Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 1
í SÖVETMÉHN NE ífflflÐ i RÆflA UM OLlUVERBH)! SViöræður við pá geta í fyrsta lagi farið fram í septemðer Sovétmenn hafa neitað Islendingum um við- ræður i sambandi við endurskoðun þeirra samn- inga sem i gildi eru um oliuviðskipti landanna. Er þetta samkvæmt upplýsingum sem Visir telur áreiðanlegar. Sovétmenn hafa lýst þvi yfir að þeir séu ekki tilbúnir til að ræða þessi mál fyrr en i fyrsta lagi i september, þegar almennir viðskiptasamningar landanna verða endurskoðaðir. Nefnd sú, sem rikisstjórnin möguleika sem fyrir hendi eru á skipaði I gær til aö kanna þá olíuinnkaupum, mun að öllum likindum fá sem fyrsta verkefni að ræða við Nigeriumenn, með hugsanleg viðskipti við þá i huga. Hreinsun á oliunni þaðan færi þá fram I Portúgal. Einnig verða kannaðir mögu- leikar á olíukaupum frá Kan- ada, Bandaríkjunum og viöar. „Fyrsti áfanginn verður að sjálfsögðu gagnasöfnun og öflun upplýsinga um oliumarkaöinn alls staðar i heiminum”, sagði Jóhannes Nordal seölabanka- stjóri i samtali við Visi I morg- un. Rikisstjórnin hefur falið honum formennsku i sérstakri nefnd allra flokka sem á að kanna hvar hagkvæmustu olíu- samninga er að fá. ,,Ég get ekki áttað mig á þvi fyrr en verkið er komið af staö hve langan tima það tekur”, sagði Jóhannes, ,,en ég veit að það verður lögð áhersla á það að skila einhverju áliti áður en langt um liður”. Jóhannes kvaðst ekki vera búinn að fá skipunarbréf i hendur og þar af. leiðandi ekki geta gefið upplýsingar um til- gang nefndarinnar I smáatrið- um. Með honum i nefndinni eru Ingi R. Helgason frá Alþýðu- bandalaginu, Björgvin Vil- mundarson frá Alþýðuflokkn- um, Valur Arnþórsson frá Framsóknarflokknum og Kristján Ragnarsson frá Sjálf- stæðisflokknum. Skipun oliunefndar allra flokka var uppástunga frá Geir Hallgrimssyni formanni Sjálf- stæðisflokksins og féllst rikis- stjórnin á hugmyndina I gær. PM/Gsal Handtekinn eltir inn- brot í íbúð Atján ára piltur var handtekinri I nótt eftir að hafa brotist inn i Ibúð f Rauðagerði. Grunur leikur á að hann h afi farið inn í aðra ibiíð I Garðsenda. Fólk var sofandi i fyrrnefndri ibúð, en pilturinn komst inn um glugga og fundust slðan á honum rúmlega 120 þúsund i peningum og útfylltar ávisanir, Jm-jár tals- ins, upp á rúmar 80 þús. kronur. Lögreglanfann piltinn fljótlega á gangi skammt frá, en hann hafði skilið eftir jakka sinn i ibúð- inni með skilrikjum I. — EA. hækka nú um 8-10% Frá ogmeð næstu mánaðamót- um veröur dregið úr niðurgreiðsl- um á landbúnaðarafurðum um 1.3 milljarð króna og siðar á árinu verður dregið úr niðurgreiöslum um 1.8 milljarð. Þetta þýðir það að á mánudaginn hækka flestar afurðir landbúnaðarins um 8—10%. Að sögn Höskuldar Jónssonar, ráðuneytisstjóra i fjármálaráðu- neytinu, er hér verið að aðlaga niðurgreiðslurnar fjárlagatölum, þvi niðurgreiðslurnar hafa aldrei hækkað með sama hætti og verð- bólgan. Þessi lækkun er um 12.5% af fjárhæð þeirri sem fer i niður- greiðslur, en áætlað er að á árinu veröi aDs dregið úr niðurgreiðsl- um um 3.1 milljarð. Eins og áður sagði hækka all- flestar afurðir um 8—10% nema kartöflur. Samkvæmt heimildum Visis munu þær hækka mjög mik- ið og hefur veriö talað um tugi prósenta I þvi sambandi. — ss Hans Blix, utanrikisráðherra Sviþjóðar, brá sér I laxveiöar f Elliöaánum i gær, og var myndin tekin við það tækifæri. Blix, sem er fyrir miðju, fékk aðstoð við að kasta. Viðtal við sænska utanrikisráöherrann er á bls. 3. Vlsismynd: GVA PÚLSKAR FLUGVÉLAR í RENSÍNSNAPI A ÍSLANDI: TAKA UM 50-60 ÞOSUND 6ALL0N IHVERRI VIKU Samkvæmt uppiýsingum þeirra 13 til 14 þús. gallon af komu hérna siöast”, sagði Ast- ferðum þeirra, en þessar vélar Olfufélagsins lenda nú um 4 bensfni 1 hvert skipti. þór Valgeirsson hjá Oliufélag- eru i'áætlunarflugi til New York póiskar flugvélar á Keflavikur- ,n" “n nl' —J: ~*~ " — ‘---' flugvelli vikulega og tekur hver „Það er nú um 4 ár siöan þær inu, „en nú virðist sem skyndi- leg aukning hafi orðið á þessum eða Montreal. Búvorur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.