Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 15
VlSIR Fimmtudagur 28. júni 1979. Dauðarefsing fyrir neð- an virðlngu íslendinga Rannveig Þórðardóttir skrifar. í Dagblaöinu 19. júni birtist opinská grein eftir Rúnar Kristjánsson, en hann tekur til umfjöllunar dómsmál á íslandi og nefnist greinin „Slaklegt réttarfar fjölgar glæpum”. Ég verö aö viöurkenna, aö mér fannst greinin aö mörgu leyti góö og hefur Rúnar mikiö til sins máls, en þóer ég ekki sam- mála öllu þvi sem i greininni stendur, en þó aöaliega þar sem minnst er á dauöarefsingu. Ég held aö ég geri mér ljóst, hvaö Rúnar er i' rauninni meö i huga, en þaö er eitthvaö i þeim dúr, sem stendur i Bibliunni um aö refsa beri i sömu mynt sm.br. „auga fyrir auga og tönn” o.s.frv. en eftir þeirri reglu var miskunnarlaust fariö fyrir kristsburö. En Jesús Kristur kom meö nýjan boöskap, sem gjörbreytti gömlum og úrelt- um lögum og hugsunarhætti i landinu. M.a. sagöi hann I kenn- ingum sinum ,,Þú skalt ekki morö fremja. Hvert lif er I valdi Guös og hefadin er ekki mann- anna. Hinsvegar er þaö i mann- anna valdi aö halda uppi lögum og reglu. Ég get ekki séö séö aö þaö sé rétt leiö i' þessu máli aö dómar- ar fari aö óhreinka sig á þvi hér á landi aö dæma menn til dauöa. Athugiö að sömu ástæöur kynnu aö liggja aö baki hinu ólöglega athæfi moröingjans og þeirra, sem svo aftur ættu að dæma hann til dauðarefsingar þ.e. fullvissan um aö nú sé verið aö fulinægja réttlætinu. Þaö væri sama villan hjá báöum. Sá væri aðeins munurinn, aö annar verknaöurinn væri framinn, án dóms og laga, en hinn ekki. Þetta erof frumstæö aöferö til aö halda uppi lögum og reglu og fyrir neöan viröingu hinna stoltu islensku yfirvalda aö nota dauöarefsingu og þá er ég hrædd um aö sá tignarljómi, sem leikiö hefur um forseta vorn og rikisstjórn, og sá hrein- leiki, sem viö höfum stært okkur af, íslendingar færi óöum aö dofna og væri þá illa fariö. Greinilegt er aö maöur sem fremur morö t.d. vegna þess aö hann getur ekki stillt skaps- muni sina, getur ekki veriö i umferöog er sekur og hættuleg- ur. Þessu þjóðfélagi dugar eng- in vanstilling, heldur skipulagö- ar, hnitmiöaöar aðgerðir i rétta átt meö skilningi og I samræmi viö þjóðfélagslegar aöstæður hverju sinni. Hvers vegna beina Greenpeace menn ekki atorku sinni aö þeim sem ofveiöa hvalinn i stað þess aö ráö- ast aöþeim sem besta stjörnum hafa á hvalveiöum?, spyr bréfritari. Lesandi frá Akranesi hringdi: „Hvalafriöunarstarfshópur er nú risinn upp hér á landi. Hann birtir stórar auglýsingar á ábyrgö útlendinga sem þá væntanlega fjármagna áróöur- inn. Siöan kemur talsmaöur þess- ara friöunarbarna og talar um átök þeirra við fulltrúa fjár- magnsins (auðvaldsins) sem drepi hvalina til að græöa. Þaö er eins oghér á landi sé bara Hvalur h.f. eöa Kristján Loftsson sem sé fulltrúi „gróðaaflanna”. Hvaö um alla sjómennina á veiðiskipunum eða starfsmennina i Hvalstöð- inni sem hafa tekjur sinar af starfseminni? Hvalveiðar tslendinga hafa ekki verið nein rányrkja og væri þvi nær aö þessir friöunarpost- ular snéru sér aö þeim þjóöum sem gengdarlaust ganga á hvalastofna að þeirra dómi. Þaö sýnir kjark þeirra og áræði aö ráöast á minnsta aðil- ann, sem þó hefur sterkustu stjórrunina á veiðunum. Af hverju ekki aö ráöast gegn þeim sem gera út frá Lichtenstein, sigla undir öðrum fána og selja 1 helgarviötali I Visi birtir aeskuvinur minn Jón E. Guð- mundsson listmálari og leik- brúöufrömuöur visu, sem hann segir mig hafa ort til sin þegar við vorum innan viö fermingu — 11 ára telur hann. Siöari hluti visunnar hlýtur að vera rang- prentaður, orö falliö úr. Ég hef alltaf verið nákvæmur meö rim og rétta hrynjandi. Svona mun framleiðslu sina sem spánska vöru? Nei, hér höfum viö besta dæmiö um sýndarmennsku kjarkleysingja sem eru aöeins að upphefja ásjónu sina á kosta- að litilmagnans. Þetta er mis- skilin hugsjónamennska.” hún hafa veriö: Ég árna þér heilla á öfarnri braut og óska aö verk þin til framtiöar bendi, og aö þú fellir i fósturlandsskaut fegurstu gimsteina lis ta mann shendi. Vinsamlegast Jón úr Vör Leiðréttino á vísu 15 STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækiö sumariö til okkar og flytjiö þaö meö ykkur heim. Hársnyrting fyrir herrann Hátún 4a smi:iz<$3 mh íslandsmeistari 1975 -1976 -1979 Á Iðavöllum 6 Keflavik, simi 92-3320

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.