Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 12
VlSIR Fimmtudagur 28. júni 1979. Lítil og saklaus hrakningasaga dr Skerjalirði I máli og myndum vísm Fimmtudagur 28. júni 1979. Hafmeyjarballett: Gauja Rúnarsdóttir sýnir hér hvernig á aö halda jafnvæginu á seglskútu. skemmtilegast viö siglingarn- ar: „Ti-hi-hi-hl” Næst var hún spurö hvort hún ætlaöi aö veröa sjómaöur þegar hún yröi stór: „Ti-hí-hl-hi” Féll samtal þetta nú niöur viö svo búiö. Veimiltitur að vori — vaskir vikingar að hausti. Forstööumaöur siglinga- klúbbsins Gisli Arni Eggertsson varö nú á vegi okkar og sagöi hann okkur aö klúbburinn væri starfræktur yfir sumarmánuö- ina af Æskulýösráöi Reykjavik- ur. Væru þeir meö tvenns konar námskeiö, byrjendanámskeiö fyrir 9-12 ára gamla krakka og námskeiö fyrir þá sem lengra væru komnir i siglingaíþrótt- inni.Stæöu þessi námskeiö yfir i tvær vikur og væru 20 krakkar á hvoru. Fleirigætu þó veriö á sjó i einuþvi klúbburinn ætti nú upp undir 40 báta. Aö auki væri svo opiö starfalla virka daga nema miövikudaga milli kl. 5 og 7. GIsli Arni var spuröur hvern- igöryggi krakkannaværiháttaö og sagöi hann aö til þess aö komast á námskeiö klúbbsins yröu þeir aö vera syndir. Þegar þeir færu út á sjó yrðu þeir aö hafa björgunarbelti og nokkra kunnáttu i meðferö bátanna. Aö auki fengju krakkarnir svo til- sögn I blástursaöferöinni. Ekki hélt hann að þeim yröi mikið meint af þótt þeir blotnuðu — a.m.k. fengju þeir aldrei kvef. „Aöalatriöiö er aö krakkarnir fái góöa útivist og holla, enda sér maöur aö krakkar sem eru hálfgeröar veimiltitur aö vori eru orðnir galvaskir vlkingar aö hausti”, sagði Gisli Arni aö lok- um. —HR Texti: Hall- dór Reynis- son Myndir: Þórir Guö- mundsson. Valkyrja á söltum sæ. Ýtt var úr vör á gúmmlbát einum hraöskreiöum og hélt Guöjón Bjarnason, iéttbúinn starfsmaöur siglingaklúbbsins um stjórnvölinn. Visismenn fengubrátt salt vatn I munninn af sævardrífu þeirri sem yfir gekk, en slik var ferö bátsins aö vart sást til sólar fyrir sjó. A miöjum firðinum mætti sjónum okkar merkileg sýn, stúlka ein kná sem stóö skáhallt á boröstokk seglskútu einnar og baðaöi annaö slagiö út öllum öngum. Ekki skildum viö þýö- ingu þessa athæfis eöa hvernig stúlkan gat hangiö svo I lausu lofti milli hafsoghimins.fyrr en viö komum fast aö bátnum. Þá mátti sjá að hún var fest meö linu viö mastur bátsins og var þetta gert I þeim tilgangi aö skapa mótvægi viö segliö sem vindurinn tók svo hressilega I. Þegar komið var fastaö bátn- um baö Guðjón krakkana sem stýröu honum, þau Gauju Rúnarsdóttur og Hauk Sigurös- son, aö sýna Visismönnum hvernig þau færu aö þvi aö rétta hann viö ef honum hvolfdi, en allir meölimir siglingaklúbbsins Nú er jafnvægiö hins vegar úr sögunni og skútan leggst á hliöina. haföi aö, aö koma Flippernum á réttan kjöl enn á ný og var svo haldiö til hafnar. Guöjón eftirlitsmaður er nú kominn á vettvang og er byrjaöur aö hjálpa til. \ X y Hjálpin reyndist þó vera fullmikil og nú fer skútan á hina hliöina, en allt fer þó vel aö lokum. eru þjálfaöir i þvi aö geta bjarg- að sér ef slikt kemur fyrir. Allt i grænum... Lagðistnú skútan eöa „Flipp- erinn” eins og siglingarkapp- arnir kölluöu hana, fagurlega á hliðina. Snöruöuþau honum svo i einu vettfangi á réttan kjöl. Vildu þau nú halda áfram og sýna hvernig hægt væri aö velta skútunni heilan hring og það jafnvel án þess aö blotna. Sú ferö gekk þó ekki eins vel og áttu þau i nokkru basli meö bát- inn enda bæöi litil og létt. Fór svo eftir nokkuö basl þar sem báöir siglingakapparnir uröu holdvotir aö Guöjón og VIsis- menn uröu aö gripa I taumana Gauja og Haukur reyna nú aö rétta hana viö... „Hún segir halló”. Þegar I land var komiö tókum viö nokkra unga meölimi sigl- ingaklúbbsins Sigluness tali og spurðum þá hvaö þeim þætti skemmtilegast viö siglingarn- ar: „Þaö er skemmtilegast aö velta bátunum”, sagði Torfi Agnarsson 10 ára og þegar viö spuröum hann hvaö mamma hans segöi þegar hann kæmi heim blautur upp fyrir koll, svaraöi hann stutt og laggott: „Hún segir halló”. Tísti nú I krakkakórnum við þetta skemmtilega svar en þó einna hæst i litilli ljóshæröri hnátu, sem sagöist heita Halla Sigrúnog vera7 ára. Viöspurð- um hana hvaö henni þætti Obbúsiíi. .. eitthvat viröist þetta nú vera erfitt. ogrétta viö „Flipperinn”. Tókst þó ekki betur til en svo aö segl- báturinn valt á hina hliöina og áhöfnin datt i sjóinn. Var Hauk- ur dreginn upp I gúmmibátinn en Gauju tókst meö dyggri aö- stoö fleiri kappa sem drifið 2SSN*?: Seglbátasport hefur fengið mikinn byr i seglin nú siðustu árin og er það ekki sist öllum þeim siglingaklúbbum að þakka sem skotið hafa upp kollinum eða kryppunni upp á siðkastið. Einn þessara klúbba er siglingaklúbburinn Siglunes sem Æskulýðs- ráð Reykjavikur starfrækir i Nauthólsvik.Visismenn brugðu sér þang- að einn sólardaginn nú fyrir skemmstu til að lita augum dýrðina og fá svo sem eina „salibunu” út á fjörðinn eins og slikar ferðir voru kallað- ar hérna áður fyrr. Bar þar margt til tiðinda eins og brátt verður i frá- sögu fært.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.