Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Fimmtudagur 28. júni 1979. nr íeiöalög Laugardagur 30. júnl kl. 13.00. Jarðfræðiferð um Reykjanes, Grindavik og Krisuvik. Skoðað m.a. jarðhitasvæðið (saltvinnslan o.fl.), eldvörpogbergmyndanir á Reykjanesi. Fararstjóri og leiðbeinandi: Jón Jónsson jarðfræðingur. Gr. v/bll- inn. Frltt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Ferðafélag Islands Föstudagur 29. jiínf kl. 20.00 1. Þórsmörk, gist I húsi (miðviku- dagsferðir byrja 4. júll). 2. Landmannalaugar, gist i húsi. 3. Hagavatn og ndgrenni, gisting i húsi og tjöldum. Fararstjóri: Arni Björnsson. Sumarleyfisferðir: 29. júni. 5 daga ferð í Fjörðu I samvinnu við Ferðafélag Akureyrar. Flogið til Húsavikur, siglt með bát yfir Skjálfanda og gengið þaðan til GrenivJkur. 3. júli. 6 daga ferð til Esjufjalla. Gengið þangað frá Breiðamerk- ursandi. Til baka sömu leið. Far- arstjóri: Guðjón Ó. Magnússon. Ferðafélag Islands Hornstrandaferðir. 6. júii: 9 daga gönguferð frá Furufirði til Hornvikur. Gengið með allan útbúnað. Fararstj. Vil- helm Andersen. 5. júli: 9 daga dvöl iHornvik. Gist i tjöldum. Gengið þaðan stuttar eða langar dagsferðir: Farar- stjóri: GIsli Hjartarson. 13. júli: 9 daga dvöl f Hornvík. 13. júll: 9 daga dvöl i' Aðalvík. 21. júii: 8 daga gönguferð úr Hrafnsfirði til Hornvikur. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélags Islands Fimmtud. 28/6 kl. 20. Skammaskarð — Helgafell far- arstj. Þorleifur Guðmundss., fritt f. börn m/fullorðnum. Farið frá BSl bensinsölu. Föstud. 29/6. 1. kl. 11 Grfmseyjarferð, miðnæt- ursól. 2. kl. 20 Þórsmerkurferð, vinnu- ferð. Sumarieyfisferðir Hornstrandaferðir, öræfajökull — Skaftafell, Grænland, Lónsör- æfi. Nánari upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist Landsmálafélagið Vörður. Sumarferð þann 1. júli. Farið að Grundartanga — ökrum á Mýr- um — Deildartungu og um Geldingardraga til Rvíkur. Verð farmiða er kr. 7000 fyrir íúllorðna, 5000 fyrir börn. Há- degis- og kvöldverður innifalinn. Þátttaka tilkynnist i sima 82900. Vörður. Heimdallur SUS efnir tíl skóg- arferðar nk. fimmtudag 28. júni I gróðurreit félagsins i Heiðmörk. Farið verður á einkabilum. Lagt verður af stað frá Nesti við Ar- túnshöfða kl. 19.30. Allar nánari upplýsingar i Valhöll, simi 82900. Félag austfirskra kvenna fer I hið árlega sumarferðalag sitt dagana 30. júni — 1. júli. Ferðinni er heitið I Flókalund I Vatnsfirði. Nánari upplýsingar gefa Laufey, 37055, og Sonja, 75625. stjórnmálafundir SUF. Opinn stjórnarfundur föstu- daginn 6. júll á Akureyri i húsi Framsóknarflokksins, Hafnar- stræti 90. Hefst kl. 17. SUF — Akureyri. Sjálfstæðisflokkurinn Norður- landi eystra. Alþingismennirnir Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson verða á almennum stjórnmála- fundum 28. júnl á Húsavík. öllum heimill aðgangur. miimingarspjöld Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka'28. Minningaspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni4A, opiðfrá kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Sigríði Ólafs- dóttur, simi 10915, Blindavina- félagi Isl. s. 12165. Grindavík hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433 og Guðlaugi öskarssyni s. 8140. Skagaströnd hjá önnu Aspar s. 4672. Soffíu Lárus- dóttur s. 4625. tilkynnmgar Starfsmannafélag rikisstofnana. