Morgunblaðið - 13.07.2001, Síða 29
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Steinbítur 109 109 109 400 43,600
Ýsa 76 76 76 200 15,200
Samtals 98 600 58,800
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Gullkarfi 70 62 67 15,574 1,042,992
Keila 69 64 67 54 3,596
Langa 127 30 84 517 43,547
Langlúra 115 80 91 1,835 167,515
Lúða 580 295 368 608 223,800
Lýsa 90 90 90 168 15,120
Skarkoli 189 189 189 180 34,020
Skata 150 38 57 94 5,364
Skrápflúra 35 35 35 99 3,465
Skötuselur 555 145 286 1,204 344,891
Steinbítur 140 110 129 3,251 418,727
Stórkjafta 30 30 30 60 1,800
Ufsi 57 30 54 8,769 475,461
Und.Ýsa 140 136 140 262 36,660
Und.Þorskur 99 99 99 535 52,965
Ýsa 300 100 206 5,667 1,167,674
Þorskur 240 131 197 11,536 2,270,482
Þykkvalúra 219 185 212 3,264 691,258
Samtals 130 53,677 6,999,337
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Skarkoli 100 100 100 140 14,000
Steinbítur 112 90 91 1,044 94,927
Ýsa 200 200 200 34 6,800
Samtals 95 1,218 115,727
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Lúða 405 260 319 27 8,615
Skarkoli 224 224 224 13 2,912
Steinbítur 125 82 99 330 32,530
Ufsi 30 30 30 52 1,560
Und.Ýsa 115 96 109 450 48,900
Und.Þorskur 96 96 96 88 8,448
Ýsa 240 160 190 538 101,960
Þorskur 180 120 142 4,620 655,177
Þykkvalúra 185 185 185 106 19,610
Samtals 141 6,224 879,712
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 60 60 60 807 48,420
Keila 69 49 56 918 50,968
Langa 134 45 130 899 116,704
Lúða 275 200 225 6 1,350
Skata 53 38 52 41 2,113
Steinbítur 104 51 53 60 3,166
Ufsi 70 30 66 1,077 70,570
Ýsa 200 76 192 2,446 469,256
Þorskur 245 150 194 445 86,284
Samtals 127 6,699 848,831
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Þorskur 160 160 160 236 37,760
Samtals 160 236 37,760
FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI
Lúða 370 370 370 6 2,220
Skarkoli 180 180 180 86 15,480
Skötuselur 190 190 190 17 3,230
Steinbítur 120 120 120 4 480
Ufsi 52 52 52 56 2,912
Ýsa 170 170 170 54 9,180
Samtals 150 223 33,502
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 30 30 30 6 180
Hlýri 100 100 100 9 900
Lúða 405 405 405 4 1,620
Skarkoli 224 224 224 40 8,960
Steinbítur 104 85 103 816 83,990
Und.Ýsa 116 115 115 3,065 353,975
Ýsa 302 119 197 7,855 1,548,383
Þorskur 170 106 139 3,528 491,716
Samtals 162 15,323 2,489,724
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001 29
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
12.07.01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
FAXAMARKAÐUR
Gullkarfi 68 68 68 2,500 170,000
Keila 35 35 35 33 1,155
Langa 50 50 50 402 20,100
Lúða 355 270 335 525 175,750
Skötuselur 296 296 296 250 74,000
Steinbítur 130 126 129 1,028 132,136
Ýsa 122 104 117 5,470 638,270
Þorskur 240 230 239 587 140,010
Þykkvalúra 215 215 215 104 22,360
Samtals 126 10,899 1,373,781
FAXAMARKAÐUR AKRANESI
Lýsa 30 30 30 52 1,560
Steinbítur 80 80 80 49 3,920
Und.Ýsa 106 106 106 56 5,936
Ýsa 176 176 176 27 4,752
Þorskur 100 100 100 13 1,300
Samtals 89 197 17,468
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 555 400 478 91 43,470
Gullkarfi 35 35 35 42 1,470
Keila 35 35 35 26 910
Kinnfiskur 560 450 492 29 14,010
Langa 50 30 41 40 1,640
Lundir/Þorsk 180 180 180 20 3,600
Lúða 275 100 135 25 3,375
Skarkoli 201 150 185 4,689 866,216
Skötuselur 329 294 302 82 24,793
Steinbítur 140 102 111 1,909 211,525
Ufsi 54 30 49 4,170 204,446
Und.Þorskur 104 96 101 1,023 103,192
Ýsa 320 104 245 5,798 1,420,952
Þorskur 261 120 178 85,598 15,256,131
Þykkvalúra 262 210 260 98 25,520
Samtals 175 103,639 18,181,250
