Vísir


Vísir - 19.06.1979, Qupperneq 9

Vísir - 19.06.1979, Qupperneq 9
ÞriAjudagur 19. júnl 1979 ABalfundur Sambands islenskra rafveitna. S.I.R., var haldinn dagana 30. og 31. mai s.l., aö Bifröst i Borgarfiröi. Auk aöalfundastarfa var eitt aöalmál fundarins tillaga um nýskipan I orkumálum, og fór fyrri dagurinn allur i umræöur um þaö mál, enda hér um grundvallar skipulagsbreytingu aö ræöa. Samstarfsyfirlýsing stjórnarflokkanna Tillaga sem hér um ræöir, byggist á samstarfeyfirlýsingu stjórnarflokkanna, sem hljóöar svo: „Mörkuö veröi ný stefna I orkumálum meö þaö aö mark- miöi aö tryggja öllum lands- mönnum næga og örugga raf- orku á sambærilegu veröi. Komiö veröi á fót einu lands- fyrirtæki, er annist meginraf- orkuframleiöslu og raforku- flutning um landiö eftir aöal- stofnlínu. Fyrirtæki þetta veröi I byrjun myndaö meö samruna Landsvirkjunar Laxárvirkjun- ar og orkuöflunarhluta Raf- magnsveitna rikisins. Þaö fyr- irtæki yfirtaki allar virkjanir i eigu rikisins og stofnllnur”. A grundvelli þessarar sam- starfeyfirlysingar, skipaöi iön- aöarráöherra 7 manna nefnd, en nefndina skipuðu: Tryggvi Sigurbjarnason, raf- magnsverkfræðingur, formaður Helgi Bergs, bankastjóri, vara- formaöur Egill Skúli Ingi- bergsson, borgarstjóri, Jakob Björnsson, orkumálastjóri, dr. Jóhannes Nordal, stjórnar- formaður Landsvirkjunar Kristján Jónsson, rafmagns- veitustjóri, Magniís E. Guöjóns- son, framkvæmdarstjóri Sam- bands islenskra sveitarfélaga, Valur Arþórsson stjórnar- formaöur Laxárvirkjunar. Þá var Páli Flygenring, ráöu- neytisstjóra, faliö aö starfa meö nefndinni. Verkefni nefndarinnar Nefndin var skipuö meö bréfi iönaöarráöherra þann 6. október 1978, og var faliö aö gera tillögur til ráöuneytisins um eftirfarandi: 1. A hvernhátt vænlegast sé aö ná fram ofangreindum mark- miöum. 2. Hvaða skilyröum þurfi aö vera fullnægt, m.a. lagaleg- um og samningslegum fyrir stofnun landsfyrirtækis. 3. Hvernig tryggja megi sem fyrst sömu heildsölugjaldskrá í öllum landshlutum. 4. Hvar skilin eigi aö liggja milli umrædds fyrirtækis og dreifi- aöila. 5. Hvort unnt sé aö stiga þetta skref I einu lagi, eöa hvort taka þurfi þaö i áföngum, og þá hvernig á sem skemmst- um tima. 6. Abendingar um stjórnaraöild og innra skipulag fyrirtækis- ins. Tillögurnar um Lands- virkjun I febrúarmánuöi s.l. skilaöi nefndin allitarlegri álitsgerö, sem ekki verður rakin hér, nema aö litlu leyti. Nefndarmenn geröu tállögu Frá Laxárvirkjun NÝSKIPAN I ORKUMÁLUM um stofnun nýs fyrirtækis, LANDSVIRKJUN (ritaö meö stórum stöfum til aðgreiningar frá núverandi Landsvirkjun) er heföi meöorkuöflun aögera fyr- ir allt landiö, og orkuflutning eftir helstu byggöallnum. Verk- efiii hins nýja fyrirtækis átti aö vera eftirfarandi: Aöalverkefni LANDSVIRKJ- UNAR veröi aö vinna, flytja og selja i heildsölu raforku til dreifiveitna til almennings- nota og samkvæmt sérsamn- ingum viö einstaka notendur. LANDSVIRKJUN skal hafa meðviöunandi öryggi tiltæka nægilega raforku til aö anna þörfum viöskiptaaöila sinna, eftir þvi sem viö veröur kom- iö. LANDSVIRKJUN skal stefna aö þvi aö tryggja sem hag- kvæmast raforkuverö, eftir þvi sem samrýmanlegt er fjárhagslega heilbriögum rekstri og uppbyggingu fyrir- tækisins. LANDSVIRKJUN skal fá einkarétt til aö reisa hvers konar raforkuver aö afli 5MW eöa meir, sem ætluö eru til raforkuvinnslu til sölu, eftir þvi sem stjórn LANDS- VIRKJUNAR telur hag- kvæmt á hverjum tima. LANDSVIRKJUN skal heim- ilt að leggja aöalorkuveitur, eftir þvi sem þörf gerist og stjórn þess ákveöur. LANDS- VIRKJUN tekur aö sér þaö verkefni aö ljúka fram- kvæmdum viö Byggðalinur, sem ákveönar hafa veriö. LANDSVIRKJUN skal gera langtimaáætlanir um allar meiriháttar framkvæmdir og skal leggja þær fýrir Alþingi, eigi sjaldnar en annaö hvert ár. Þrjár leiðir til umræðu Til þess að ná settu marki, voru þrjár leiöir teknar til umræöu. 1. Allar virkjanir og stofhlinur i eigu rlkisins yröu yfirteknar. neðanmáls Baldvin Jónsson hrl. skrifar 2. Hluti virkjana og stofiilina, t.d. hinar stærri virkjanir og núverandiaðalstofnlinur yröu yfirteknar. 