Vísir - 19.06.1979, Page 8

Vísir - 19.06.1979, Page 8
8 VISIR Þriftjudagur 19. júnl 1979 lltgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjóri: Daviö Guðmundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Höróur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- 'lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Friðrik Indriðason, Gunnar Salvarsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnússon, Sigurður Sigurðsson, | Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R, Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8. Simar 86611 og 82240. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 slmi 84611. Ritstjórn: Sföumúla 14 simi 84611 7 llnur. Askrift er kr. 2000 á mánuöi innanlands. Verö I lausasölu kr. 1S0 eintakiö. jPrentun Blaðaprent h/f ERFHMSTI HJALLIHN EFTIR Á kvennaári var rækilega vakin athygli á baráttumálum kvenna. Á þvi ári náðist vift tæk samstafta meftal kvenna en ennþá er langt I land aft konur hafi jafnan rétt á vift karlmenn. Það hefur tíðkast meðal þjóða heimsað helga einhvern einn dag ár hvert ákveðnum baráttumál- um. Og á yf irstandandi barnaári þarf ekki að minna á, að oft er ekki látið við einn dag sitja. Gildi slíks felst ekki í skjótum árangri, heldur því að koma af stað umræðu og vekja athygli á því, sem miður fer. Ef mál liggja í láginni er síst von til þess, að komið verði á umbótum. í dag, 19. júní, er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir jafn- rétti í þjóðfélaginu á við karl- menn. Skipulögð kvenréttinda- barátta hefur staðið í nærfellt heilaöld. Hér á landi hafa unnist margir markverðir sigrar í þeirri baráttu. Nægir þar að nefna, að íslenskar konur fengu tiltölulega snemma kosningarétt miðað við konur í öðrum löndum, og þær hafa öðlast jafnan rétt og karl- menn samkvæmt lögum. Ýmsum finnst nóg að gert í þessum efnum, og að konur hafi fengið baráttumálum sínum framgengt. En staðreyndin er sú, að enn er langt í land að f ullum jöfnuði sé náð og misréttið milli kynjanna er meiri en svo, að við verði unað. Þrátt f yrir, að konur eigi að fá sömu laun fyrir sömu störf og karlmenn samkvæmt lögum, eru mýmörg dæmi þess, að það á- kvæði sé að engu haft. Er það gjarnan fóðrað með því að karl- maðurinn fær einhvern titil til þess að réttlæta launamuninn. Konan hefur heldur ekki jafn- an rétt til þess að velja sér starf eftir hæfileikum og menntun. Undantekningarlítið er það kon- an, sem sér um heimilisstörf, vinni aðeins annað hjóna úti. Vinni konan einnig úti bætast heimilisstörfin oft á tíðum við vinnudag hennar. Það gildir einu þó að lagalegur réttur hennar sé tryggður. Þjóð- félagið hefur ekki fylgt löggjaf- anum eftir í þessum efnum. Rétturinn er ekki fullkominn, ef það þarf að stríða gegn ríkjandi hugsunarhætti til þess að neyta hans. Andvaraleysi kvenna gagnvart þessum rétti sínum hefur einnig veikt stöðu þeirra. Einnig hafa þær umræður um kvenréttinda- mál, sem mest hafa verið áber- andi hér á landi einkennst af öfg- um á báða bóga, sem leitt hef ur athyglina frá kjarna málsins. Annars vegar er sá hópur sem vill tengja kvenréttindabarátt- una við gjörbyltingu á skipulagi þjóðfélagsins. Allt kapp hefur verið lagt á að lítilsvirða heimilisstörfin, og er einna helst að sjá af málflutningi þessa hóps, að hann miði að því að af- kynja konuna. Þessi barátta hefur frekar sundrað konum en sameinað þær. Hins vegar hefur verið rekinn víðtækur áróður fyrir því, að kvenréttindabaráttan sé í eðli sínu röng. Með rangtúlkun á hug- takinu móðurást hefur verið reyntaðala á sektarkennd meðal þeirra kvenna sem vinna úti frá börnum