Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 15
15 VtSIR Föstudagur 29. júní Frá afgrei&slu 1 Frlhöfninni Maffskar aogerð- ir i Fríhöfnínni Rikisstarfsmaður hringdi: „Viö erum hérna nokkrir fé- lagar aö ræöa greinargerö Kristjáns Thorlaciusar sem hann birti i' blöðunum um Fri- hafnardeiluna.Mikiöskelfing er þetta einkennilegur málflutn- ingur. Sannleikurinn er nefnilega sá aö BSRB klúöraöi öllu þessu máli og afskipti bandalagsins þvi til háborinnar skammar. Deilan snerist nefnilega ekki um kjör sumarafleysinga- manna I Frihöfninni. Þaö sem hékk á spýtunni var einfaldlega aö þeir sem þarna voru fyrir i starfi vildu tryggja sig og heimta fastráöningu manna sem ráönir hafa verið til sex mánaöa i' senn til þessa. Enda var þaö svo að þegar staðið var upp eftir ólöglegt verkfall sem þýddi 50 milljón króna sölutap Frihaf narinnar, þá fengu sumarmennirnir lægri laun og verri vinnutima en þeim haföi verið boöiö. Minna má á, aöþegarloks var tekiö fyrir sukkið og svinariiö i Frihöfninni meö þvi aö skipa ut- anaökomandi mann sem fjár- málastjóra þá þorðu frihafnar- menn ekki aö mótmæla opinber- lega þegar þeir voru færöir til i störfum. Þeirskrifuðu meira aö segja bréf til BSRB og báöu um að engin afskipti yröu höfö af þessumáli. Enda ósköp skiljan- legt aö menn sem eru undir lög- reglurannsókn vildu ekki ræöa opinberlega um ástæöur tilfær- ingana i starfi. NU finnst þeim hins vegar kominn timi til sókn- ar og þá hleypur BSRB til um leið og þeir gelta. Viö sem vinnum á mínum vinnustaö eigum ekki kost á eftirvinnu og þaö er hart aö horfa upp á frihafnarmenn með milljón á mánuöi komast upp meö svo mafiskar aögeröir meö aöstoð forsprakka BSRB”. Svínlngin munaöl átta slögum tll eða frð Norsku bridgemeistararnir, Breck og Lien, munu veröa akkerispar norska landsliösins á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss, sem hefst á sunnudaginn. Þeir voru einnig meöal þátt- takenda i Sunday Times keppn- inni I London og hér sjáum viö spii frá viöureign þeirra viö bridge NorðurAusturSuður Vestur 1T 3H dobl pass 3G pass pass pass Tigulopnun norðurs var eftir Precisionkerfinu og dobl suöurs sýndi sfyrk. Norður haföi þvi ekki um marga kosti aö velja og sagöi þrjú grönd. Lien spilaði út hjartatiu, drotlningin kom frá vestri og Weichsel brosti kaldhæönislega, þegar blindur kom upp. Setjiö ykkur I spor hans. Ef hann gæfi hjartaö, þá kæmi áreiðanlega lauf til baka og allt væri glatað. Ef hann hins vegar dræpi strax og svinaöi vitlaust, þá fengi hann ekki fleiri slagi. Hann ákvað aö drepa strax og svina tiguldrottningu. Þar meö var sá draumur bú- inn, enda frekar illa til hans stofnaö. bandarisku meistarana, Sontag og Weichsel. Staöan var n-s á hættu og noröur gaf. A 9 8 A 6 D 10 9 8 7 5 6 4 D 6 5 D 5 K 6 3 AD 10 7 5 10 2 K 10 9 8 7 3 2 4 K G 3 K G 7 4 3 G 4 A G 2 9 82 Sagnir gengu þannig meö Sontag og Weichesel n-s og Lien og Breck a-v: Islensk svelt á Evrópumól l bridge Stjórn Bridgesambands ts- lands hefur nú tilkynnt landsliö þau, sem spila munu fyrir ls- lands hönd á Evrópumótinu I Sviss og Noröurlandamóti ungl- inga I Svlþjóö. Evrópumótslandsliðið er skipað eftirtöldum mönnum: Asmundur Pálsson, Hjalti Elfasson, Guðlaugur R. Jóhannsson, örn Arnþórsson, Jón Asbjörnsson og Simon Simonarson. Fyrirliöi er Rlkaröur Steinbergsson. Unglingalandsliðið er skipaö þessum mönnum: Guömundur Hermannsson, Sævar Þorbjörnsson, Skúli Einarsson og Þorlákur Jónsson. Fyrirliöi veröur Jakob R. Möller. Því miður gat ég ekki setiö hinn langþráða blaöamanna- fund Bridgesambandsins, en fréttir af honum benda til þess, að forseti þess, Hjalti Eliasson, telji sig hafinn yfir alla gagn- rýni. En nóg um það, nú er aö styöja viö bakiö á „hulduhern- um”, þegar hann hefur loksins veriöafhjúpaöur af réttum aöil- um. Frammistaða íslands á und- anförnum árum hefur verið slök og væri óskandi aö „hulduher- inn” sneri dæminu við. Viö heima munum biöa spenntir eft- irhverriumferö ogmunu fréttir birtasthéreftirþvisem ástæöur leyfa. Sámbyggt: útvarp, magnari, plötuspilari og Verö: (greiöslukjör) Draumur þeirra sem vilja vandaö ,______? 29800 ' BÚOIN Skipholti19 y Smurbrauostof an BJQRNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 -•iA GRODRARSTODIN STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býóur úrval garóplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækiö sumarió til okkar og flytjiö þaö meö ykkur heim. Þegarskynsemin rœður kaupa menn kveikjara: Bic kveikjarinn er fyrir feröarlítill, og fer vel í hendi. Stórt tannhjól auöveldar notkun. Á Bic kveikjara kviknar alltaf þegar reynt er aó kveikja, meöan gasiö endist. Meira en 6 milljónir kveikjara seldust í Svíþjóö 1978. Hlutdeild Bic í sólunni voru 4 milljónir. Þetta segir meira en mörg oró. Ptnr Þóröur Sveinsson&Co. h.f.i _ _ Haga v/Hofsvallagötu, ÍJALIOGRAFB/CAB Reykjavík Sími: 18700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.