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 28. júni i kvöld, að Grettisgötu 89 kl. 20.15. Fundar- efni: þing BSRB og kröfugerð. Stjórnin. Sundlaug Kópavogs. Opin virka daga kl. 7-9 og 14.30-20. Opið laug- ardaga kl. 8-19. Opið sunnudaga 9-13. Sértimar kvenna 20-21 þriðjudaga og 20-22 miðvikudaga. Sala aðgöngumiða stöðvuð klukkustund fyrir lokun. Frétt frá Tennis-og badmintonfé- lagi Reykjavikur. Hús félagsins að Gnoðarvogi 1, Reykjavlk, verður opið mánuðina júni og júlí eftir þvi sem ástæða er til. Upplýsingar veittar á staðnum eða i sima 82266. StjórnTBR. ttoorit Fimmta tölubiað tlmaritsins „Sjávarfréttir” á þessu ári er komið út. Meðal efnis er ,,A döfmni”, þáttur um ástandið I efnahags- málum, áframhaldandikynning á starfsemi og starfsmönnum Rannsóknarstofnunar Fiskiðnað- arins, sagt er frá ársþingi Slysa- varnafélags Islands ogfjallað um ársþing Sambands Málm- og skipasmiðja. Sagt er í máli og myndum frá sjávarútvegi i Danmörku og greint frá stöðunni I markaðs- málum sjávarafurða. Fjórða tölublað tlmaritsins „Skák” á þessu ári er komið út. Meðal efnis er m.a. „Alþjóða- skákmótið i Tallin 1979”, „For- skák”, eftir P. Benkö og A. Bis- guier, „Þættir”, eftir Guðmund Arnlaugsson, „Listin að tefla leiðinlega”, eftir Guðmund Sigur- jónsson, „Multi-tabs skákmótið i Gladsaxe 1979”, eftir Jón L. Arnason, „Enn um svart eða svartan”, eftir Jón Friðjónsson og „Af erlendum vettvangi”. gengisskránlng Gengið á hádegi þann Almennur Ferðamanna- 27.6. 1979. gjaldeyrir .gjaldeyrir -Kaup Sala Míaup Saia. 1 Bandarlkjadollar 343.60 344.40 377.96 378.84 1 Sterlingspund 741.35 743.05 815.49 817.36 1 Kanadadollar 295.45 2961.15 325.00 325.77 100 Danskar krónur 6444.45 6459.45 7088.90 7105.40 100 Norskar krúnur 6727.35 6743.05 7400.09 7417.36 100 Sænskar krúnur 8018.65 8037.36 8820.52 8841.09 100 Finnsk mörk 8706.70 8817.20 9676.37 9698.92 100 Franskir frankar 8013.05 8031.75 8814.36 8834.93 100 Belg. frankar 1158.85 1161.55 1274.74 1277.71 100 Svissn. frankar 20655.25 20703.35 22720.78 22773.69 100 Gyilini 16926.10 16965.50 18618.71 18662.05 100 V-þýsk mörk 18581.00 18624.30 20439.10 20486.73 100 Llrur 41.19 41.29 45.31 45.42 100 Austurr. Sch. 2529.25 2535.15 2782.18 2788.67 100 Escudos 701.25 702.85 771.38 773.14 100 Pesetar 519.55 520.75 571.5f 572.83 100 Yen 159.09 159.46 175.00 175.41. (Smáauglýsingar — simi 86611 Bilaviðskipti 1 Volvo 144 árg. ’72, til sölu. Ekinn 112þús. km. Uppl. I sima 76548 eftir kl. 18. Til sölu Dodge vél, nýupptekin, 225 CU ásamt skipt- ingu. Selst saman eða I sitt hvoru lagi. Einnig eru til ýmsir vara- hlutir 1225 CU mótor. Uppl. í sima 37596 eftir kl. 19. Tii sölu Ford Country station árg. ’66. Þarfnast smá viðgerðar. Skipti koma til greina.Uppl. aö Unufelli 44, 4. hæð til vinstri, Sigurður. Subaru eigendur Smiða hlífðargrindur fyrir olíu- pönnur eftír pöntun og set undir. Simi 76346 eftir kl. 7 á kvöldin. Citroen Ami 8 ’74 til sölu Ekinn 54.000 km. Mjög góður og sparneytinn bíll. Upplýsingar i sima 37214. Landrover bensrn, árgangur ’66i góöu lagi til sölu. Nánari upplýsingar kl. 9 á kvöldin i sima 94-2120 Til sölu Wagoneer árg. ’74, ekinn 32 þús. km