sínum. Kvenréttindabaráttan er eðli sínu samk.væmt jafnframt bar- átta fyrir mannréttindum. Enn sem komið er, er konan annars flokks þegn í þjóðfélaginu. Því þarf að breyta. Það er Ijóst, að þær breytingar verða ekki gerðar með löggjöf. Réttur kvenna er tryggður á því sviði. Næsta skrefið er, að konur bindist samtökum um að neyta réttar síns. Erfiðasti hjallinn er fordómar og viðteknar venjur. Það þarf að verða hugarfars- breyting hjá þjóðinni og hún verður ekki nema með öflugum áróðri og einarðri baráttu. Hvers eiga Dænflur að gjalfla? Þaft eru nokkur ár siftan einn . merkur maftur tók sér fyrir hendur aft reyna aö heilaþvo is- lenzku þjóöina, meö stööugum áróftri gegn elstu og gagnmerk- ustu stétt þessa lands, — bænd- um. Þessi iftja hefur virzt bera umtalsverftan árangur, þvi aft alltof margir hafa talift sér skylt aö taka í sama streng og stunda atvinnuróg, svo freklegan aft þaft gegnir furöu, hve fáir bænd- ur hafa opnaft sinn munn, til andsvars. Þaft er aldrei vift góftu aft búast þegar málin eru rædd einhlifta — afteins frá einu sjón- arhorni og þaft viröist mér hafa verift gert alla tlft. Hélt ekki landbúnaðurinn lífinu í þjóðinni? Þaft gleymist ætift, þegar á landbúnaft er minnst, og óskap- ast er yfir offramleiöslu, — aft Islenzka þjóftin á tilverurétt sinn undir landbúnafti, þrátt fyrir allt. Var ekki landbúnaftur und- irstafta islenzka þjóöarbúsins, i upphafi? Voru þaft ekki bændur og bú þeirra stór og smá, sem héldu liftórunni i landsmönnum, allt fram á tuttugustu öldina? Og ef vift vikjum aft nútimanum, — mundi ekki blessaftan rlkis- kassann og gjaldeyrissjóftinn muna um þaft, ef skyndilega þyrfti aft greifta fyrir innflutning á öllu stóru og smáu, sem land- búnafturinn nú, sér landsmönn- um fyrir. Hvaft mundi þurfa aft leggja mikla skatta á landslýft, til aft standa undir þeim ókjör- um sem þaft kostafti? Og mundi ekki feröamannagjaldeyririnn verfta allrýr, ef eyfta þyrfti gjaldeyri til kaupa á landbúnaft- arvörum, en þaft var ein aftaltil- lagan — og vitanlega sú alvit- lausasta sem sézt hefur á prenti um árabil, enda ekki umræftuhæf. Tillagan um að kaupa bændur af jörðunum Onnur tillaga er sú aö fækka bændum meft þvi aft borga þeim fyrir greiöann, meö einhverju litilræfti, en illa trúi ég þvi aft þaft yrfti léttara á þjóftarbúinu aö greifta fjölda bænda fyrir jaröir sinar og ekki afteins jarft- irnar, heldur yröi aö greifta þeim og f jölskyldum þeirra laun til æviloka, þvi ekki mundi liggja á lausu atvinna fyrir alla þá, sem þannig gengju frá lifi- braufti sinu. En sé miftaft vift launakröfur þeirra sem kvarta og kveina meft sinar 6—700 þús- undir á mánuöi og heimta 12—1400 þúsund i mánaöarlaun, þá mætti ætla aft dýrt yrfti fyrir- tækift allt. Þvl ekki sé ég ástæöu til þess aft bændur yrftu lltilþæg- ari en aftrir sem þykjast svo dýrmætir og tel ég bændur bet- ur aö þeim launum komna, en flesta aftra. Þvi staöreyndin er aö engin stétt þjóftfélagsins vinnur eins hörftum höndum, fyrir sinu lifibraufti og bændur. Vinnudagurinn er ótakmarkaö- ur og aldrei fri, engin orlof, eng- ar helgar friar, engin jólafri, páskafri efta önnur friftindi, sem hinn almenni launþegi getur ekki verift án. Og hvernig er eftirvinnan borguft? Verkalýftsfélögin mundu tæplega sætta sig vift þaft, aft nætur- og eftirvinna þeirra félaga væri metin til jafns vift dagvinnu, en þetta verfta bændur aft sætta sig vift. Þeir veröa lika aö sætta sig vift þaft aö fá ekkert fyrir vinnu sina (afurftir), fyrr en allt .aft ári seinna, — aft hluta. Mundi nokk- ur önnur stétt láta þetta liftast? Bændur ekki kröfuharðir