Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Fimmtudagur 28. júnl 1979. 19 Smáauglýsingar - simi 86611 (Kennsla Kenni klassiskan gitarleik. Arnaldur Arnarson. Simi 25241. Til sölu hvolpar af fallegu smáhundakyni. Uppl. i síma 99-5874. Viö erum fjórir litlir kettlingar og viljum komast á gott heimili. Upplýsingar i sima 21597 eftir klukkan 6. Emelia, Koli, Rósa og Rjómalind. Mjög stór ogglæsilegur 5 vetra brúnskjótt- ur foli til sölu, klárhestur meö tölti og mikiðreistur. Uppl. í sima 71597. ÍEinkamAI ^ ) Kona milli sextugs og sjötugs, sem á ibúð óskar eftir að kynnast karlmanni á svipuð- um aldri. Tilboð sendist augld. Visis merkt „26145”. (Þjónusta J^P Garöúöun Góð tæki tryggja örugga úðun. Oði s.f. Þórður Þórðarsson, simi 44229 kl. 9-17 Málningarvinna. Getbætt viðmig málningarvinnu. Uppl. i' slma 20715 e. kl. 19. Mál- arameistari. Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir og viðgerðir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Garðeigendur athugið Tek aö mér að slá garða með orfi ogljá eða vél. Uppl. i sima 35980. (innrömmun Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarövik, simi 92- 2658. Höfum mikið ifrval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguðum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. Safnarinn ClK SCÖ1 "-- Kaupi öll Islen.sk trimerki ónotuð og notuð hæsta veröL Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaíboði Starfsstúlka óskast. Vaktavinna. B.S.l. veitingastofa Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Ung kona með 2 börn óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Uppl. i sima 96-22334. Ung kona með 2 börn óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Uppl. i sima 92-22334. 21 árs gamlan mann vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 73965. iHúsnaóiíboói I Verslunarhúsnæöi Til leigu strax litiö verslunar- húsnæði að Hrisateigi 47, stórir gluggar, góð bilastæði, inn- réttingar og ljós. Upplýsingar á staðnum (eða uppi) simi 36125. Litil kjallaraibúö með sérinngangi til leigu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. fóstudagskvöld merkt „26154”. Viljum leigja ca. 50 ferm. verslunarhúsnæði við Baldursgötu, nálægt Skólavöröu- stig. 50 ferm. lagerpláss fylgir. Leiga og leigutimi samkomulag. Uppl. I sima 39091 milli ki. 9-6. Húsnaói óskast Þeir sem hafa áhuga á þvi aö leigja rólegu snyrtilegu fólki ættu aö athuga það að verk- fræðing einn vantar 4 — 5 her- bergja ibúð fljótlega. Vinsamleg- ast hringið i sima 41096 eftir kl. 17. 28 ára stúlka óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúð. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 29288, til kl. 5 virka daga. Mæögur óska eftir aö taka á leigu 3ja-5 herbergja ibúö frá 1. okt. n.k. Uppl. I sima 86902 á kvöldin. Vil taka á leigu 2ja til 4ra herbergja ibúð helst i vesturbænum. Upplýsingar i sima 95-1485 á kvöldin. Hver getur hjálpaö. Hjón með 6 ára bárn, við nám er- lendis, stödd hér á landi i sumar- leyfi óska eftir l-2ja herbergja Ibúö frá 1. júlitil 15. ágúst. Uppl. I sima 82125. 2ja — 3ja herbergja ibúö óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja — 3ja herbergja ibUð. Til greina kæmu skipti á góðri 2ja herbergja ibúö á góðum staö á Akureyri. Mjög góöri um- gengni heitið. Arsfyrirfram- greiösla ef óskaðer. Uppl. i sima 76861 eftir kl. 19 á kvöldin. Vil leigja gott herbergi eða litla ibúð I mið- bænum. Fyrirframgreiösla. Má þarfnast viðgeröar. Uppl. I sima 36432. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. jUli — 5. september. Uppl. I sima 17275 eða 27951. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i hUsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir hUsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og alit á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SiöumUla 8, simi 86611. Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærð- um Ibúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aöstoðarmiðlunin. Simi 30697 og 31976. 'i? ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Pantið strax, Prófdeild Bifreiðar- eftirlitsins verður lokað 13. júli Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þóröarson .Sími 66157. ökukennsla — æfingatimar Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni ailan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bil. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skölafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuöi. Kenni allan daginn Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aðeins greiösla fýrir lágmarkstima við hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjað strax.Greiöslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. 'ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78., ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, sfmar 77686 og 35686. ökukennsla-æfingatimar-endur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur oe góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. Umferöarfræösla og öll prófgögn i góöum ökuskóla ef öskaö er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. Gróðurmold Gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrö, hag- stætt verð. Simi 73808. Gamall bill eins og nýr. Bilar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verögildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkiir slipa bil- eigendur sjálfir ogsprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaað- stoð hf. Garðeigendur Tek að mér standsetningu lóða, viðhald oghirðingu, gangstéttar- lagningu og vegghleðslu, klipp- ingu limgeröa o.fl. E.K. Ingól fsson, garðyrkju- maður. Simi 82717 og 23569. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verö. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 15928. Ný þjónusta fýrir smærri þjónustufyrirtæki, vinnuvélaeigendur og hvern þann aðila sem ekki hefur eigin skrif- stofu, en þarf samt á simaþjón- ustu að halda, svo sem tii móttöku á vinnubeiönum og til að veita hverskonar upplýsingar. Svaraö er i síma allan daginn. Reynið viðskiptin. Uppl. I sima 14690. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. Breytum karlmannafötumt káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytingar- & viögerðarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. Hvers vegna veröN^ / Hver viltu aö I ÉG aö slá grasiö? geri þaö?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.