Vísir - 28.06.1979, Síða 3

Vísir - 28.06.1979, Síða 3
3 Blikfaxi Flugfélagsins. Fokker á einum hreyfli VÍSIR Fimmtudagur 28. júni 1979. Bilun varöi einum hreyfli Blik- faxa, er vélin flaug frá Egilsstöö- um til Reykjavikur I gærkvöldi. „Rétt fyrir austan bingvelli bilaði girkassinn i öörum hreyfl- inum og var vélinni flogið þaðan á einum hreyfli”, sagði Sveinn Sæ- mundsson i samtali við VIsi. Flugstjóri i ferðinni var Gylfi Jónsson, þrautreyndur flug- maður. „Vélin var aldrei I neinni alvar- legri hættu þvi þessar vélar eru smiðaöarmeð þaðfyriraugum að hægt sé að fljúga þeim á einum hreyfli”, sagði Sveinn að lokum. FI ÞORKELL í MÁL VIÐ BORGIHA: KREFST 700 MILLJðNA KRÚNA í SKAÐABÆTUR Skaðabótamál að upphæð lið- lega 700 milljónir króna verður þingfest i bæjarþingi Reykjavik- FriðriK 12. sæll Friðrik ólafsson er nd i öðru sæti á skákmótinu f Manila með 8 vinninga og biðskák eftir 11 um- ferðir. Efstur er Torre frá Filippseyjum með 8,5 vinninga. Skák Friðriks og Rogers frá Ástrallu fór i bið eftir 40 leiki. —SG ur I dag. Það er Þorkell Valdi- marsson eigandi Aðalstrætis 8, Fjalakattarins, sem krefst þess- ara bóta þar sem ekki hefur fengist leyfi til að nýta lóðina undir nýbyggingar. Kröfugerðin byggist á þvi, að I 35 ár hafi ekki fengist leyfi til að byggja á lóöinni, en á sama tima hafi borgaryfirvöld leyft aðrar nýbyggingari götunni. Þaö er Helgi V. Jónsson hrl. sem rekur málið fyrir Þorkel Valdimarsson. —SG verslunarmenn á Kellavlkurflugvelll mðtmæla kjarasklpan slnnl: Vlta starfsmanna- stjðra varnarilðslns „Fundurinn vitir einnig geö- þóttaákvaröanir Guöna Jóns- sonar, forstjóra starfsmanna- halds varnarliösins, sem hefur, að þvi er viröist, tekiö sér ein- ræöisvald I flokkaskipunarmál- um starfsmanna varnarliös- ins”. Svo segir meöal annars I ályktun sem fundur þeirra starfsmanna varnarliösins, sem þiggja laun samkvæmt launa- kerfi verslunarmanna, sam- þykkti í gærkvöldi. Fundurinn samþykkti einnig, aö veita stjórn Verslunar- mannafélags Suðurnesja umboð til hverra þeirra aðgerða sem að gagni kunna að koma til þess aö ná fram viöunandi niðurröð- un I hinni nýju flokkaskipun verslunarmanna samkvæmt kjaradómi. 1 samykkt fundarins er getið um vinnustöðvun sem eitt þessara ráöa, sem heimilt er að gripa til. Valgarður Kristmundsson, formaður Verslunarmannafé- lags Suðurnesja, sagði i viðtali við Visi I morgun, að verslunar- mönnum fyndist sem vegiöværi aðfólki, „eftirþvíhverá hlut aö máli”. Sagði Valgarður, að starfsmenn varnarliðsins bæru ekki lengur traust til starfs- mannastjórans og afsegðu að hann ætti nokkuð við þeirra kjaramál. Vísi tókst ekki að ná i Guðna Jónsson, starfsmannastjóra, þeim sem samþykktir fundarins beinast að. —SS Nýr samningur viö Sovétrlkin Samningurinn undirritaöur. Undirrituö hefur verið ný framkvæmdaáætlun um menn- ingar- visinda- og tæknisam- vinnu Islands og Sovétrikjanna, fyrir timabilið 1980-1984. Er hún endurskoðuð og endurnýjuð frá áætlun þeirri sem gilt hefur frá 1975-1979. Hún er þó I megin- atriðum svipuð en nefna má aö á næsta framkvæmdatimabili er gert ráð fyrir útgáfu rússnesk-islenskrar orðabókar. Hin nýja framkvæmdaáætlun var undirrituð 23. júni af menntamálaráðherra, Ragnari Arnalds og sendiherra Sovét- rikjanna, G.N. Farafanov. Þess má geta aö 24. febrúar 1978 var undirritað sérstakt samkomulag um meginatriði samvinnu á sviði iþróttamála milli Islands og Sovétrikjanna og gildir það fimm ár frá dag- setningu. Stjórn hjúkrunarheimilis fyrir aldraöa hlaöin söfnunarbaukum, t.f.v. Guösteinn Þengilsson, Sofffa Eygló Jónsdóttir, Asgeir Jóhannesson, Hildur Hálfdánardóttir og Páll Bjarnason. Vlsismynd: Þ.G. Ætla aö safna 100 milllönum á árinu - lil að relsa hiúkrunarheimlll fyrlr aidraða l Köpavool ,,Við erum öll saman i strætó á leiðinni tilellinnar”, sagöi Asgeir Jóhannesson formaöur stjórnar hjúkrunarheimilis fyrir aldraöa er kynnt var viötæk fjársöfnun > meö þaö markmiö aö safna 100 milljónum króna á einu ári og reisa fyrir þaö fé h júkrunarheim- ili fyrir aldraöa i Kópavogi. Þessifjársöfnun mun fara fram með þeim hætti að sérstökum söfnunarbaukum verður dreift inn á hvert heimili i Kópavogi og þess vænst að hvert heimili gefi sem svarar hálfu fargjaldi með strætisvögnum Kópavogs eða 75 kr. á dag. Fjárframlög til heimilisins eru frádráttarbær til skatts. Það eru niu frjáls félagasamtök sem gangast fyrir þessari vfð- tæku söfnun vegna brýnnar þarfar og ætla þau sér með sam- stilltu átaki Kópavogsbúa að reisa 24-30 rúma hjúkrunar- heimili á tinunu sunnan við Kópa- vogsbraut austanverða, en þar hefur rikið úthlutað þeim lóð. —Gsal „LENGI HAFT ÁHUGA Á AB STARFA Á LANDSBYGGOINNI" - seglr Björn Teltsson. nýr skúlamelstarl á ísaflröl „Mér list nokkuð vel á þetta, annars heföi ég tæplega veriö að sækja um”, sagði Björn Teitsson sagnfræöingur f samtali viö VIsi en hann hefur veriö settur skóla- meistari viö Menntaskólann á ísafiröi frá 1. september næst- komandi f eitt ár. Björn sagði að það væri venja að setja í svona stööur eitt ár i senn, en hannbyggist viðaðhann myndi sækjast eftir þvi að gegna stöðunni áfram, enda teldi hann heppilegra ef ekki væri of ör skipting i skólameistarastöðunni. ,,Ég er nú ekki þaulkunnugur á ísafirði”, sagði Björn, „en ég er af landsbyggðinni og hef lengi haft hug á að fara þangað til starfa”. —IJ Norsk hjónarúm Verið velkomin Mette kr, 279,180,- m/dýnum og náttborðum hjónarúm úr dökku mahogany. Gullfallegt palisander hjónarúm kr. 206.140,- m/dýnum og áföstum náttborð- um.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.