Vísir - 28.06.1979, Page 17

Vísir - 28.06.1979, Page 17
VISIR Fimmtudagur 28. júni 1979. Tillögur slállstæölsmanna í borgarstlðrn Auklö líf I borginní „1 nútimaborg er mikilvægt aö borgarbúar geti aö afloknum vinnudegi haft viöfangsefni og hitt fólk i nágrenni viö heimili sin án þess aö aka langar leiöir” — segir i tillögum sem sjálfstæöis- menn i borgarstjórn lögöu fram 21. júni siöastliöinn. Þar segir ennfremur, aö meö hækkandi oliuveröi og auknum aksturskostnaöi veröi slík sam- skipti inni i borginni æ mikilvæg- ari, auk þess sem stórir hópar fólks hefðu ekki yfir ökutækjum að ráða til aö leita athvarfs i náttúrunni. Þvi væri nauösynlegt aö efla möguleika til útivista og tómstundaiökana utanhúss I Kostaboð útsýnar Náði tll pantana rétt tyrlr brottför Sértilboð Útsýnar //frítt fyrir einn í fimm manna hóp og 50% af- sláttur fyrir frúna í Júgóslavíu og Grikk- landi" tók aðeins til fá- einna farþega í næstu ferðum og svarar til 20- 25% afsláttar", segir í greinargerð sem Ferða- skrifstofan Útsýn hefur sent dagblöðunum. Þar segir ennfremur aö þessi afsláttur hafi aöeins ver- ið hugsaður sem söluörvandi tilboö og kynningarverö á til- tölulega litt þekkta staöi. Þaö hafi aöeins náö til nýrra pant- ana rétt fyrir brottför en ekki haft áhrif á eldri pantanir. Hliöstæð tilboö séu algeng á islenska feröamarkaðnum, aö ekki sé talað um Noröurlöndin þar sem fólk geti gengiö inn á feröaskrifstofur rétt fyrir brottför og keypt ferðir á stór- lækkuöu veröi. hverfunum sjálfum, — Að auka llf i borg. Bent er á ýmsar leiðir i þessu sambandi, svo sem, aö örva til listflutnings á opnum svæöum borgarinnar meö aukinni notkun sviösvagns, eöa með þvi aö koma upp einfaldri aöstööu til dæmis til útsýninga á ákveðnum stööum á útivistarsvæðum borgarinnar. Viö slika aðstööu mætti og efna til uppboða og hvers kyns skemmt- ana. Þá er bent á aö auka megi lán á stórum tjöldum, svo sem þjóöhátiöartjaldinu og á pöllum fyrir samkomur hópa og félaga- samtaka eba til veitingasölu um ákveðnar helgar. Koma mættu upp útigrillum á útisvæöum til af- nota fyrir fjölskyldur og hópa, skemmtitækjum ýmiskonar, svo sem minigolfi, hringekjum o.fl. Bent var á mikilvægi samstarfs milli hinna ýmsu félaga sem hafa útivist á stefnuskrá sinni og hins almenna borgara til aö auðvelda framkvæmdir af þessu tagi. Meirihluti borgarstjórnar vis- aði þessum tillögum til Umhverfismálaráös. (fararbroddi í hilfa öld KVIKMYNDAKVÖLD og diskótek. Sjáið og heyrið kl. 9.00-10.30. Tónlistarkvikmyndir með Earth Wind and Fire: Boogie Wonder- land o.fl. lög, Boney M: Conzaiez, Olivia Newton-John, John Townley, Thin Lissy Dansað við diskótónlist til kl. 11.30. Diskótekið Dísa, Óskar Karlsson kynn- ir. 18 ára aldurstakmark. Hótel Borg, sími 11440 |Reyfarokaup| PRAKTICA VerS fró kr. vélar 09 linsur 80.585. laugardaga 10—12 Greiðsluskilmólar LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SÍMI85811 -89-36 Allt á fullu (Fun w'+'j' Dick and Jane) B^jSfcHÆNDERNE OP! Islenskur texti Bráöfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I lit- um. Leikstjóri Ted Kotcheff. Aðalhlutverk hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Síðasta sinn lonabíó 'ar 3-i 1-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) R0GER MOORE JAMES BOND 007f THESPY „The spy who loved me” hefur veriö sýnd viö metaö- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö eng- inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára *S 1-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: Risinn (Giant) Atrúnaðargoðið JAMES DEAN lék I aðeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siöasta, en hann lét lifið i bil- slysi áöur en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuð innan 12 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verð. Alice býr ekki hér Ný bandarisk Oscarsverö- launamynd Sýnd aðeins i kvöld vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 9 i Félagsprentsmiöjunnar hf. , ‘3*1-15-44 Heimsins mesti elsk- hugi. tslenskur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarlsk skopmynd, meö hinum óviöjafnanlega Gene Wilder.ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9 *& 2-21-40 Einvígiskapparnir Ahrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggö er á sönnum heimildum. Leikstjóri: Ridley Scott. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. , *ÚÍ 16-444 Með dauðann á hælunum CHARl.FS BRONSON , iRFLANÐ, ROD STEIGER m ■’t öi/e cvkó SullefiW* Æsispennandi og viöburöa- hröö ný ensk-bandarisk Panavision litmynd. Misk- unnarlaus eltingarleikur yfir þvera Evrópu. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Drengirnir frá Brasilíu lEWCRADt A PROOUCtR CiRCtt rROOUCOON GREGORY ««t EAURENCE riCK OUVIER |AMES MASON A (RANKUN |. SOt'\lfNíK tllM THE BOYS FROM BRAZIL. IILU PALMIR-THL BOYS T*DM 8RAZ1L" ÍRUR GOLDSMflH GOULO LfVtN ÖTOOU RÍCHARDS SCHÁHNLR ------r............ 'j» GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER - JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkaö verð Sýnd kl. 3, 6 og 9. iolur B Cooley High Skemmtileg og spennandi litmynd. íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. -salur' Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Milur Hver var sekur? WHAT THE PEEPER.SAWi Spennandi og sérstæð banda- risk litmynd meö: MARK LESTER — BRITT EKLAND - HARDY KRUGER. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Skriðbrautin Endursýnum þessa æsi- spennandi mynd um skeVnmdarverk i skemmti- göröum, nú i ALHRIFUM (Sensurround). Aöalhlutverk: George Segal og Richard Widmark. Ath. Þetta er siðasta myndin sem sýnd verður meö þessari tækni aö sinni. Sýnd kl 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Allra siöasta sinn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.