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 110 110 110 909 99,990
Skarkoli 150 150 150 7,360 1,104,003
Skrápflúra 45 45 45 298 13,410
Steinbítur 116 116 116 2,329 270,161
Ufsi 45 45 45 5 225
Und.Þorskur 102 90 102 762 77,436
Ýsa 150 150 150 3 450
Þorskur 188 139 143 20,003 2,856,634
Þykkvalúra 228 228 228 1,036 236,208
Samtals 142 32,705 4,658,516
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Steinbítur 106 106 106 679 71,974
Und.Ýsa 116 116 116 388 45,008
Ýsa 302 111 150 2,737 410,121
Samtals 139 3,804 527,103
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Grálúða 202 185 188 2,268 427,094
Gullkarfi 80 38 62 5,555 347,121
Hlýri 120 115 117 1,046 122,035
Lúða 580 190 284 853 242,055
Náskata 65 43 52 5,044 263,032
Skata 150 150 150 31 4,650
Steinbítur 114 114 114 1,504 171,456
Ufsi 52 52 52 21 1,092
Und.Ýsa 140 136 138 415 57,270
Und.Þorskur 108 87 104 977 101,611
Ýsa 260 206 235 1,591 373,476
Samtals 109 19,305 2,110,892
FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR
Gullkarfi 60 60 60 13,519 811,140
Lúða 275 275 275 1 275
Skarkoli 182 120 179 78 13,948
Skötuselur 329 329 329 17 5,593
Steinbítur 128 116 127 3,696 471,194
Ufsi 54 54 54 1,200 64,800
Und.Ýsa 133 129 132 3,174 420,166
Ýsa 290 170 177 10,428 1,845,819
Þorskur 274 170 241 3,400 819,600
Þykkvalúra 217 200 213 1,269 269,816
Samtals 128 36,782 4,722,351
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gullkarfi 35 35 35 5 175
Lúða 275 275 275 2 550
Skarkoli 196 196 196 19 3,724
Steinbítur 104 104 104 296 30,784
Und.Ýsa 120 120 120 1,519 182,280
Ýsa 214 205 207 1,545 319,904
Samtals 159 3,386 537,417
FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS
Gullkarfi 68 63 66 10,805 717,691
Langa 70 70 70 244 17,080
Lúða 670 200 392 274 107,440
Lýsa 20 20 20 6 120
Sandkoli 50 50 50 15 750
Skarkoli 208 160 173 2,634 456,230
Skata 76 76 76 18 1,368
Skötuselur 293 293 293 1,701 498,393
Steinbítur 135 132 133 2,629 349,362
Ufsi 66 30 50 227 11,382
Und.Ýsa 132 116 121 194 23,524
Und.Þorskur 105 105 105 190 19,950
Ýsa 251 127 205 12,752 2,612,852
Þorskur 274 115 240 17,485 4,197,048
Þykkvalúra 200 200 200 402 80,400
Samtals 183 49,576 9,093,589
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.048,4 0,3
FTSE 100 ...................................................................... 5.481,60 1,66
DAX í Frankfurt .............................................................. 5.889,88 1,52
CAC 40 í París .............................................................. 4.961,43 0,95
KFX Kaupmannahöfn 308,97 -0,74
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 832,25 2,24
FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.108,90 1,20
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 10.478,99 2,32
Nasdaq ......................................................................... 2.075,74 5,26
S&P 500 ....................................................................... 1.208,14 2,37
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.408,00 3,36
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 12.660,20 1,06
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,3 -0,24
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 276,00 -0,27
!
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
SÓL og blíðskaparveður hefur
verið á sunnanverðu Snæfellsnesi
alla síðustu viku. Fjöldi ferða-
manna hefur lagt leið sína á svæð-
ið, allir gististaðir voru yfirfullir
og á tjaldsvæðum á Arnarstapa og
Hellnum voru fleiri hundruð
manns. Fullt var í allar ferðir á
Snæfellsjökul enda skartaði hann
sínu fegursta í algerri heiðríkju.
