Vísir


Vísir - 28.06.1979, Qupperneq 2

Vísir - 28.06.1979, Qupperneq 2
J VÍSIR Fimmtudagur 28. júni 1979. 2 Hvað lestu helst í blöð-l unum? I Þorsteinn Thorarensen borgarföB geti: Svarthöföa í Vísi og erlenduH fréttirnar i öllum blööum. ■ m. þess viröi aö svara þessu fyrir Vi'si. Svanur Tómasson skólastrákur Ég les bara skrýtlurnar og svo leiöis, ekkert annaö Jónina Þóröardóttir húsmóöir Ég lesallt i blööunum. Nema ekk pólitiskar fréttir og umræöur mér leiðast þær. Maria P. Valgeirsdóttir: Teikni myndasögur, smáauglýsingar oi lesendabréfin. 1 II Umsjón: Katrln Pálsdóttir ög Halldór Reynisson DREKKA OF MIKID - segja „Ástralíuslelpurnar” á FásKrúðsfirði um íslendinga „Aströlsku” stelpurnar á bryggjunni á Fáskrúösfiröi. Þessar fjórar fóru meö skut- togaranum Hoffelli á veiöar. svo skemmtilegan svip hafa sett á bæinn i vetur. Þær hafa i dag- legu tali manna á meðal veriö nefiidar „Ástraliustelpurnar” þó slikt sé ef til vill ekki rétt- nefni, þvl þær eru frá Nýja Sjá- landi, Suöur-Afriku, Irlandi, Englandi, Finnlandi og aö sjálf- sögðu Ástraliu. Hér i bænum hafa þær allar eignast vini og félaga og ein þeirra hefur gert sér litiö fyrir ogstofnað hér heimili. Þær hafa tekiö virkan þátt i félags- og skemmtanalifi bæjarins, þó þeim hafi kannski ekki alls kostar likað viö hinn rammis- lenska þorramat sem borinn var á borö á þorrablótinu hér i vetur. Isamtali viö VIsi sögöust þær yfirleitt lika mjög vel viö Is- lendinga en þó fannst þeim þeir mega drekka minna. I samtal- inu kom fram aö þrjár þeirra, Glenda Treadalay, Debbie Nixon og Trudi Gauld ætla sér aö koma aftur aö liönusumri, og veröur það 3. vetur Glendu. Stúlkurnar hafa kynnt sér itarlega starfevettvang sinn og sem dæmi má nefna aö fjórar stúlknanna geröu hetjulega til- raun til að fara á sjóinn með skuttogaranum Hoffelli en meö misjöfnum árangri sökum sjó- veiki. Lá ein stúlknanna t.d. I koju I fimm daga. Þessar stúlk- ur voru Debbie Nixon, Trudi Gauld, Lylián Wardell, og Sharon Alderton. —GKB Þessa dagana eru á förum héðan frá Fáskrúðsfirði þrettán stúlkur, sem allar hafa unnið gott starf i frysti- húsi bæjarins. Þetta er kannski ekki svo merkilegt i sjálfu sér, en þessar stúlkur eru sérstakar að þvi leyti að þær eiga rætur sinar að rekja til breska samveldisins að meira eða minna leyti. Vist er aö mörgum þykir missir aö þessum stúlkum sem í' Krosssprungin pússning utan þeim staöið I upphafi. á húsi I Reykjavlk: Þaö vill oft brenna viö aö viögeröir reynist ónýtar vegna þess aö ekki var rétt aö Sprunguviögerðir á húsum: „OFT EKKI NOGU VEL U VWQERDUM STUW" Þaö er ekki óalgeng sjón hér á landiaösjá nýleg steinhús meö sprungum þvers og kruss og þess er skemmst aö minnast aö rannsókn á hússkemmdum sem gerö var I fyrra leiddi I ljós aö mjög stór hluti nýlegra stein- húsa var illa farinn vegna steypuskemmda. Visir haföi sambiand. viö Rik- harö Kristjánsson hjá Rann- sóknastofnun byggingariönaö- arins og spuröist fyrir um þaö hvernig bæri að standa aö sprunguviðgerðum. Sagöi hann aö þaö væri auövitaö breytilegt eftir aöstæöum og hvernig sprungumynduninni væri hátt- aö. Sumar væru mjög grunnar, jafnvel bara i pússningunni en aörar væru dýpri og jafnvel á hreyfingu. Þaö væri þvi ekki sama hvernig aö viðgerðinni væri staöið eöa hvaða aöferö væri beitt og heföu þeir hjá Rannsóknarstofnuninni oft komið aö sprunguviögeröum þar sem ekki heföi verið nógu vel aö viögeröunum staöiö. Rikaröur sagöi aö sérstaklega gilti þetta um viögeröir vegna alkaliskemmda en um 10% húsa sem byggð væru úr islensku sementi heföu slikar skemmdir. Þær væru hins vegar mjög erfiöar viöfangs. Mælti hann meö þvi aö eigendur húsa þar sem skemmdir kæmu fram, notfæröu sér þjónustu Rann- sóknastofnunar byggingar- iönaöarins og fengju ráölegg- ingar um þaö hvernig viögerö- um skyldi háttað. Þá taldi Rikharöur æskilegt aö geröar væru einhverjar ákveönar kröfur til þeirra sem önnuöust sprunguviögeröir en eins og málum væri nú háttaö gæri hver sem er annast slikar viögeröir, án þess aö hafa nokk- ra sérstaka þekkingu á þvi hvernig skyldi staðiö aö slikum viögeröum. Þannig væri alltof mikiö gert af þvi aö saga eöa „fræsa” upp steinveggi og setja kitti I, jafnvel þótt aöeins væn um að ræöa skemmdir I pússn- ingu. Kittiö ætti eingöngu viö þar sem hreyfing væri á sprung- um. Rikarður taldi aö þaö mætti koma i veg fyrir flestar af þess- um sprungum meö þvi aö vanda hönnun húsa og frágang strax i upphafi.Hönnuðir ættu t.d. aö skipta húsum i parta sem gætu hreyfst, ennfremur væri nauö- synlegt aö hreinsa steypumót vel áður en steypa væri sett I þau, til að koma I veg fyrir sprungur á mótum platna og veggja, en þær væru býsna al- gengar. — HR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.