Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. júnl 1979. 11 Aldamðta-_ hugarfar í Kjaramálum Tímaskekkja rikisvaldsins Afstaöa fjármálaráöherrans i þessu deilumáli er timasketócja, sem ber aö harma. í dagblaöinu Timanum 26. jUni sl. eru þessi ummæli höfö eftir fjármálaráö- herranum: „....auövitaöyrðirlkiö aö geta haft forræöi um vinnutima og það hvernig vinnubrögðum væri hagaö i þjónustustofnunum rik- isins.” Um hvað snerist deilan? Þessi deila i Frihöfninni sner- ist einfaldlega um þaö, hvort —gilda ættu nútimastarfshættir-i- ráöningu starfsmanna og þá miðað viö, aö stéttarfélög semji um kjaramál, eða hvort færa eigi meöferö þessara mála i þaö horf, sem var um og eftir siö- ustu aldamót, aö atvinnurek- andinn heföi einhliöa öll ráö i hendi sér og segöi einfaldlega _viö hyern einstakan starfc- mann, sem hann vildi ráða i vinnu: Þessi laun býö ég, svona er vinnutiminn og annaö eftir þvi. Vilt þú ráöa þig samkvæmt þessu? „Hinn dyggi þjónn” aö dómi atvinnurekandans fékk svo oft betra en aðrir, ekki sist ef hann talaöi bliölega viö hús- bændur sina, en aörir gátu fariö slna leið, ef þeir undu ekki viö þá mola, sem til boöa stóöu. Tii þess voru stéttarsamtök stofnuð i heiminum, einnig hér á landi, aö foröa mönnum frá þvi aö standa i' þvi sem einstakling- ar að semja um kjör sin, laun, vinnutima og önnur réttindi og skyldur. Stéttasamtök og einstaklingar Spurningin sem menn þurfa áö véltaTyrir sér i sahibandi við' þessa deúu er almenns eðlis og snertir allt launafólk og raunar alla landsmenn: Eiga stéttarsamtök aö starfa á Islandi og á aö þróast hér at- vinnulýöræöi eöa vilja menn snúa hjóli ti'mans 70-80 ár til baka, rikisvald og einstakir at- vinnurekendur taki við híut- verki stéttarfélaga og maður semji viö mann um verögildi vinnunnar. - Þetta er kjarni málsins og þó Frfhafnardeilan snerti fáa menn beint, er hún stefnumark- andi fyrir allt launafólk. __Þeir 10 starfsmenn, sem ef til viil teíja sér nú hag i þvi að ráöa sig upp á þau kjör, sem „faktor” fjármálaráöherrans 1 Frihöfninni býöur-, veröa lika að hugleiöa þetta mál út frá þvi sjónarmiði aö hér er á feröinni stórmál, sem snertiralla lands- menn. Fjármálaráðherrann áttiekki og mátti ekki komast upp meö aö notfæra sér ótryggt atvinnu- ástand á Suöurnesjum og brjóta niður kjarasamninga. Þröngt atvinnu- rekendasjónarmið Þessi ummæli fjármálaráö- herrans eru i fullkomnu sam- ræmi viö þá afstööu, sem em- bættismenn hans i fjármála- ráðuneytinuhafa haft I Frihafn- ardeilunni. Starfsmennirnir i Frihöfninni, stéttarfélag þeirra, sem er Starfsmannafélag rikis- stofnana og heildarsamtökin (B.S.R.B.) brugöu hart viö og höfnuöu einmitt þessu sjónar- miöi. Höfnuöu þvi, aö á árinu 1979, á timum atvinnulýöræöis i nágrannalöndum okkar, heimt- aðisjálftrflúsvaldiö hér á landi, að þaö fengi aö beita aðferöum aldamótatfmans og semja viö einstaklinga um kaup og kjör. VISSPASSI! neðanmáls Kristján Thorlacius, formaöur BSRB, skrifar Aðalfundur samtaka syKursjúkra Mikil ánægja kom tram á aöalfundi Samtaka sykur- sjúkra i Reykjavik meö skiln- ing þann sem rikir hjá opin- berum aöilum á aö létta kostn- aðarbyröar sykursjúkra. Þar kom fram, aö umtalsveröur árangur hefur náðst hvaö þetta snertir og hillir undir lausn margra af veigamestu málum sykursjúkra. Þá kom fram á fundinum vilji samtakanna á að efla starf göngudeildar sykur- sjúkra viö Landspitalann, en þessari deild var komiö á fyrir forgöngu félagsins. Félagar i Samtökum sykur- sjúkra eru nú um 600 en félag- iðvar stofnaö 1971. Núverandi formaður er Bjarni Björnsson. —HR Vísir er smekklegt og lifandi blað sem er í takt við ólíkustu strauma hvunndagsins svo ekki sé talað um helgarblaðið. Pólitík, kvikmyndir, m.yndlist, leiklist, umhverfi, bókmenntir o.m.fl. fá öll sína umfjöllun. Með áskriftaðVísi losnar þú við óþarfa hlaup og vesen en færð blaðið borið inn á gafl til þín stundvíslega dag hvern. Það er viss passi.Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \ ...og segir rétt írá!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.