Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 17
17 VISIR Þriftjudagur 19. júni 1979 Frá hátfftarhöldunum vift sundskálann á fimmtugsafmælinu. Sundskálinn í Svarfaðardal flmmtugur: Var fyrsfa yflr- byggða sundlaugin Sundskálinn i Svarfaöardal varö fimmtugur 17. júni s.l. Hann var byggöur áriö 1929 og vigöur sama ár. 1 samtali viö Sigrlöi Hafstaö á Tjörn i Svarfaöardal kom fram, aö sundlaug þessi var fyrsta yfir- byggöa sundlaug landsins. Slik sundlaug var þá t.d. ekki til staöar á Akureyri og var þaö fastur liöur 1 starfsemi skólanna þar, aö senda nemendur til sund- náms í Svarfaðardal. Hélst sá siöur fram undir 1940. Heilmikil hátiöahöld voru viö sundskálann i tilefni dagsins og m.a. keppt I hinum ýmsu greinum sunds. —HMB.SAJ. Marglr fengu kross að hera Forseti Islands hefur sæmt eftirfarandi islenska rlkisborgara heiöursmerki hinnar Islensku fálkaorðu. Arna Snævarr, fyrrv. ráöu- neytisstjóra, stórriddarakrossi fyrir embættis- og verkfræðistörf. Arnór Jensen, framkvæmda- stjóra, Eskifirði, riddarakrossi fyrir viöskipta- og félagsmála- störf. Benedikt Tómasson, lækni, riddarakrossi fyrir læknis- og embættisstörf. Guðmund Arnlaugsson, rektor, riddarakrossi, fyrir störf aö skólamálum. Guðmund Jóhannsson, félags- málaráöunaut, riddarakrossi, fyrir störf I þágu áfengissjUkra. Harald Sigurösson bókavörö, riddarakrossi, fyrir fræðistörf. Frú Herminu Sigurgeirsdóttur Kristjánsson, pianókennara, riddarakrossi, fyrir störf að tón- listarmálum. Ingvar Vilhjálmsson, Utgerðar- mann, stórriddarakrossi, fyrir störf á sviöi sjávarútvegs. Jón Björnsson, söngstjóra, Haf- steinsstööum, Skagafirði, riddarakrossi, fyrir störf aö söng- málum. Matthias Bjarnason, fyrrv. ráöherra, stórriddarakrossi, fyrir félagsmálastörf. Dr. Selmu Jónsdóttur, forstööu- mann Listasafns íslands, riddarakrossi, fyrir embættis- og fræðistörf. Frú Sigriði Thorlacius, stór- riddarakrossi, fyrir störf að fé- lagsmálum kvenna. Sveinbjörn Jónsson, forstjóra, stórriddarakrossi, fyrir störf aö iönaðarmálum. Tómas Þorvaldsson, forstjóra, Grindavik, stórriddarakrossi, fyrir störf að iönaöarmálum. Þorstein SigfUsson, bónda Sandbrekku, Hjaltastaðahrqjpi, Norður-MUlasýslu, riddara- krossi, fyrir störf að félagsmálum bænda. Þorstein Sveinsson, héraðs- dómslögmann, riddarakrossi, fyrir störf aö söngmálum. Bjðrgunarsveitin í óiafsvík: Byggir hús ,,I dag er runninn upp stor dagur i starfsemi slysavarna hér i ólafsvik”, sagði Kristján Helga- son i upphafi ræöu sinnar þegar fyrsta skóflustungan var .tekin áö húsi Slysavarnafélagsins Sumar- ’gjafar og Björgunarsveitarinnar Ingólfs í ólafsvik laugardaginn 16. júni. Viöstatt viö athöfnina var slysavarnafólk, og hreppsnefnd, ásamt gestum. HUn hófst meö ávarpiKristjáns Helgasonar sem siöan baö frU Sigrlöi Hansdóttur aö taka fyrstu skólfustunguna. Sigriöur er dóttir Mettu Kristjánsdóttur sem var einn aðalfrumkvööull aö stofnun Slysavarnadeildarinnar Sumar- gjafar i Ólafsvik. NUverandi formaöur deildar- innar er Björg Jónsdóttir og for- maöur björgunarsveitarinnar er EmmanUel Ragnarsson. Húsið er tvöhundruö fermetrar aö stærð, þar af fær hreppsfélagiö fimmtiu fermetra undir sjUkra- bifreiö sina og Rauöa krossins. I húsinu veröur aöstaöa fyrir fundi og bilageymsla fyrir tvær bif- reiðar og annan útbUnaö björg- unarsveitarinnar. ÍS/JM Gód fceilsa ep gæfa fíveps iaaRRS r, r\ I hverri töflu af MINI GRAPE eru næringarefni úr hálfum „grape“ ávexti. Erlendis hefur MINI GRAPE verið notað fyrir þá sem vilja megra sig. FAXAFEbb HF 1 -89-36 Allt á fullu (Fun with Dick and Jane) íÉP^hænderneop! «9 f Islenskur texti Bráöfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri Ted Kotcheff. Aöalhlutverk hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 lonabió W 3-1 1-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007" THESPY WHO LOVED ME’’ „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir þaö betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára 2-21-40 Dagur, sem ekki rís. (Tomorrow never comes) OUVfRREEO SUSANGE0RGE StEWERMcHAEIlE OONAEO PIEASENCE J0HNIREEAN0 PAOIHOStO JOHH 0SB0HHE afid HAVM0H0 8UHR Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aöalhlutverk: Oliver Reed, Susan George og Raymond Burr. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuft bornum. Allra siöasta sinn. aæjaHuP Simi 50184 Alice býr hér ekki lengur Ný bandarisk Oscarsverö- -launamynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 9. Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, simi S691$ Akureyri: Simir 96-21715 - 96-23516 VW-1303, VW-«andiftr6obilar, VW-Microbus — 9 smta, Opel Ascona, Maxda, Toyota, Amigo, Lado Topas, 7-9 monna l'ÖÍ M 5-44 Heimsins mesti elsk- hugi. Islenskur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meö hinum óviðjafnanlega Gene Wilder, ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög viöburöarik ný, bandarlsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. Æöislegir eltingaleikir á bát- um, bilum og mótorhjólum. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 3-20-75 Jarðskjálftinn Jaröskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensur- round og fékk Oscar-verð- laun fyrir hljómburö. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö. Isl. texti Bönnuö innan 14 ára Allra siöasta sinn. Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi karate- mynd. Aöalhlutverk: Bruce Li. ísl. texti. Sýnd kl. 5-7 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára. 19 000 salur, Drengirnir frá Brasilíu UW CRADl A PRODUCtR CJfiCií PRODUCTION GREGORY ahH LAURf NCf. rtCK OUVIER )AM£S MASON A ERANKUS |. SCHAUNiR HLM THE BOYS FROM BRAZIL, LUU PALMtR jTHt BOtS IkOM &RAZIL' ÍRWR v œtDSMfíH GOUU) LtVIN •ÖrTOOU RÍCHARDS .-SOIAflNUt ~---------v.......- GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER - JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. Trafic salur B Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-: 9,05-11,05 --------- salur C ------------- Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. solur Hver var sekur? "(UHATTHE PEEPERSAÚK Spennandi og sérstæö banda- rick litmynd meö: MARK LESTER — BRITT EKLAND — HARDY KRUGER. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 a* 16-444 Stóri Jacke JohnWayne Hörkuspennandi bandarisk Pana vision-litmy nd, meö kempunni JOHN WAYNE, sem nú er nýlátinn. fslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.