Vísir - 19.06.1979, Síða 20

Vísir - 19.06.1979, Síða 20
Þriöjudagur 19. júni 1979 20 dánarfregnir Þorgils Anna S. Guömundsson Jónsdóttir og Þorgils Guömundson bakara- meistari og kona hans Anna S. Jónsdóttir eru látin. Þorgils fæddist 6. nóv 1896 að Merkisnesi i' Höfnum. Hann stundaöi nám i bakaraiðn. Þorgils var varafulltrúi bakarasveinafélagsins i stjórn A.S.1. 1923-26, ritari 1933 og for- maöur 1936-40. Hann var í útgáfu- nefrid bókarinnar Aldarminning brauögerðar á Islandi 1834-1934. Anna fæddist aö Þverhamri i Breiödal. Þau eignuöust fjögur börn, þar af eru þrjú enn á llfi. Guömundur Bjarnveig Kristjánsson Guöjónsdóttir myndskeri Seljabrekku. Guömundur Kristjánsson myndskeri og fyrrum bóndi á Höröubóli i Dalasýslu lést 11. april 1979. Guðmundur fæddist aö Dúnki I Höröudal 19. april 1901. Guömundur stundaöi nám hjá Rikharöi Jónssyni myndhöggv- ara i myndskurði. Einnig sótti hann nám 1 teikniskóla hjá Stefáni Eirikssyni myndhöggv- ara. Veturinn 1930 dvaldist hann i Kaupmannahöfnvið listiön.aöar- nám i Dansk Kunst Industri Skole. Hann kenndi um skeiö útskurð viö Handiöa og Myndlistaskólann i Reykjavik og var prófdómari i myndskurði hjá meisturum. Gubmundur skilur eftir sig tvo syni og eina fósturdóttur. Bjarnveig Guöjónsdóttir Selja- brekku lést 14. júni 1979. Hún fæddist á Patreksfiröi 5. nóv. 1896. Hún skilur eftir sig eftirlifandi eiginmann, Guömund Þorláksson og sex börn. Jaröarförin fer fram i dag 19. júni kl. 2. e.h. frá Mosfellskirkju. Kristln Benedikts- dóttir Kristin Benediktsdóttir frá Dynjanda lést þann 26. mai sl. i Sjúkrahúsi tsafjarðar. Kristin fæddist á Dynjanda i Leirufirði 5. júni 1896. Hún stundaði nám viö Ljós- mæöraskóla Islands I Reykjavik. Hún skilur eftir sig eftírlifandi eiginmann og átta börn. tllkynnlngar 1 dag, 19. júni, er seinasti sýn- ingardagur á verkum 25 ungra myndlistarkvenna I Ásmundarsal viö Freyjugötu. Aö sýningunni stendur Galleri Suðurgata 7 og Rauösokkahreyfingin. Sýningin veröur opin I dag frá kl. 5.00 tíl 10.00.1 kvöld verður ljóöadagskrá sem hefst kl. 8.30. stjórnmálaíundir Noröurland vestra. Alþingis- mennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráö Jónsson boða til almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Hofsós, þriðjudaginn 19. júnikl.9 e.h. Ifélagsheimilinu. Sauðárkrókur, miðvikudaginn 20. júni kl. 9 e.h. i Sæborg. Blöndós, fimmtudaginn 21. júni kl. 9 e.h. 1 félagsheimilinu. Hvammstanga, laugardaginn 23. júni kl. 2 e.h. i félagsheimilinu. öllum heimill aögangur. Sjálfstæðisflokkurinn. Noröurland-vestra. Alþingis- mennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráö Jónsson boöa til almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Hofsós, þriðjudaginn 19. júni kl. 9 e.h. I félagsheimilinu. Sauöárkrókur, miðvikudaginn 20. júni kl. 9 e.h. i Sæborg. Blönduós, fimmtudaginn 21. júni kl. 9 e.h. I félagsheimilinu. Skagaströnd, föstudaginn 22. júni kl. 9 e.h. I félagsheimilinu. Hvammstangi laugardaginn 23. iúni kl. 2 e.h. i félagsheimilinu. öllum heimill aðgangur. Sjálfstæöisflokkurinn. (Smáauglýsingar — simi 86611 Biiavióskipti Ford og Dodge eigendur ath. 2000 cc Ford 4 cyl. og Dodge 413 V-8 vélar til sölu. Uppl. I sima 82564. Ford Comet árg. ’74 tii sölu. Uppl. isima 53824 milli kl. 15-19 i dag. Gjaldmæiir i bifreiö (frá öryrkjabandalaginu) óskast til kaups, strax. Simi 97-8121. Til sölu VW 1302 árg. ’72. Mjög vel meö farinn. Útvarp og vetradekk fylgja. Uppl. I sima 14691 á kvöldin. óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niður- rifs. A sama staö eru tíl sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Höfum varahluti i flestar tegundir bifreiöa t.d. VW 1300’71,DodgeCoronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’72, Opel Cadet ’67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Cortina ’70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um iand allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. ^Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bila- markaöi Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar' þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viöskiptunum 1 kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaviógerdir Eru ryðgöt á brettunum, við klæðum innan bilabretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæö- um einnig leka bensin- og oliu- tanka. Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði simi 53177. Bilaleiga 0^ ] Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. veióiifcfou rinn ) Laxveiöiieyfi örfá laxveiöileyfi laus i Svartá i Austur-Húnavatnssýslu um nk. mánaöamót. Uppl. i sima 29666 til kl.l8i'dagogIsi'ma 29389milli kl. 18 og 20. Sumardvöl 14-15 ára unglingur óskast I sveit þarf helst aö vera vanur. Uppl. i sima 95-4284. Skemmtanir H Diskótekiö Disa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveitaböll, útiskemmtanir, árshátiðir, o.fl. Ljósashow, kynningar og allt þaö nýjasta i diskótónlistinni ásamt öllum öörum tegundum danstónlistar. Diskótekiö Disa ávallt i fararbroddi. simar 50513 (Öskar), 85217 (Logi), 52971 (Jón) og 51560. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framloiðl alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verdlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar ibrótta. Leltið upplýsinga. Magflús E. Baldvinssoo EI3FAXI MÁNAÐARBLAÐ UMHESTA OG HESTAMENNSKU FRÉTTIR OG FRÁSAGNIR í MÁLI OGMYNDUM ÁSKRIFT ÍSÍMA 85111 söín Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning i Asgaröi opin á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merk- ustu handrit Islands til sýnis. BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: AÐALSAFN — tlTLAN SD EILD, Þingholtsstrætí 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I út- lánsdeild safnsins. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSAL- UR.Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17. s. 27029. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudögum. Lokaö júlimánuö vegna sumar- leyfa. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiösla i Þingholtsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud.-föstud. kl. 14-21. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö fatl- aðaog aldraöa. Simatimi: Mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, simi 86922. Hljóöbóka- þjónusta við sjónskerta. Opiö mánd.-föstud. kl. 10-4. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, simi 27 640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, si'mi 36270. Mánud.-föstud. ki. 14-21. gengisskráning Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 18.6. 1979 -Kaup Sala vKaup Sala. 1 Bandarikjadollar 342.00 342.80 376.20 377.08 1 Sterlingspund 719.75 721.50 791.78 793.65 1 Kanadadoilar 29155 292.45 320.93 321.70 100 Danskar krónur 6310.80 6325.60 6941.88 6958.16 100 Norskar krónur 6618.00 6633.50 7279.80 7296.85 100 Sænskar krónur 7861.15 7879.55 8647.27 8667.51 100 Finnsk mörk 8625.45 8645.65 9488.00 9510.22 100 Franskir frankar 7819.80 7838.10 8601.78 8621.91 100 Belg. frankar 1128.00 1130.60 1240.80 1243.66 100 Svissn. frankar 20028.10 20075.00 22030.91 22082.50 100 Gyllini 16499.40 16538.00 18149.34 18191.80 100 V-þýsk mörk 18108.15 18150.55 19918.97 19965.61 100 Lirur 40.35 40.45 44.39 44.50 100 Austurr.Sch. 2457.80 2463.50 2703.58 2709.85 100 Escudos 690.20 691.80 759.22 760.98 100 Pesetar 517.90 519.10 569.69 571.01 100 Yen 155.76 156.12 171.34 171.73 ) 'tUONA ÞUSUNDUM! smáauglýsingar »86611 f-U4. f-L4, Sáluhjálp i viólögum Ný þjónusta — Símaþjónusta frá kl. 17-23 alla daga vikunnar. SIMI 81515-Þjáist þú af áfengis- vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins aö eyði jleggja þitt líf? Hringdu - og ræddu málið. i SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.