Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 15
VÍSIRi Þriðjudagur Nýir ávextir eru nú fluttir til landsins með'flugvelum og leggst á þá mikill flutningskostnaður. JLH hringdi: „Vegna farmannaverkfalls- ins hefur þurft aö flytja alla nýja ávexti til landsins með flugvélum. Flutningskostnaður með þeim er margfalt dýrari en meö skipum þannig að kfló af ávöxtum hefur nærri þvi tvö- faldast i verði. Þennan aukna flutningskostn- aö veröur neytandinn aö borga. Yfirleitt kaupir maöur ávexti handa börnunum sinum og er varla hægt aö hætta þvl þó verö- iö hækki þvi þetta er nauðsynleg fæöa. En siöan heyrir maður þaö aö sigarettur og tóbak sé einnig flutt meö flugvélum en sá auka- kostnaöur sem af þvi veröur er ekki látinn koma fram f veröinu heldur tekur rikissjóöur það á sig sem tekjutap. Mér finnst þaö skjóta nokkuö skökku viö aö rikissjóöur skuli meö óbeinum aögeröum eöa aö- gerðarleysi gera reykingar- mönnum áhrif farmannaverk- fallsins léttbærari en þeim sem þurfa aö kaupa mat handa börn- unum sinum. Er þaö ef til vill mat rlkissjóös aö sigarettur og tóbak sé nauö- synlegra en holl og vltaminrik fæöa. NEYTANDINN BORGAR AUKAKOSTNAÐ AF AVÖXTUM EN EKKI SfGARETTUM Er hassiD skðrra? Umræöa um eiturlyf og aöra vímugjafa kemur upp alltaf viö og viö I fjölmiölum landsins. Yfirleitt finnst mér þessi um- ræða vera lltt málefnaleg og ekki til þess fallin aö gefa fólki réttar hugmyndir um þessi mál. Umræðunni er stillt þannig upp aö engu llkara en um kapp- leik sé aö ræöa. Annars vegar er þaö áfengiö og hinum megin eiturlyf eins og hass. Slöan eiga menn aö taka afstööu meö ööru hvoru. Sllkt er náttúrulega al- veg ófært, þvl menn veröa aö sýna fram á skoöanir og staö- reyndir meö rökum. Jafn slæmt þykir mér þegar áfengi og eitur- lyf eru sett undir sama hatt og afgreidd meö gömlum slagorö- um templarahreyfingarinnar. Meö þessu er ég þó ekki aö gera litiö úr bindindishreyfingunni. Þvert á móti, hún hefur gert mjög mikið gagn, en veröur þó aö fara aö læra aö höföa til skynsemi manna meö rökum. Ég hef I kappleiknum milli vlmugafanna.ekiö mér ósjálfrátt stööu meö áfenginu. Þrátt fyrir þaö langar mig aö heyra rök meö og á móti eiturlyfjum. Þaö skyldi þó ekki vera aö hass og þvilikir hlutir séu ekki nærri þvi eins slæmir og áfengiö. Þver Þöngulhauss. Auglýsingateiknari óskast strax Góður teiknari óskast strax. Góð laun í boði, góð vinnuaðstaða. Tilboð leggist inn á augld. Vísis merkt //1644". Laust embætti er forseti Islands veitir Prófessorsembætti I Islensku nútlmamáli I heimspeki- deild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. júli nk. Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk. Menntamálaráðuneytið, 13. júni 1979. Bp Sauðórkróksbúar kosning um hvort opna eigi áfengisútsölu á Sauðárkróki fer fram sunnudaginn24. júní nk. Kjörstaður er í Bókhlöðunni við Faxatorg og verður hann opinn frá kl. 10-22. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á bæj- arskrifstofunni við Faxatorg þriðjudaginn 19. júni og stendur til laugardagsins 23. júní frá kl. 9-5 daglega. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1104. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta i Háteigsvegi 23, þingl. eign Bald- urs Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Tómasar Gunn- arssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 21. júnl 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungoruppboð annað og slðasta á hluta i Mávahlíð 26, þingl. eign ólafs Hrólfssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 21. júni 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Ásgarði 101, talinni eign Hallgrlms A. Kristjánssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 21. júnl 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta I Laugavegi 133, þingl. eign Birgis Jóhannssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 21. júnl 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Bæjarstjóri. U ro Smurbrauostofan 1 BJORNINN Njólsqötu 49 ~ Simi 15105 A uglýsið i Vlsi Sími 866V V ___________ 15 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ........................ 1 1 f RANXS Fiaðrir Eigum óvalit fyrirliggjandi fjaðrir í f lestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. . Hjalti Stefánsson Sími 84720 fl ■ ■ ;■ ■ m Vandervell vélalegur I Ford 4% 6-8 strokka benzin og díesel vélar Austln Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun beníin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel ■ I ÞJÓNSSON&CO SKeitan 17 s. 84515 — 84516 1 J 't ’ ' VERÐLAUNAGRIPÍR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verdlaunagripi og félagsmerki. Heti évalll fyrirliggjandi ýmser slaerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fynr flestar greinar iþrótta. Leltið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Leugsvegi • - Reykjevík - Sími 22804 ÞÆR FUONA POSUNDUM! MMM smáauglýsingar ®86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.