3. Engar virkjanir eöa stofnlin- ur I eigu Rafmagnsveitna rikisins yröu yfirteknar. Samhljóöa niöurstaöa nefnd- arinnar var sú, aö leggja til aö þriöja leiöin yröi farin, en gert ráö fyrir heimild til handa stjórn hinnar nýju LANDS- VIRKJUNAR, aö kaupa eöa yfirtaka meö samningum orku- ver og/eöa aöalorkuveitur frá öörum aöilum ogstarfrækja þau mannvirki. Ástandið núna Til þessaö menn getiáttaö sig á þeim bre;, tingum, sem hér er um aö ræöa skulu meö nokkrum oröum rakin málin eins og þau eru 1 dag. Hér starfa nú mörg orkuöfl- unarfýrirtæki, er hafa þaö hlut- verk aö vinna aö orkuöflunfyrir ákveöin s væöi, og eru þau I eigu rikisins, rikis og sveitarfélaga og einstaka I eign sveitarfélaga. Langstærst af þessum fyrir- tækjum er Landsvirkjun, en þaö var stofnaö meö lögum frá 1965, og er helmingafélag Reykja- vikurborgar og rikisins. Sam- kvæmtreglugerð meö lögum, er svæöiö sem Landsvirkjun er ætlaö aö afla orku fyrir, frá Vik og Vestmannaeyjum aö austan að Snæfellsnesi aö vestan. Landsvirkjun tók viö af Sogs- virkjun, en i eigu þess 'voru orkuverin viö Sog, en siöan hafa verið reist á hennar vegum orkuverin viö Búrfell og Sigöldu og byrjaö er á framkvæmdum viö Hrauneyjarfoss. Næst aö stærö er Laxárvirkj- un, sem er sameign Akureyrar- bæjar og ríkis, en þar eru hlut- föllin þannig, aö Akureyrarbær á 65% en rikiö 35%. Noröurlina tengir þessi orku- ver og siöan Austurlina fyrir Austurlandiö. Þessar byggöa- linur eru nú eign rikisins. Laxárvirkjun óskar eftir sameiningu 1 17. grein laga um Lands- KERFI LAi' DSVIRKJUNAR , LAXARVIRKJUNAR 06 BÝ66ÐALINA 31. des. I97B ■ Orkuver □ Orkuver i byggingu eðo fyrirhugud. ▲ Ad ve ituitodvor A Adveituitödvor i byggingu edo fyrirhugodor 1 Flufningilinur —— Linur i byggingu ----- LÍnur fyrirhugodor virkjun er heimild fyrir Laxár- virkjun aö sameinst Lands- virkjun og nægir einhliöa ákvöröun Laxárvirkjunar til þess. Stjórn Laxárvirkjunar hefir skrifaö stjórn Landsvirkj- unar og óskaö eftir aö samein- ing þessi fari fram, og hafa fundarhöld þegar byrjaö um sameininguna. 1 framangreindri tillögu ráö- herranefndarinnar felst þrennt: 1. Sameining Landsvirkjunar og Laxárvirkjunar og yfir- taka á Byggöalinum, þ.m.L væntanleg Vesturlina. 2. Landiö veröi eitt orkuvinnslu- svæöi og hin nýja LANDS- VIRKJUN fái einkarétt til aö reisa orkuver sem eru 5 MW eöa stærri. 3. Rekstur orkuvera og byggða- lina undir 1. liö og þeirra orkuvera er byggö kunna aö veröa skv. 2. Um fyrsta atriöiö var ekki mikill skoöanamunur, m.a. meö hliösjón af heimild Laxár- virkjunar aö sameinast Lands- virkjun. Þaö haföi þó boriö á nokkrum kvlöa, um aö rafmagn til neytenda á núverandi Lands- virkjunarsvæöi myndi hækka viö yfirtöku byggöalina, en á fundinum var þaö upplýst, aö i þeim samningaumræöum sem nú stæöu yfir milli fulltrúa Reykjavikurborgar og rikisins, værirætt um þaö aö rikið léti hiö nýja fyrirtæki hafa byggöallnur á þriöjung af kostnaöarveröi, og myndi rafmagn þvi ekki þurfa aö hækka af þeim sökum. Of mikil miðstýring? Meiri skoöanamunur var um hinaliöina, ogþótti talsmönnum þeirra er töluöu á móti samein- ingunni, aö hér myndi of mikil miöstýring á ferðinni. Mikill meirihluti talaöi þó meö tillög- unniog þótti þeim augljóst þaö hagræöi, aö hafa á einni hendi framtiöarvirkjanir. Þá væri m.a. hægt aö byggja þær i stærri áföngum og ná sem fyrst full- nýtingu þeirra. Engarályktanirum mál þetta voru gerðar á aöalfundinum, enda tilgangurinn aöeins sá aö kynna þær. Það verður að virkja fallvötnin 1 nútimaþjóöfélagi er raf- magniö fyrir landsmenn til þæginda ogbrýnnar þarfar. Þaö . ber þvi aö stefna aö þvi aö allir þegnar landsins, hvar sem þeir búa fái aö njóta þess, en auk þess hlýtur þaö aö vera brýnt verkefni aö stórauka raforku- framleiöslu til iönaöar og hvers konar þjónustu til hagsældar landi og lýö. I fremstu röö meðal auðlinda lslands eru fallvötnin og jarö- varmi. Ber þvi aö stefna aö þvi, aö virkja þessar auölindir svo sem framast er unnt, og viö framkvæmd þessa skal ávallt leitast viö aö finna hagkvæm- ustu valkosti á hverjum tima, og tryggja aö heildar raforku- kerfilandsins sé ávallt nýtt meö hagkvæmni heildarinnar i huga. Meö tillögum þeim sem aö framan hefirveriö lýst, er stigiö skref áfram aö þessu marki.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.