Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Fimmtudagur 28. júni 1979. 18 J (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Tvöfaldur eldhiisvaskur til sölu. Uppl. I sima 73751 eftir kl. 7. Gömui eldhúsinnrétting með litlum stálvaski og gamalli Rafha eldavél til sölu á 30 þús. Uppl. i sima 34065 eftir kl. 18. Handsláttuvél til sölu. Uppl. i sima 34681 e. kl. 18. Til sölu 3ja sæta sófi, stóll og simaborð. Upplýsingar I sima 38665 milli kl. 16 og 19 á kvöldin. Vegna brottfiutnings af landinu er til sölu: Isskápur Indesit, 250 litra, 3ja ára en vel með farinn, verð ca, kr. 100 þús. Þvottavél Indesit 3ja ára vel með farin, verð ca. 100 þús. ennfrem- ur góður rauður barnavagn, verö ca. 15 þús. Uppl. gefur M. Kerber e. kl. 18 alla daga i sima 75312, Austurbergi 4, Rvik. Til sölu nýtt vinstra frambretti á Chevrolet Chevelle eða Malibu árg. ’67. Uppl. I sima 96-25850. 70 cm. eikarhurö með karmi til sölu. Uppl. I sima 30169 eftir kl. 5 Til sölu borðstofuborð og stólar, hrærivél, minútugrill, eldhúsborð og stólar, skrifborð og stóll, barnahi aðrúm, hjónarúm, drengjahjól, isskápur, sófaborö, barnabaðkar, barnabilstóll. Uppl. I si'ma 7 3034. Strigapokar Notaðir strigapokar undan kaffi, að jafnaði til sölu á mjög lágu verði. O. Johnson & Kaabér hf. simi 24000. Úrval af blómum. Pottablóm frá kr. 670.- Blóma- búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavörum. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Óskast keypt Notaöur Isskápur 110-120 cm hár og búðarkassi óskast til kaups. Uppl. I sima 27470 Stokkabelti, hálsfesti, hnappar og sylgjur úr eldra silfri á Islenskan þjóð- búning óskast, einnig óskast fall- egt málverk eftir Kjarval. Upþl. hjá Unni Guðjónsdóttur, simi 12596 Litill isskápur óskast til kaups, ekki mjög dýr. Simi 34273. Kjötsög. Óskum eftir að kaupa kjötsög i góðu standi. Uppl. I sima 92-6545 á vinnutima. Vantar 1 fasa bandsög, æskileg hjóla- stærð 16 tommur. Upplýsingar i sima 36955. Húsgögn Til sölu sófasett. Verð 50—60 þús. Uppl. i sima 11993. Stálhúsgögn. Til sölu eldhúsborð (sem nýtt), bekkur, stóll með baki og koDur. Uppl. I sima 34867. Svefnbekkir og svefnsófar, til sölu. Hagkvæmt verð, sendum út á land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. 3B Hljómtæki ~ ■ ooö t ó6 Til sölu Teac 3340 4ra rása stúdiósegulband. Uppl. i sima 29935. (Heimilistæki óska eftir litlum feskáp, ekki mjög dýrum. Simi 34273. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr Zanuzzi Isskápur (tegund 20-10 PR) með 190 litra kæli og 100 litra frysti. Uppl. i sima 53574 millikl. 17 og 20 I dag. Sem nýr Bosch kæliskápur meö frystiskáp ofan á til sölu. Uppl. I sima 27605 Notaður Electrolux isskápur til sölu að Stórageröi 11. Uppl. milli kl. 18 og 21 i kvöld i sima 85118. Djúpfrystir Til sölu djúpfrystir, rúmir 2 m á lengd. Uppl. I sima 39198. (Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og ' skrifstofur. Teppabúðin, Siöu- vmúla 31, SÍmi 84850. (Hjól-vagnar Ný yfirfarið CASAL K1 85 torfæruhjól til sýnis og sölu, Vesturströnd 25 Seltjarnarnesi simi 26658 Gamalt reiöhjól til sölu.Uppl I sima 27605 Yamaha 50 RD 1978 módel, til sölu. Verð 350.000. Upplýsingar i sima 92-7103 og 92-7631. Vershin Kaupið bursta frá Blindraiðn, Ingólfstræti 16. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, simi 18768. Bóka- afgreiösla alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Takið eftir Smyrna, hannyrðavörur, gjafa- vörur. Mikið úrval af handa- vinnuefrii m.a. efni i púða, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stærðir og gerðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið Utaúrval og margar gerðir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Til sölu vel með farinn barnavagn frá Mothercare. Uppl. i sima 36590. Fyrir ungbörn Barnavagn Barnavagn til sölu verð ca. 15 þús. Uppl. gefur M.Kerber e. kl. 18 í sima 75312 (Barnaggsla 13—14 ára barngóð stúlka óskast til aö gæta 9 mánaða drengs í Vesturbænum frá kl. 9—7 I júli ogfrá kl. 4—7 i ágúst. Uppl. i sima 16919 eftir kl. 19.30. Tapað - fundið Fundist hefur kvenarmbandsúr, 19. eða 20. þessa mánaöar. Uppl. I sima 11857 Sl. mánudagskvöld var 24” telpureiðhjóli stohð frá blokk við Vesturberg. Þar voru aö verki 2 drengir á að giska 13 ára gamlir. Annar i grárri peysu en hinn dökkklæddur. Hjólið er ný- uppgert skærrautt með brúnu sæti og beinu stýri með hvitum höldum. Keðjukassinn er rauður og hvitur óg á hjólinu er bjalla og bögglaberi. Þeir sem gefið gætu uppl. um hjólið eru vinsamlega beðnir um að hringja i sima 76253, Fundar- laun Gullarmband tapaðist við Vesturbæjarlaugina 25/6. Finnandi vinsamlega hringi I sima 84889. Fundarlaun. (Kvikmyndaleiga) Kvikmyndir til leigu, super 8 mm með hljóöi og án. Mikið úrval af allskonar mynd- um. Leigjum einnig 8 mm sýning- arvélar (án hljóðs) Myndahúsið, Reykjavikurvegi 64, Hafnarfirði simi 53460. Ljósmyndun Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- mynda vörur i umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl. ofl. Sportmarkaöurinn Grens- ásvegi 50. Simi 31290. Fasteignir 1 ffl 500 fermetra skemma I Sandgerði til sölu eða leigu. Upplýsingar i sima 92-7ÍÖ3 og 92-7631. jlfc Sumarbústaðir Sumarhús, nýtt litið sumarhús, 5 ferm. með oliuofni og kojum fyrir tvo á 20 ferm. trépalli til sölu i landi Mið- fells, leigulóð og leyfi fýrir bygg- ingu stærri bústaðar. Nánari uppl. I sima 86497 Hólmbræður — Hreingerninga- stöðin. Tökum að okkur hreingerningar og teppahreinsun í Reykjavik og nágrannabyggðum. Aratuga reynsla. Simi 19017.Ólafur Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. (Þjónustuauglýsingar ) ^^íðaverkstœðið ^ “gera vm Smiðshofða 17 sími 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, í íbúðar-, skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN húsa- og húsgagnameistari verkpallaleMa sala umboössala bUivefkpaiUr tii hveiskoMAfí v»ólMl<ts og fri,ilning,ifvjiT>)u uti Him <> Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR VióufKennduf orygqisbufuóuf Sannyiofn ieign \ W V M Vt (ÍKI 'ALlAf 1 Tt NCJMOT UNOlf TSTOOUf 1 : Vebkpallab? V\A, ViÐMIKLATORG.SÍMI 21228 Bílaútvörp Til leigu mfSOb TRAKTORS-G\ Rl dags. 74830 kvölds.773O 6 Al Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Anton Aðal- steinsson Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tek að mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviðgerðir, smiðar ofl. Tilboö — Mæling — Timavinna. Verslið viö ábyrga aöila.. Eigum fyrirliggjandi mjög f jölbreytt úrval af bifreiðavið- tækjum með og án kassettu, einnig stök segulbandstæki loftnet, hátalara og annað ef ni tilheyrandi. önnumst ísetningar samdægurs. RADIÓÞJÓNUSTA BJARNA Síðumúla 17 simi 83433 V - Háþrýstitœki fyrir vatn og sand Rífur upp gamla málningu, ryðog lausan múr, gróðuro.fl. Aliar nánari uppl. í síma 66461 eftir kl. 17 á daginn. Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Sími 72209. BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn Fast verð ef óskað er. Upplýs ingar í síma 18580 og 85119. B.S. skápar HUSAVIÐGERÐIR Tökum qö okkur allar viðgerðír og viðhold ó húseignum. Símor 00767 og 71952 y Hinir margeftirspurðu B.S. skápar í barna- unglinga- og ein- staklingsherbergi. Tilbúið til af- greiðslu. Trésmíðaverkstœði ' Benna & Skúla hf. Hjallahrauni 7 — Hafnarfirði -A------------Simi 52348----------- TRAKTORS- GRÖFUR til leiqu í stærri sem mirmi verk. Upplýsingar i símum: 66 168-42167-44752

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.