Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 10
VISIR Þriöjudagur 19. júní 1979 10 ÞU ert fremur latur i dag. Taktu engar mikilvægar ákvarðanir án þess að hafa útvegað þér allar upplýsingar fyrst. Gættu þln á vafasömu verkefni, sem þú gætir lent i. Þú hefur llklega gaman af visindaskáldsögum núna. Þú hefur heppnina með þér i ástamálum. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú verður kannske fyrir niðurdrepandi áhrifum, ef þú ferö I eitthvert ferðalag. Haltu áfram bréfaskriftum, ef þú átt I slikum. Krabbinn 22. júni—23. júli Áætlanir þlnar viröast á einhverjum rugl- ingi. Aðhafstu ekkert og taktu enga ákvörðunfyrrenþú færðmeiri upplýsing- ar um efniö, er leiöbeina þér. Ljónið 24. júli—23. ágúst Ýmis verðmæti kunna að reynast blekk- ing, og það sama gildir, því miður um sumt fólk. Leggöu ekki i neina tvlsýnu. Kvöldinu skaltu helga ástínni og glöðu gamni. !Meyjan 24. ágúst—23. sept. Hugsanir sem skyndilega skýtur upp I huga þér, gætu reynst mikilvægar. Helg- aðu ástinni kvöldið. Allt bendir til þess, að þetta sé góöur timi til aö dvelja hjá maka þin um. Vogin 24. sept.—23. okt. Vertu ekki aö fjasa út af smámunum. Skaplyndi þitt er bágt I dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Ef þú athugar eitthvert skrltið fyrir- brigði, gætirðu lent I skemmtílegu ævin- týri. Vertu frakkur og leitaðu þess, sem hrifur þig mest. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Koma mætti ýmsum mannúðarmálum I framkvæmd, ef þú réttír hjálpandi hönd. Nýir vinir þfnir eru glaöir I lund og viö- felldnir. Steingeitin 22. des. —20. jan Þú gætir orðiö ruglaður útaf einhverju. Rifrildi getur auðveldlega orðiö hlægilegt. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Idag eru ýmsarhorfur blekkjandi.Komdu verkefnum þinum og þeim leiðbeiningum, er fylgja, á hreint. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Sem stendur viröast háleitar hugsjónir eiga upp á pallboröiö hjá þér. En þú skalt ekki ana úti' einhverja vitleysu, þótt hún sýnist háleit. Allir eru ekki jafn heiðarleg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.