á vél. Power bremsur og stýri, selst á góðum kjörum ef samið er strax. Skipti á ódyrari. Uppl. i slma 92- 2271. Blaðberar óskast Lambastaðahverfi (1. júli) Flókagata (l.júlj) Afleysingar: Kaplaskjólsvegur (2. júli) ifsgata (1. júli) eðri-Hverfisgata Nökkvavogur (29. júni) Skipasund (1. júli) D/ÚÐVIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 Til sölu sjálfskipting VW ’72 og framstykki I Willys. Uppl. I sima 92-6010 eftir kl. 18. Opel record ’72 i topp standi, ný samstæöa kúpling, nýklæddur, litiö ekin vél. Uppl. í slma 18580 og 85119. Vauxhall Viva árg. ’75 er til sölu i' skiptum fyrir ’71-’72 modelið. Uppl. 1 simum 54118 og 31068. Höfum mikiö úrval varahluta I flestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397 ■ ANDLEG HREYSTt-ALLRA HEILLB ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSl Munið FRÍMERKJASÖFNUN félagsins, Innlend og erlend Gjarna umslög heil, einnig vélstimpluö umslög skrifstofan Hafnarstræti 5, Pósth 1308 eða sima 13468 Skodi S 100 árg. ’76 til sölu. Ekinn 27 þús. km. Uppl. i sima 93-2435. Sunbeam Vouge árg. ’70, til sölu, selst ódýrt. Uppl I slma 36406. Til sölu FordFiesta’78.Ekinn20þús. km. Verð 4 millj. Uppl. i sima 52089 eftir kl. 7. Moskvitch árg. ’71 i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 53064. Plymouth Fury II árg. ’66 til sölu. Þarfnast við- gerðar. Uppl. I sima 76458 eftír kl. 7 á kvöldin. Bllakaup — Bilasala — Bllaskipti Til sölu Mazda 121 árg. ’77, svört að lit, sérlega fallegur bíll, ekinn 34 þús. km. Einn eigandi, skipti á ódýrari koma til greina. Toyota Mark II árg. ’77, skipti á ódýrari. Willysárg. ’63, allur endurbyggð- ur ’77, fallegur bill á krómfelgum, skiptí. Ford Cortina 1600 L árg. '74. Mazda 818 árg. ’73, fallegur blll í góðu lagi. Hef kaupanda að góðum amerfskum bíl I skiptum fyrir fallegan Volkswagen 1200 árg. ’75. Ennfremur vantar allar tegundir nýlegra bíla á skrá. Bflasalan Sigtúni 3. Opið til kl. 22 virk kvöld og kl. 10—18 um helg- ar. Simi 14690. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bílasalan Braut, Skeifunni 11, slmi 33761. Bflaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bllar árg. '79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. ÍBilaviógerdi^l Eru ryðgöt á bréttum, við klæðum innan bilbretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæðum einnig leka bensin- og oliutanka. Seljum eftii til smáviðgerða Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði simi 53177. Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Vísi, I Blla- markaði Visis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bll? ÆtlaF þú að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. 14 feta bátur, Shetland ásamt vagni og utan- borðsmótor, litið notaður, til sölu. Uppl. I slma 24037 eftir kl. 5. 30944. Stúrir og sprækir ánamaðkar til sölu. Upplýsingar i sima 30949 og 33244. Anamaökar til sölu. Uppl. I sima 37734. Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: SÍSumúla 33, sími 8691$ Akureyri: Sím*r 96-21715 - 96-13516 VW-1303, VW-yendiferSabHar, VW-Microbus - » ssto, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topos, 7-9 manno , Land Rover, Ronge Rover, Blazer, Scout v- 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.