Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR I Þriöjudagur 19. júnl 197? I dag er þriðjudagurinn 19. júní 1979, 169. dagur ársins Árdegisflóð kl. 01.47/ síðdegisflóð kl. 14.25. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavik, vikuna 15.-21. júni er i Lauga- vegs Apóteki og einnig er Holts Apótek opiö öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Hjálmar og ég höfum komist aö samkomulagi, — hann hættir aö skilja mig og ég hætti aö reyna aö skilja hann. ormalíí Teiknari: Sveinn Eggertsson. Apótek Keflavikur': Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-16, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiövöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. .18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. \5 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. ' Vistheimiliö Víf ilsstöðum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- .23. Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slökkviliö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 ' og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. ' Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl -17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i utlándseild safnsins. AAánud. -föstud. kl. 9-22, laugard. kl 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bokakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. AAánud. föstud. kl. 14-21, laugard kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi ídagsmsönn Varstu nú að rifast um stjórnmál við málarann aftur? 83780. AAánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. AAánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaðasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Afneriska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafnið. AAávahlið23, er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöfn Þjóðminjasafnið er opið á tímabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafnið er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaölr Reykjavik: Sundstaöir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. AAosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum 1 dogum kl. 7-7.30. A mánu’dögum kl. 19.30-20.3Ch Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, . Haf narf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstofnana. feiöalög Ferðafélag íslands. 22.-25. júnl. Drangey — Skaga- fjarðardalir. Gist i húsiá Hofsósi, Fariö á bát til Drangeyjar. Skoð- ; unarferð um héraöið. Komiö m.a. til Glaumbæjar, Viðimýrar, Þór- gautsstaöa, Hóla og Mælifells. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Um næstu helgi. Útilega I Marardal, Eiriksjök- ull. Flugferö til Grimseyjar. Skoðunarferð um suðurhliöar Eyjafjalla. Miðvikudagur 20. júni Kl. 20.00 Gönguferð um Alfsnes, létt kvöldganga. Verð kr. 1500, gr. v. bllinn. Fimmtudagur 21. jdnl Kl. 20.00 Gönguferö á Esju (851 m) um sumarsólstöður (nætur- ganga). Verð kr. 2000, gr. v. bil- inn. Föstudagur 22. júnl. 1) Kr. 13.00 Drangey, Málmey, Skagafjaröardalir. Gist I húsi á Hofsósi, þaðan farið með bát til eyjanna. Ekið um héraöið og komiö m.a. að Hólum, Glaumbæ, Þorljótsstöðum, Mælifelli, Viði- mýri og viðar. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 2) Kl. 20.00 Þórsmörk, gist íhúsi. 3) Kl. 20.00 Suðurhliöar Eyja- fjalla. Komiö m.a. I Paradisar- helli, Rútshelli.aö Kvernufossiog gengiö meðfram Skógá. Gist i húsi. 4) Kl. 20.00 Eiriksjökull (1675 m), gist I tjöldum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 5) Kl. 21.00 Miönætursólarflug til Grimseyjar. Komið til baka um nóttina. Laugardagur 23. júnl. Útilega i Marardal. 27. júni — 1. júli: Snæfellsnes — Látrabjarg — Dalir. 29. júni — 3. júli: Gönguferö um Fjörðu. Nánari upplýsingar á skrifstof- 200 g hvitkál 1 laukur 100 g kartöflur 1-2 gulrætur 1 msk. sykur 20 g smjörliki 1 1/2 litir kjötsoð eöa vatn og súputeningur salt Skeriö hvitkálið i flna strimla. mannfagnaöir Frá Atthagafélagi Stranda- manna I Reykjavik. Þeir sem eiga eftir að tilkynna þátttöku sina I sumarferðinni um næstu helgi, þurfa að gera þaö i dag, þriöjudag 19. júni. Stjórn og skemmtinefnd. oröiö Sannlega segiégyður: hver, sem ekki tekur á móti guðsriki eins og barn, mun alls eigi inn i þaö koma. Mark. 10,15 velmœlt Þinn sanni maöur ásannast i myrkrinu. Moody. Vísir fyrir 65 árum Stúlkur þær, sem ætla aö kom- ast áö á sex vikna matreiðslu- námskeiði Kvennaskólans, — sem byr jar 1. júli — gefi sig fram fyrir 24. þ.m. Ingibjörg H. Bjarnason. skák Hvitur leikur og vinnur. H Æ® B tt É & E • t É 5 t i £ 4> £ £ £ 3 A S- Iabcdefgh Stööumynd Hvitur : Bondsforff Svartur : Lipola Helsinki 1957 1. b5 e4 2. bxc6 exf3 3. cxb7 fxg2 4. bxa8D gxhlD 5. Dxc8+ Kxc8 6. Bh3+ Gefiö. Smásaxið laukinn. Skerið kartöflur og gulrætur I litla ten- inga. Brúnið sykurinn ljósbrúnan i potti og bætiö smjörlikinu út i. Brúniö hvitkáliö og laukinn i sykrinum. Bætið kartöflu- og gulrótarbitum út I, ásamt soöi eöa vatni og súputening. Saltið. Sjóðið súpuna i u.þ.b. 15 minút- unm. Feröafélag íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.