Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 14
VÍSIR Fimmtudagur 28. júni 1979. sandkorn Texti: Eriörik____ Indriðason Umsjón: Sæmundur Guðvinsson 3x3 leysir vandann Rikisstjórnin hefur nú gert róttækar ráðstafanir tQ að mæta slfelldum hækkunum á olium og bensini. Akveðið var aö fella niður toQ af reiðhjól- um og er vandinn þar með væntanlega leystur. Hins veg- ar hefur ekki verið ákveðið hvort toUur verði einnig felld- ur niður af varahlutum i reið- hjólin, enda er það nú kannski óþarfiega mikil rausn. i Breytt viðhorf — Nú er ég hættur, sagði fé- lagi i öfgahópnum. Það eru takmörk fyrir þvl I hve mikla hættu maður leggur sig lyrir málstaðinn. — Hvað var þér skipaö að gera? — Ræna DC-10 þotu. MESTA ATVINNULEYSTD ER MEÐAL LEIKARA I H0LLYW00D Bak við glansmynd frægöar- innar i Hollywood er önnur mynd dekkri og sárari. Þó aö nokkrar stjörnur þéni milljónir á milljónir ofan eru þeir leikar- ar miklu fleiri sem eiga varla til hnlfs og skeiöar. Þeir íifa llfi sinu aö mestu I eymd og volæöi. Þessi atvinnugrein hefur nefni- lega hæsta atvinnuleysisstaöal i heimi. Innan Hollywood’s Screen Actors Guild, stéttarfélags leik- ara eru 40.000 meölimir. Um þaö bil 1000 þeirra geta taliö sig efnaöa, og um það bil 1000 i viö- bót lifa þægilegu lifi, en afgang- urinn lepur dauöann úr skel. Þeir geta þurft að biöa mánuöi eða ár eftir smáhlutverki I ein- hverri mynd. Á kaffihúsunum 35.000 leikarar í Hollywood og New York hafa minni tekjur en sem nemur 2,6 millj. islenskra króna. Þetta þykja sæmileg laun hér, en þar úti kallast þetta sultarlaun. Og 14.000 þessara leikara hafa- undir 144.000 ísl. krónum Lárslaun. Og þeir svelta i raun og veru. Samtsem áöur koma þúsund- ir á þúsundir ofan til drauma- borgarinnar, tældir af þeirri sýn sem blööin slá upp af lifinu þar. Þettá fóik situr siöan kaffihúsin sem fastast og segir hvert öðru frá því hvaö það ætli aö gera þegar þaö veröur frægt. örúggasta leiði'n til þess aö hitta verðandi leikara er i röö- unum á atvinnuleysisskrifstof- unum. Þvi ef maöur hefur einu sinni komiö fram i mynd, sama hvað hlutverkið er smátt, á maður rétt á 14.000 kr. á mánuöi i hálft ár. Atvinnuleysisskrifstofan er öruggasti staðurinn til að leita að leikurum frá Holiywood og New York. N Hæplnn grðði Hér áður fyrr tiðkaðist það að menn keyptu sér llftrygg- ingu er gilti i nokkra áratugi. Þá fékk maður á Raufarhöfn sér fimm þdsund króna trygg- ingu sem hann hefur slðan greitt iðgjald af. A dögunum fékk hann bréf frá skrifstofu tryggingafé- lagsins i Reykjavlk og var honum tilkynnt að hann gæti komið núna og fengið trygg- inguna greidda út. Upphæðin hefði hækkað nokkuð á þess- um tima og nú biðu eftir hon- um 6.500 krónur er hann mætti sækja. Flugfar frá Raufarhöfn til Reykjavíkur og aftur heim kostar nú 36.500 krónur. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu NÝIflR BfEKUR UM STlÖRNMflL Einum um ot Vlgsla járnblendiverk- smiðjunnar fór fram meö pompi og prakt. Allir voru á- nægðir, jafnt Alþýöubanda-' lagsmenn, sem barist höfðu á móti verksmiöjunni, sem og hinir er alltaf hafa verið henni fylgjandi. Þvi var þaö, að Ólafur Jó- hannesson forsætisráðherra vék sér að Gunnari Thorodd- sen fyrrverandi iðnaðarráð- herra og sagði: ,,Sá dagur kemur að allir vildu LUju kveðiðhafa”, um leið oghann brosti út I annað og leit til lljörleifs Guttormssonar. Hins vegar lét Jónas Arna- son alþingismaður ekki sjá sig við vlgsiuathöfnina. Sú fýrir- ætlun að mynda liann við nlð- stöngina rann þvi út I sandinn. Varahiutir íbílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar b JÓNSSON&CO Skeilan 1 7 s. 84515 — 84516 Safn 10 greina um meginstefnu S já I f stæðisf lokksins Höfundar: Jón Þorláksson Jóhann Hafstein Bjarni Benediktsson Gunnar Gunnarsson Birgir Kjaran ólafur Björnsson Benjamín Eiriksson Geir Hallgrímsson Jónas H. Haralz Gunnar Thoroddsen Dreifingaraðila má hafa sam- band við í s. 23738 og 82900 Safn 15 nýrra greina um frjáls- hyggjuna og Sjálfstæðisflokkinn Höfundar: Hannes Gissurarson Jón Steinar Gunnlaugsson Pétur J. Eiriksson Geir H. Haarde Jón Ásbergsson Þráinn Eggertsson Baldur Guðlaugsson Halldór Blöndal Bessi Jóhannsdóttir Erna Ragnarsdóttir Björn Bjarnason Þór Whitehead Davíð Oddsson Friðrik Sophusson Þorsteinn Pálsson BÆKURNAR FAST I HELSTU BóKAVERSLUNUMOG KOSTA KR. 4000 OG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.