Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 23
Iðnverkakona að störfum við færiband. útvarp Þriðjudagur 19. jiíni SJónvarp kl. 20.30: Daglegt Drauö Kvikmyndin fjallar um daglegt lif og kjör iðnverkakvenna á Is- landi f dag. 1 myndinni eru kaflar úr lifi og starfi nokkurra iðn- verkakvenna, en þær eru hugsað- ar sem fulltrúar fyrir heildina. Inn i myndina er svo fléttað við- tölum viö Davið Scheving Thor- steinsson formann Félags Is- lenskra iðnrekenda og Guðmund Jónsson formann Iðju en þeir t umheiminum i kvöld verður fjaliað um tvö efni. DC-10 slysiö i Chicago og för páfans til Pói- lands. Rætt verður um orsakir og af- leiðingar DC-10 slyssins og rætt viö Sigurð Helgason forstjóra Flugleiöa, Halldór Guðmundsson yfirmann viðhaldsdeildar og Leif segja álit sitt jafnóðum á þvf sem kemur fram I myndinni. „Þetta er slöasta myndin iröð5 mynda sem viö Olafur Haukur Simonarson gerðum fyrir sjón- varpið sagði Þorsteinn Jónsson i viötali við Visi. Við byrjuðum á Magnússon verkfræðing hjá Flugleiðum. Seinni hluti Umheimsins f jallar svo um för páfa til Póllands, og mun i' þvi sambandi verða rætt við Torfa Ólafsson en hann er manna fróðastur hér um málefni kaþólskra. Umsjónarmaður þáttarins er ögmundur Jónasson. myndinni fyrir þrem árum ai lukum henni ekki fyrr en um ára- mót vegna veikinda. Astæðan fyrir gerö myndarinnar var sú aö okkur fannst þetta vera lægst launaði og verst setti iðnverka- hópurinn.” Myndin er tekin i þrem fyrir- tækjum, Hampiöjunni, Nóa og Dósagerðinni. Og er fylgst meö iðnverkakonum aðstörfum I þeim fyrirtækjum. útvarp kl. 21.20: Sumarvaka Sumarvakan er i umsjón.Bald- urs Páimasonar. t henni eru fjög- ur efni. Vakan hefst með ferða- þönkum úr Skagafiröi, Siguröur Kristinsson les. Sigurður er bæj- armaður á Akureyri og hann ferðaðist um Skagafjörð siðast- liðið vor. Skagafjöröur er frægur fyrir atburöi frá fyrri tið og Sigurður heimsækir helstu sögu- staðina og greinir frá þvi sem þar hefúr skeð. Næst mun Baldur Pálmason lesa nokkur kvæði um konur, en 19. júni er kvenréttindadagur, Baldur les 7 kvæöi eftir jafn- marga höfunda, þar á meöal Davið Stefánsson Jóhannes úr Kötlum og Snorra Hjartarson. Þvinæstles Rósa Gisladóttir úr sögum Sigmundar Long, og fjali- ar sagan um séra Benedikt I Bjarnanesi. Að lokum syngur kvennakór Suöurnesja. Söngstjórier Herbert H. Agústsson en lögin eru vahn með tilliti til kvenréttindadags- ins. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni, Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Prestastefnan sett i tsa- f jarðarkirkju. Biskup ts- lands flytur ávarp og yfir- Utsskýrslu um störf og hag þjóökirkjunnar á synodus- árinu. 15.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum.Askell Másson kynnir tyrkneska tónlist. 16.40 Popp. 17.20 Sagan: „Mikael mjög- siglandi” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson lýkur lestri þýðingar sinnar (11). 17.55 A faraldsfæti. Endurtek- inn þáttur um útivist og ferðarmál frá 17. þ.m. I um- sjá Birnu G. Bjarnleifsdótt- ur. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Barnalæknirinn talar: Helga Hannesdóttir læknir flytur fimmta erindi flokks- ÞRBDJUDAGUR 19. júni 1979 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.30 Iönverkakona. Kvik- mynd, gerð af Ólafi Hauki Sfmonarsyni og Þorsteini Jónssyni, um kjör iönverka- kvenna á Islandi. I mynd- inni ræöast viö Daviö Scheving Thorsteinsson, ins: Börn, aöalforgangshóp- ur þjóöarinnar. 10.00 Sinfónla nr. 41 I C-dúr 20.30 Otvarpssagan: „Niku- lás” eftir Jonas Lie.Valdls Halldórsdóttir les þýöingu sina (5). 21.00 Ginsöngur: Guðrún Tómasdóttir syngurlög eft- ir Mariu Brynjólfsdóttur, Bodii Guöjónsson og Kol- brúnu á Arbakka. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvakaa. Ferða- þankar I Skagafiröi i fyrra- vor.Siguröur Kristinsson kennari flytur. b. Nokkur kvæði um konur. Baldur Pálmason les. c. Frá séra Benedikt i BjarnarnesiRósa Gisladóttir fra Krossgeröi les úr sögnum Sigmundar Long. d. Kórsöngur: Kvennakór Suðurnesja syngur.Söngstjóri: Herbert H. Agústsson. Planóleik- ari: Ragnheiður Skúladótt- ir. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög: Heidi Will og Renato Bui leika. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son hstfræðingur. „Myndin af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde. Hurd Hatfield les; — fyrri hluti. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. formaður Félags islenskra iðnrekenda, og Guömundur Þ. Jónsson, formaður Iöju, félags verksmiöjufólks. 21.00 Umheimurinn. Viðræöu- þáttur um erlenda viðburöi og málefni. Umsjónarmað- ur Ogmundur Jónasson fréttamaður. 21.50 Hulduherinn. Grun- semdir. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok. Hálf milljón manna hyllir hér páfann i pólsku borginni Nowy Targ, er hann ferðaðist þar um. Umheimuríim sjónvarp S.A.LL í grautinn t gær undirrituðu þeir Brés- neff og Carter samning sem kenndur er við salt. Ekki þó vegna þess að hann snúist eink- um um kryddið i tilverunni. S.A.L.T. er skammstöfun fyrir StrategicArmsLimitations Talk sem merkir nánast það að risa- veidin tvö vilja koma sér saman svo þau geti sparað við sig i framleiðslu kostnaðarsamra vopnategunda, sem eru orðin meira og minna óþörf. t þeim efnum hafa stórveldin nefnilega komist ennþá lengra en við i að framleiða sauðfjár- og mjólkur- afuröir sem gera miklu meira en duga okkur sjálfum. Sagt er að stórveldin séu nú komin I þá stöðu að þau geti þurrkað hvort annað út fimm eða tlu sinnum og þau telji þokkalega að verið ef þau eigi birgðir sem myndu duga I svona þrefalda útrým- ingu en ekki meira. Ef þau geti bæði sett strikin i stóreyðingar- vopnaframleiöslu þar geta þau snúiö sér I auknum mæli að smáeyðingarvopnum, sem hafi þann höfuðkost umfram kjarn- orkuvopnin á stóreldflaugunum að þau megi brúka smátt og leggja ekki nema eitt og eitt land undir i senn, en ekki alla heimsbyggðina á augabragöi. Það er sagt aö fréttagruflarar sem fylgst hafa með Brésneff i Vin telji að S.A.L.T. gæti rétt eins verið skammstöfun fyrir samtöl aldraðra leiötoga”, þvi annar aðaileikarinn sé svo vaitur og farinn að hann hallist á báða bóga og borði heims- ins mesta fineri sem fyrir hann er borið með teskeið eftir aö að- stoðariið er búið að skera stærstu bitana i smátt. Hinn brosir út undir eyru á hverju sem gengurog tanngarðurhans hviturogsterklegurferá hverja hinna milljón mynda sem tekn- areru af leiðtogunum. Er hann eins oggangandiauglýsing fyrir Signal og Colgate verksmiðj- urnar, þótt ekki sé það skrifað utan á hann, eins og borgar- stjórann I Reykjavik, sem hljóp heilan hring á Laugardalsvell- inum 17. jdni til að auglýsa Morgunblaðið. En þótt Brésneff karlinn sé ekki svo hress að liklegt sé að hann fengist til að hlaupa svo sem eins og einn hring á Len- In-leikvanginum til að auglýsa Prövdu, þá er hann ekki eini leiðtoginn i heimssögunni sem stjórað hefur heilum herskörum þegna um það bil úr kör. Roose- velt forseti var ekki beysinn á Yalta og Churchill hætti ekki að ráðskast með Breta fyrr en átt- ræður, og Adenauer hinn þýski var kominn undir nlrætt þegar tókst að sannfæra hann um að hann væri kominn af léttasta skeiði. Franco kariinn lá með- vitundarlaus i alllangan tima án þess aö undirsátar hans hreyfðu legg eða lið. Brésneff þarf held- ur ekki að láta sér nægja að benda vinum sinum og jafnöldr- um I Politbúró I Kreml á þessar virðulegu fyrirmyndir. Hann á ennþá sterkari leik i stöðunni. Hann bendir á að allt sé ekki fengið með æskunni. A landinu tslandi séu menn I rikisstjórn sem séu i senn flokksfélagar og börn en samt sé stjórnleysið hvergi meira en þar. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.