Vísir


Vísir - 19.06.1979, Qupperneq 7

Vísir - 19.06.1979, Qupperneq 7
VISIR ÞriOjudagur 19. júnl 1979 7 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson AnnaO markiO staOreynd. A litlu myndlnni vinstra megin aO ofan er Kagnar Margeirsson kominn I gegn eftir aO hafa hirt boltann af varnarmönnum Þróttar. A myndinni þar til hlióar rennir hann ’boltanum framhjá markverOinum, og á myndinni aO neOan fagnar hann . markinu. — Visismynd Einar. GJAFMILDIR ÞRÖTT- ARAR FENGU SKELLI - Þegar Keflvíkíngarnir skoruðu fjðgur mðrk gegn beim í síðari hálfleik og unnu slórsigur eftir jafnan fyrri hálfleik „flhuga áað mennla mig meira” „Jú ég fór til Sviþjóöar, en ég get ekkert látiO uppi um hvaö þar geröist”, sagöi Þorsteinn Ólafs- son landsliösmarkvöröur frá Keflavik er viö ræddum viö hann eftir leik Þróttar og IBK I gær- kvöldi. Fram hefur komiö aö Þorsteinn væri jafnvel á förum til Sviþjóöar til aö leika þar knatt- spyrnu meö hinu þekkta liöi Malmö, en Þorsteinn vildi ekki staöfesta þá frétt. „Þaö er hinsvegar ekkert laun- ungarmál aö ég er mjög spenntur fyrir þvi aö fara til Sviþjóöar til aö mennta mig meira, en ég vil ekkert um þetta segja meira á þessu stigi”. — Viö spuröum Þorstein þá hvernig honum heföi fundist leik- urinn viö Þrótt I gærkvöldi. „Ég er ánægöur meö sigurinn, viö vorum i vandræöum meö vörnina i fyrri hálfleiknum, en strax eftir fyrsta mark okkar tók- um viö öll völd i okkar hendur. Næst leikum viö gegn KA heima, og vonandi höldum viö okkar striki frá i kvöld”, sagöi Þorsteinn Ólafsson sem hefur ekki fengiö á sig eitt mark i ís- landsmótinu til þessa. gk-. Pri slðð sig vel Danski badmintonsnillingurinn Svend Pri sigraöi Dhany Sartika I úrslitaleik I einliöaleik karla á miklu alþjóöamóti i badminton, sem lauk i Auckland á Nyja Sjá- landi um helgina. Pri sigraöi Sartika, sem er einn af bestu badmintonmönnum Indonesiu i úrslitaleiknum 15:8, 4:15 og 18:13.1 einliðaleik kvenna sigraöi Hiroe Yuki — sem eins og Pri hefur orðið „All Englands” meistari I badminton — lék hún við Ivan Lie Ing Hoa frá Indo- nesíu i úrslitum 12:9 og 11:8. — klp — STAÐAN Staöan il. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Þróttur — Keflavlk 0:4 Keflavik ........5 2 3 0 9:1 7 KR ..............5 3 1 1 6:4 7 Fram.............4 1 3 0 6:4 5 Akranes .........42 11 7:5 5 IBV..............5 2 1 2 4:3 5 Valur............4 1 2 1 5:4 4 Vikingur.........5203 7:9 4 KA...............5 2 0 3 6:10 4 Þróttur..........5 1 1 3 4:9 3 H aukar .........4 1 0 3 3:8 2 Markhæstu leikmenn: Sveinbjörn Hákonarson Akr ... .5 PéturOrmslev Fram...........3 N æsti leikur fer fram i kvöld, en þá leika Fram og Haukar i Laugardal kl. 20. „Þetta var alveg ferlegt i síðari hálfleiknum, ogþeir áttu alls ekki skilið 4:0 sigur” sagöi Þorsteinn Friöþjófsson þjálfari liös Þróttar i knattspyrnu eftir 4:0 sigur Keflavikur gegn Þrótti i Laugar- dalnum i gærkvöldi. „En svona er fótboltinn” sagði Þorsteinn. „Við áttum ekki minna I fyrri hálfleiknum og sköpuöum okkur þá hættulegri tækifæri en þeir, en eftir aö viö fengum á okkur fyrsta markiö slökuðu menn á. En fyrir þennann leka heföi átt aö vera hægt aö setja”. Þaömá takaundir þauorö Þor- steins aö mörk þau sem Keflvlk- ingarnir skoruðu voru flest af ódýrustu gerö, en þaö eru jú mörkin sem telja i leikjum, og skiptir þá ekki máli á hvaöa hátt þau eru skoruð. Ragnar Margeirsson fékk fyrstahættulega tækifæri leiksins fyrir IBK strax á 2. minútu er hann komst innfyrir vörn Þróttar meö stungubolta frá Skúla Rósantssyni, en skot Ragnars fór I hliöarnetiö aö utanveröu. Þróttarar fengu tvö ágæt mark- tækifæri i fyrri hálfleiknum, Sverrir Brynjólfssonvarmeögott skot frá vitateig rétt yfir, og Úlfar Hróarsson meö þrumuskot frá vitateigslinu sem Þorsteinn Ólafssongeröi vel aö verja. — 0:0 i hálfleik, ekki ósanngjarnt eftir gangi leiksins. En strax á 8. mfnútu siöari hálf- leiks kom rothöggiö á Þróttara. Ólafur Júliusson tók aúkaspyrnu úti á kantinum og sendi vel fyrir markið. Þar ætlaöi Ólafur Runólfsson markvöröur Þróttar aösláfrá, en hannhitti ekki bolt- ann sem hafnaöi á höföi Sigur- björns Gústafssonar — 1:0 fyrir Keflavik. Eftir þetta mark var allt loft úr Þrótturunum, og fjórum minút- um siðar skoraöi IBK aftur. Þá voru varnarmenn Þróttar aö dúlla meö boltann upp viö eigin vi'tateig. Þar hirti Ragnar Mar- geirsson boltannaf þeim, og hann skoraði siöan örugglega eftir aö hafa leikiö aö markinu. Mark númer þrjú kom á 69. minútu. Þá léku þeir saman Ólaf- ur Júliusson og Rúnar Georgsson upp hægri kantinn, og eftir skemmtilega fléttu kom boltinn fyrir á markiö til Þóröar Karls- sonar sem skoraöi örugglega — vörn Þróttara þar sofandi á veröinum. Siöasta markiö kom á siöustu minútunum. Þá var Þórir Sigfús- son með boltann viö vitateigslinu er Kári Gunnlaugsson kom aö og sendi boltann i Qærhorniö meö lausu skoti. Úrslitin þvi 4:0, annar leikurinn sem IBK vinnur meö þeirri markatölu I mótiriu. Liö IBK var sprækt i slöari hálfleiknum, en taka veröur meö i reikninginn aö þá var Þróttaraliöiö hvorki fugl, fiskur né eitthvaö annaö. Bestu menn IBK i leiknum voru þeir óskar Færseth, ólafur Júliusson og Siguröur Björgvins- son, svo og Þorsteinn Ólafsson I markinu er á hann reyndi. Hjá Þrótti skáru þeir s ig helst úr Hall- dór Arasonsemberst ávallt afal- efli og Jóhann Hreiðarsson. gk--

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.