Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 13
;
VÍSIR
Föstudagur 29. jiinf 1979
12
VÍSIR
Föstudagur 29. júnf 1979
13
Til hægri er mynd af Heröubreiö, en til vinstri er mynd af Snæfellsjökli.
Húsið númer fjögur
við Hábraut i Kópavogi
prýða hin fegurstu
málverk og þvi eðlilegt
að húsið veki athygli
vegfarenda. í húsi
þessu búa hjónin Aðal-
heiður Tómasdóttir og
Ingvar Agnarsson, for-
stjóri Barðans h.f., en
það er Ingvar sem hef-
ur málað þessar mynd-
ir.
Vísismenn áttu leiö framhjá
húsinu fyrir skömmu og spjöll-
uöu þá stuttlega viö Aöalheiöi,
en eiginmaöurinn var ekki
heima þá stundina.
Aöalheiöur sagöi aö Ingvar
væri búinn að mála frá þvi aö
hann var ungur. Töluvert heföi
hann selt, en hann væri þö fyrst
og fremst frlstundamálari. Eft-
ir þvl sem Ingvar varö eldri og
atvinnullfið fór að taka meiri
tlma, þá hætti hann smám sam-
an að mála innimyndir og mál-
aöi i staöinn þessar myndir á
húsveggina.
Garði þeirra hjóna er greini-
lega vel viö haldiö og meöal
annars hefur Ingvar búiö til
eftirllkingu af fjalli sem er i ná-
grenni viö æskustöövar Aöal-
heiöar, Brimilsvelli. —SS —
Húsiö Hábraut 4 lengst til vinstri er mynd af Ströndum.
r
Konurnar heita Sóley
Brynjólfsdóttir, Guöfinna
Þórarinsdóttir og Herdis Ólafs-
dóttir. Guöfinna sagöist aö visu
aðeins vera I endurhæfingu
þarna, I sumarafleysingum, en
áður hafði hún unnið viö skipti-
boröiö I mörg herrans ár. Hvaö
mörg vildi hún ekki láta uppi og
kollegar hennar ekki heldur,
„það eru svo mörg ár”, sögöu
þær. Hvað um þaö. Sumt fólk er
ungtianda þótt aldurstalan segi
annaö.
Við blaöamenn á Visi byrjum
stundum aö hringja I Stjórnar-
ráðið rétt eftir klukkan átta á
morgnana. Jú, hvort þær könn-
uðustekki við þetta. Blaöamenn
byrja alltaf aö hringja áður en
skiptiboröið opnar formlega.
„Mikil ósköp,” sagöi Sóley.
„Blaðamenn eru yfirleitt alltaf
ósköp kurteisir og skilningsgóö-
ir, en það leynist auðvitað alltaf
misjafn sauöur I öllu fé.”
— Eru blaöamenn ekki
ágengastir allra þeirra sem til
ykkar hringja?
„Nei, alls ekki. Yfirleitt eru
engir ágengir.”
Þær kunna frá mörgum
skemmtilegum sögum að segja,
en einhverra hluta vegna vilja
þær ekki segja frá þeim. „Þetta
eru svo viökvæm mál, fyrir
þann sem hringir.”
1 hvern er nú mest hringt inn-
an Stjórnarráösins?
„Þaö er nú mikiö hringt I
ráðuneytisstjórana, annars er
þetta svona upp og niður. Af
ráðherrunum er mest hringt I
þá Tómas og Ragnar. Ragnar er
nú með tvö stór ráöuneyti,
menntamálin og samgöngumál-
in og flestir þykjast nú þurfa að
tala við fjármálaráöherra. Ann-
ars þurftu rlkisstarfsmenn mik-
ið að ná I launadeildina hér áö-
ur, en nú hefur hún fengið eigiö
simanúmer, þannig aö miklu
álagi er af okkur létt. Nú það er
mikið hringt I Steingrlm Her-
mannsson, en forsætisráöuneyt-
iö er örugglega rólegast og svo
hefur alltaf veriö.”
Skiptiborð slma Stjórnarráös-
ins er eins og áöur sagði til húsa
i húsakynnum menntamála-
ráðuneytisins og eru vista-
Slmastúlkurnar á skiptiboröi Stjórnarráösins. Fjærst Sóley Brynjólfsdóttir, Guöfinna Þórarinsdóttir, i
miöiö, og næst Herdis ólafsdóttir. Visismynd GVA.
„MEST HRINGT I
TÖMAS OG RAGNAR
AF RABHERRUNUM”
Símastúlkurnar í stjórnarráöinu ■ síma 25000,
heimsóttar
verurnar frekar litlar og þröng- I nánustu framtiö, þvi er spurt „Það hefur verið leyfi til þess
ar. Salarkynni Viöishússins fá hvort ekki standi til að stækka á fjárlögum slöustu árin,” sagöi
eflaustekki aö hýsa skiptiborðið aösetriö? Guöfinna, „en ekkert hefur ver-
í gegnum þetta númer, sem er svo auðvelt að muna, getur maður
náð sambandi við nærri þrjú hundruð manns, og á meðal þeirra eru
þeir sem mestu ráða hér á landi.
Hvort sem þú ert blaðamaður eða bilstjóri, kennari eða bóndi, sjó-
maður eða skraddari, þá svarar alltaf viðkunnanleg rödd: „Stjórnar-
ráð, góðan daginn.” Siðan getur maður fengið aliar þær upplýsingar
sem hugsast getur og jafnvel getur svo farið að simtalið verði ekki
meira en bara við þessa viðkunnanlegu rödd. Hún, sem að baki hennar
er, veit nefnilega ansi margt og getur ef tii vill svarað þvi sem þú ætl-
aðir að spyrja ráðherrann um.
Visir fór um daginn i heimsókn í 25000, en 25000 er til húsa að
Hverfisgötu 4, þar sem menntamálaráðuneytið nýtir nokkrar hæðir.
í 25000 komumst við að raun um að röddin sem svarar i simann er
ekki ein heldur þrjár jafnvel fjórar, allt stórglæsilegar konur sem
gaman er að spjalla við.
iö gert. Einnig þyrftum viö aö
vera fleiri. Þegar ég byrjaöi, þá
var ég ein og 17 árum siöar vor-
um við þrjár og þannig höfum
við verið I, — ég man ekki hvað
mörg ár.”
Meö hvaða ráöherrum hefur
nú verið skemmtilegast aö
vinna?
„Ólafi Thors,” var einróma
svarað. „Hann var stórkostleg-
ur karakter og einnig Bjarni
Benediktsson. Annars á maöur
ekki aö gera svona upp á milli
fólks, en þessir tveir skera sig
svo úr.”
Siminn hringdi nú einu sinni
sem oftar á meðan viö var staö-
ið i klefa skiptiborðsins.
„Stjórnarráö, góöan daginn.
Augnablik. Ráöherra, þaö er
blaðamaöur frá Visi aö spyrja
eftir yöur. Já ég skal segja hon-
um það.” Og blaöamaöurinn
fær skilaboðin og þannig er
haldið áfram. Skilaboðum og
upplýsingum miölaö daginn út
og daginn inn.