Margir lögðu leið sína í hinn ný-
stofnaða þjóðgarð, fóru í skemmti-
siglingu með Nökkva frá Arnar-
stapa eða gengu hina vinsælu
gönguleið milli Hellna og Arnar-
stapa. Ótal vinnu- og félagahópar
voru á ferð og má þar nefna hóp af
flugfreyjum frá Flugleiðum,
Hjónaklúbbinn Laufið og félaga úr
Oddfellowstúkunni Skúla fógeta.
Þeir síðasttöldu hafa farið í árlegt
ferðalag með fjölskyldurnar
fyrstu helgina í júlí í tæp tíu ár.
Meðferðis hafa þeir sérsmíðað
útigrill sem einn af stúkubræðrum
smíðaði og stórt samkomutjald
sem notað hefur verið til sameig-
inlegs kvöldverðar. Það þurfti
hins vegar ekki að nota nú um
helgina þegar tuttugu úrbeinuð
læri voru grilluð og kartöflur bak-
aðar ofan í rúmlega fimmtíu full-
orðna og tæplega fjörutíu börn.
Hópurinn raðaði saman tjald-
borðum sínum og naut þess að
snæða í logni og glampandi sól
með hvítan og tignarlegan Jökul-
inn í baksýn. Eftir matinn var far-
ið í leiki og þegar sólin hvarf á bak
við Jökulinn var kveiktur varð-
eldur þar sem hægt var að ylja sér
í kvöldkulinu og syngja saman.
Morgunblaðið/Guðrún Bergmann
Mikill ferðamannastraumur
VIÐ kynningu á alþjóðlegri skýrslu
nú í vikunni var fullyrt að sígarettu-
sala væri meiri hér á landi en annars
staðar á Norðurlöndum. Þetta er ekki
rétt, samkvæmt því sem kemur fram í
fréttatilkynningu frá Krabbameins-
félaginu og Tóbaksvarnanefnd.
„Samkvæmt yfirliti frá Áfengis- og
tóbaksverslun ríkisins voru seldar um
1.680 sígarettur á síðasta ári á hvern
fullorðinn Íslending, en ekki 2.241
eins og fram kemur í skýrslunni.
Nýjustu upplýsingar um hlutfall
reykingamanna meðal fullorðinna
sýna að 33% Dana reykja daglega,
33% Norðmanna, 24% Finna, 23% Ís-
lendinga og 19% Svía.
Síðustu tvo til þrjá áratugi hefur
dregið verulega úr reykingum hér á
landi, bæði meðal barna og fullorð-
inna,“ segir þar orðrétt.
Eigum ekki
Norðurlanda-
met í reykingum
LÖGREGLUMENN frá Hólmavík
og Blönduósi voru sameiginlega við
radarmælingar á Holtavörðuheiði í
fyrradag. Á sex klukkustundum
mældust 24 ökumenn aka yfir leyfi-
legum hámarkshraða og sá er hraðast
ók var á 163 km hraða. Var hann á
venjulegum fjölskyldubíl og ekki þarf
að orðlengja að viðkomandi ökumað-
ur kemur til með að missa bílprófið.
Ekki svo langt frá Holtavörðuheiði,
eða í Stafholtstungum í Borgarfirði,
sofnaði ökumaður fólksbíls undir
stýri árla miðvikudags. Engin slys
urðu á fólki eða ökutæki.
Á 163 km
hraða á Holta-
vörðuheiði
♦ ♦ ♦
ÞESSA dagana fara fram viðgerðir á
Hvítárbrú hjá Ferjukoti í Borgar-
firði. Er brúnni lokað frá kl. átta á
morgnana til kl. tíu á kvöldin, sex
daga vikunnar. Múrarar vinna m.a.
undir brúnni við steypuskemmdir
sem og á brúargólfinu, auk þess sem
skipta þarf um handrið að hluta, þar
sem hefir verið keyrt utan í það sums
staðar. Er áætlað að ljúka viðgerð-
unum í ágúst. Brúin var byggð árið
1928 og er ein örfárra bogabrúa, sem
enn eru í notkun, og þykir hún vera
fallegt mannvirki.
Viðgerðir á
Hvítárbrú
FRÉTTIR
♦ ♦ ♦