Bændur eru áreiftanlega sú stétt manna, sem minnst heyr- ist i. — Hvenær hafa bændur gert verkfall til aö neyfta verftift neöanmáls upp á vörum sínum? Aftur á móti hafa þeir tekift því meft furftulegri þolinmæfti þegar verkalýftsfélögin hefja sinn margraddaöa söng um hærra kaup, sem stundum hefur bitnaft óþyrmilega á bændum og mjólkin hefur ekki komist lengra en i bæjarlækinn, efta aft stöftvuö er dreifing áburftar á tún bænda, vikum saman, sem allir sjá hve alvarlegar afleift- ingar getur haft. Og hvernig er ekki ástandift nú? Stöftvun á flutningum út um land, hálf stöftvun á mjólkurafurfta- framleiftslu. Fleira mætti vist telja. En geta ekki allir séft aft bændur hafa marga Móra og Skottur aft berjast vift, ekki siö- ur en aftrar stéttir, en þeir taka þvi öllu meft meiri þolinmæfti og af meiri ábyrgö en flestar aörar stéttir. Þeir steyta ekki hnefann framan i þjóftina og segja: vift heimtum, vift krefjumst, — þó svo aft ýmsir láti sér fátt um finnast þó aft þeir valdi bændum stórtjóni meft framferfti slnu og tali. Fleiri en bændur lifa á landbúnaðinum Onefnt er, I öllu tali um aö fækka bændum, sú staftreynd aft óteljandi fjöldi fólks hefur llfs- viöurværi sitt af vinnu, vift aft koma landbúnaftarvörum I hendur neytandans. En þaft hef- ur sennilega aldrei verift reynt aö telja saman þá ótalmörgu sem lifa af þvl aft koma vörum bænda alla leift á borft neytand- ans, eöa utan á hann. Þaft má nefnilega alls ekki gleyma þvl aft þaft er fleira en kjöt og mjólkurvörur sem um þarf aft ræfta I þessu samhengi. Þaö eru skinn og ull, sem bæfti gefa þó nokkrar krónur I gjaldeyri og sem skapa mörgum atvinnu, og myndi ekki verfta skarft fyrir skildi, ef allt þetta úrvinnsluefni hyrfi? Hvaft meö verksmiftjurn- ar? Og hvaft meö allt þetta fólk? Mundi þaft gripa upp vinnu vift annaft. Mér virftist aft ekki sé fjarri lagi, aft Imynda sér, aö þaft yrfti þungur baggi á þjóft- inni, sem ekki yrfti auftveldlega lyft og sennilega væri eini kost- urinn vift þaft, sá, aft augu fólks opnuftust fyrir þeirri bábilju og ósanngirni sem veftur uppi gegn bændum og búvörum. Eru landbúnaðarvörurn- ar í rauninni dýrar? Þaft er átakanlegt aft heyra, þegar jarmaö er um þaö hve verftift sé hátt á landbúnaftar- vörum, — en hvaft er sagt um útlendar vörur — hreinan óþarfa? Ekki tíst um þaft, þó aft verftiö sé margfalt hærra á þeim, þær eru keyptar meö bros á vör, þó óþarfar séu. Hvar er þjófthollustan? Hvar er dóm- greindin? Erekkimeira gefandi fyrir þaft sem þarft er og HOLLT, en hitt sem er ef til vill bæöi óþarft og OHOLLT. Ég sný ekki aftur meft þaft, aft mjólkin og afurftir hennar, skyr, rjómi, ostar og annaö, — svo og kjöt og slátur, er mun hollari matur, en margt annaö sem keypt er þegj- andi mikift hærra verfti.Og hvaft meft ullina? Er hún ekki viftur- kennd sem bezta hráefnift I fatn- aö, áklæfti, teppi o.fl. Hve mörg- um mannslifum skyldi Islenzka ullin hafa bjargaft? Hve mörg- úm mannslifum skyldi hin alis- lenzka búvöruframleiösla, hafa bjargaft? Er allt þetta einskis- vert, á móti þvi aft borga nokkr- ar krónur meft útflutningi, um stundarsakir? Getur ekki verift aft jafnvægi náist i þessu, án þess aö stóraögerfta sé þörf? Fækkar bændum ekki sjálf- krafa, efta þaft hefur mér heyrst? Og skyldi ekki þjóöinni fjölga smámsaman, eins og lög- málift mælir fyrir um og þá þarf eitthvaft I munn þeirra er vift bætast. Og svo væri þaft mjög til bóta aö hætt sé aft rægja bændur og afuröir þær, sem þeir fram- leifta, þaö er öruggt aft fólk kaupir ekki aftra hollari vöru i staftinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.