Vísir - 19.06.1979, Page 11

Vísir - 19.06.1979, Page 11
11 VÍSLR Þriðjudagur 19. jlinl 1979 Akureyringar fagna 17. júní I góftu veftri. Golt mððhálíðar- veður á Akureyri 17. júni hátlftahöldin á Akureyri voru aö þessu sinni I umsjá skáta- félaganna I bænum. Hátlftahöldin hófust um kl. 8 meft því aft fánar voru dregnir aö hún Umtiuleytift fóru af staft þrir vagnar meft ýmsar þekktar ævin- týrapersónur innanborös, s.s. ræningjana úr Kardimommubæ, Linu langsokk og kunningja úr Prúöuleikurunum og óku vagn- arnir um hverfi bæjarins og skemmtu börnum meö söng, leik og ýmsum sprellum. Eftir hádegi var hátiöardag- skrá á íþróttavellinum og var þar margt fróftlegt og skemmtilegt á dagskrá. Armann Kr. Einarsson rithöfundur flutti ræftu dagsins og börn úr skólakórum Akureyrar sungu, svo eitthvaft sé nefnt. Vift Iþróttavöllinn komu skátarnir upp n.k. tivolisvæfti, þar sem börn gátu dundaö sér vift ýmis leiktæki og flutt voru skemmtiatrifti vift hæfi þeirra yngstu meft vissu millibili. Um kvöldiö var skemmtun á Ráfthústorgi, þar sem skátaflokk- ar skemmtu meö leikþáttum, söng og glefti, en siftan var dansaft á torginu fram eftir nóttu og sá hljómsveitin Jamaica um tónlist- ina. Akureyringar fjölmenntu á hátfftahöldin, sem tókust meft af- brigftum vel, enda veöur mjög hagstætt, þótt ekki heffti sólin treyst sér til aft skina allan dag- inn. —HMB/ SAJ Minningarsjóður um frú ingiöjfirgu Þórðardðttur Stofnaftur hefur veriö minning- arsjóftur um frú Ingibjörgu Þórö- ardóttur fyrstu prestsfrú Langholtssafnaftar en hún lést s.l. vetur. Var stofnfé sjóftsins ein milljón króna og skal veitt úr sjoftnum til eflingar Hknar- og menningar- starfa, innan Langholtssafnaöar sem utan. Þá er stöftug fjársöfnun I gangi til kirkjubygginar safnaöarins og lögftu Kvenfélög og Bræftrafélag safnaöarins til nokkrar milljónir á sl. vetri. Mikift vantar þó enn til aft hægt veröi aft ljúka kirkju- smiöinni og er heitift á safnaftar- fólk aft leggja þessu málefni lift. Framieiddu 230 húsund plontur Aftalfundur Skógræktarfélags Reykjavlkur, hinn 33. I röftinni, var haldinn fyrir skömmu. tlr stjórn félagsins gengu Guft- mundur Marteinsson, sem verift hefur formaftur félagsins frá þvl þaft var stofnaft, og Sveinbjörn Jónsson, sem verift hefur I- stjórn félagsins frá sama tíma. Sveinbjörn var á þessum aftal- fundi gerftur aft heiftursfélaga Skógræktarfélags Reykjavikur. 1 stjórn voru kosnir Jón Birgir Jónsson, verkfræftingur for- maftur, Ragnar Jónsson, af- i fyrra greiftslumaftur ritari og Bjarni K. Bjarnason borgardómari. Lárus Blöndal Guftmundsson varaformaftur og Björn Ófeigs- sin gjaldkeri. I varastjórn voru kosnir Þorvaldur S. Þorvalds- son, Kjartan Thors, og Kjartan Sveinsson. Plöntuframleiftsla félagsins var á siftasta ári 230 þúsund plöntur bæfti til skógræktar og garftræktar. Á sl. ári var plant- aft I Heiömörk, Oskjuhllft, Rauöavatnsstöft og Breiftholti um 230 þúsund plöntum. —SS Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu. Altikabúðin Hverfisaötu 72. S 22677 „gressilega góar reisur tilFöroya fyri Visiskrakka” Allir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum með því að vinna sér inn lukkumiða. Lukkumiða! HVERNIG ÞÁ? TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR. LeiðltSALA Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fær EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leið 2: DBEIFIN0 Vísiskrakki sem ber út blaðið fær 6 LUKKUMIÐA á viku fyrir kvartanalausan útburð. Leið 3: BONUS Sá sem hefur hreinan skjöld eftír eins mánaðar útburð á Vísi fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefur selt 500 BLÖÐ eða meira í lausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Þeir sem eiga flesta lukkumiða begar 3ia daea ævintvraferðin til Færevia verður dregin út 15. AGUST eiga því meiri möguleika á vinningi. Því er um að gera að standa sig í stykkinu og safna lukkumiðum. Lundaeyjan græna bíður þín! Skilurðu? \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.