Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 28. júní 1979 síminnerdóóll LOKISEGIR ,,Mér finnst þetta árás á okk- ur sem framlei&um þessa vöru” segir einn talsma&ur þeirra, sem framieitt hafa göllu&u lagmetisvörurnar sem Neytendasamtökin hafa látift rannsaka. Ég hélt nú aft þetta væri fyrst og fremst árás á maga neytendanna. Vi&amikið vi&hald fer nii fram á Sundhöllinni I Reykjavík og mun hún ver&a lokuft almenningi af þehn sökum fram i septeinber. „Þaö er veri& aö gera UPP karlabaöiö, skipta um allar flisar i því,” sagði Jens Sumarliöason, eftirlitsmaöur hjá borgarverk- fræðingi.” Einnig verður gerð að- staða fyrir fatlaða til að fara úr baðklefa óg út i' laug.” Pipulagnir verða endurbættar, og laugarsalur hreinsaður en á veggi hans varkominn mikili kis- ilsteinn. Raflagnir verða endurbættar og ljósabúnaður verður endurnýj- aður. Þá munu gluggar verða teknir i gegn bæði að utan oginn- an. „Þetta er aðeins fyrsti áfangi af mörguin i endurnýjun Sundhall- arinnar,” sagði Jens. — F.I. veðurspá dasslns Yfir SA landi er 992 mb lægðarmiðja og önnur álika djúpum 200 km SV af Reykja- nesi og þokast báðar austur. Fremur svalt verðurnorðan- lands en sæmilega hlýtt I dag sunnanlands. SV land, Faxaflói, SV mið Faxaflóamiö: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum I fyrstu, en siðan N gola eða kaldi, léttskýjað. Breiðafjörður og Breiða- fjarðarmift: Hæg breytileg átt og siðar NA kaldi skýjað og smá skúrir. Vestfirðir og Vestfjarða- mið: NA kaldi til landsins, en stinningskaldi á miðum. Rign- ing eða súld með köflum eink- um norðan til. N land og N mið: A og NA kaldi, rigning eða súld með köflum. NA land NA mið: A gola eða kaldi,rigning með köflum. Austfirðir og Aust- fjarðamið: Hæg breytileg átt rigning eða skúrir. SA landogSA mið: V ogSV kaldi skýjað að mestu og sum- staðar skúrir. Veðrlð hér 09 Dar Veðrið kl. 6 I morgun: Akureyri rigning 8, Bergen, heiðskirt 11, Helsinki, skýjað 14, Ka upmannahöfn , skýjað 13, ósló, léttskýjað 14, Reykjavík, skýjað 4, Stokks- hólmur, léttskýjáð 13, Þorshöfn, skúrir 9. Veðrið kl. 18 I gær: Aþena, heiðsldrt 27, Berlln, skýjaö 21, Chicago, alskýjað 27, Feneyjar, alákýjað 27, Frankfurt, þrumuveður 19, Nuk, léttskýjað 11, London, skýjað 19, Luxemburg.skýjað 19, Las Palmas, skýjað 20, Mallorka, skýjað 28. Montreal, skýjað 23, New York, léttskýjað 24,( Paris, skýjað 20, Róm, skýjaö 26, Malaga,skýjað26. Vín.skýjað 20, Winnipeg, léttskýjað 21. Hitaveihiiagnir gefa Unnið við að brjóta niður flisar i baðklefa. Spásvæði Veðurstofu íslands eru þessi: ............. 1. Fáxaflói, 2. Breiðafjörð- ur. 3. Vestfirðir. 4. Norður- land, 5. Norðausturland. 6. Austfirðir. 7. Suðausturland. 8. Suðvesturland. slg ,,Það hefur nokkrum sinnum orðið vart við bilanir á hita- veitulei&slunum í Breiðhotti I, en það er nú ekki mikið”, sagði Jóhannes Zoega hitaveitustjóri i Reykjavik I samtali við Visi. Jóhannes sagði að frágangur- inn á leiðslunum að hluta hefði ekki reynst sem skyldi, en um væri að ræða frauð-steypu, sem stokkarnir hefðu verið fylltir með til einangrunar. „Þar sem bleyta hefúr komist í stokkana i BreíMioiiinu l hefur hún reynst heldur illa”, sagði hita veitustjóri. Jóhannes kvað hafa orðið vart við sams konar bilanir i öðrum hverfum borgarinnar, þvi miður, en frauð-steypan hefði verið notuð að einhverju leyti i ein tvö til þrjú ár. „Ef vatn kemst inn i stokkinn siast það inn i frauð-steypuna, og ef það nær að komast inn að sjálfri pipunni, sérstaklega við festingar, getur ryðgað gat á pipuna”, sagði Jóhannes og bætti þvi við að á tveimur eða þremur stöðum i Breiðholti I hefði á siðustu árum þurft að skipta um hitaveitulagnir ^f þessum sökum. „1 gegnum árin höfum við verið með ótal margar út- færslur á þessu og maður getur sagt aðsú aðferð að fylia stokk- ana með frauð-steypuhafi gefist misjafnlega”, sagði Jóhannes að lokum. —Gsal Skemmdirnar eru i Breiðholti I. Norræn ferja miin Danmerkur. Noregs, Skotlands. Færevia og islands: Hægi ao reka sifka ferju haiiaiausi seglp Gils Guömunússon, sem nú situr fund samgöngumálanefndar Norðuriandaráðs á Húsavlk „Aætlanir gera ráð fyrir að hægt verði að reka þessa ferju hallalaust og að rikisstjörnir Nor&urlandanna taki ekki þátt i rekstrinum. Þó má gera ráð fyrir að ríkisstjórnirnar hlaupi undir bagga I formi ábyrgða fyrstu 1-3 árin, meöan veriö er aö tryggja rekstrargrundvöllinn,” sagði Gils Guðmundsson i samtali viö VIsi. Gils situr nú fund Samgöngu- málaefndar Nor&urlandará&s á Húsavik, sem m.a. fjallar um ferju sem ganga mun ailan ársins hring miili Norðurlandanna. Reiknað er með aö viðkomu- staðir ferjunnar verði Hirtshals I Danmörku, Kristianssand í Noregi, Scabster I Skotlandi, Þórshöfii IFæreyjum og Þorláks- höfn á íslandi. Gils sagði að Skotar hefðu sýnt þessu máli mikinn áhuga, og hafa jafnvel boðisttil að veröa hluthaf- ar I fyrirtækinu, en það myndi tryggja enn frekar rekstrar- grundvöll ferjunnar. Sú tegund ferju sem helst þykir koma til greina, tekur 800-900 far- þega og a.m.k. 150 fólksbila. Ekki vildi Gils spá neinu um það hvenær ferðir gætu hafist, en núna er beðið eftir umsögn Fær- eyinga um málið. Eins og kunn- ugt er höfðu Færeyingar sjálfir gert áætlanir um að ferja af þessu tagi kæmi I stað Smyrils, og þá á vegum þeirra einna, en nú munu yfirvöldiFæreyjum hafa hætt við að ráðast i slikt fyrirtadci. P.M. MIKLAR ENDURBÆTUR Á SUNDHÖLLINNI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.