Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 20
20
VÍSIR
Föstudagur 29. júnl 1979
iar
dánaríregnlr
JónlnaG. Magnús
Hallgrlmsdóttír Arnason
Jónina G. Hallgrlmsdóttir, sem
fædd var 11. ágúst 1926, lést þann
23. jUni sl. HUnvarfædd á Dalvlk
dóttir hjónannalngibjargar Jóns-
dóttur og Hallgrlms Guðjónsson-
ar. HUn gekk að eiga Sigþór
Marínósson og áttu þau 3 upp-
komin börn.
MagnUs Arnason frá Tjaldanesi
lést sömuleiðis 23. júni sl. en hann
var fæddur 18. júni 1893 en for-
eldrar hans voru Árni Snorrason
frá Alftartungu á Mýrum og kona
hans Kristín Magnúsdóttir.
Magnús var lengst af bóndi en
einnig mUrari. Kona hans var
Lára Lárusdóttir en hún lést eftir
stuttan hjUskap árið 1922. Attu
þau 4 börn.
Tryggvi
tvarsson
Tryggvi Ivarsson er látinn. Hann
fæddist 13. janUar 1949, sonur
Þorbjargar Tryggvadóttur og
Ivars Danielssonar. Tryggvi lauk
stUdentsprófi 1969frá MR oglauk
þvi næst námi I lyfjafræði. Kona
hans var Hildur Sveinsdóttir.
íeiðalög
Laugardagur 30. júni kl. 13.00.
Jarðfræðiferð um Reykjanes,
Grindavlk og KrisuvQc. Skoðað
m.a. jarðhitasvæöið (saltvinnslan
o.fl.), eldvörpogbergmyndanir á
Reykjanesi.
Fararstjóri og leiðbeinandi: Jón
Jónsson jarðfræöingur. Gr. v/bil-
imn Frltt fyrir börn i fylgd með
fullorðnum.
Ferðafélag íslands
Föstudagur 29. júnf ki. 20.00
1. Þórsmörk, gist i húsi (miðviku-
dagsferðir byrja 4. júll).
2. Landmannalaugar, gist i húsi.
3. Hagavatn og nágrenni, gisting I
húsi og tjöldum. Fararstjóri:
Arni Björnsson.
Sumarieyfisferðir: 29. júnl. 5»
daga ferð I Fjörðu i samvinnu við
Ferðafélag Akureyrar. Flogið til
HUsavikur, siglt með bát yfir
Skjálfanda og gengið þaðan til
Grenivikur.
3. júli. 6 daga ferð til Esjufjalla.
Gengið þangað frá Breiðamerk-
ursandi. Til baka sömu leið. Far-
arstjóri: Guðjón Ó. MagnUssyn.
Ferðafélag íslands
Hornstrandaferðir.
6. júli: 9 daga gönguferð frá
Furufirði til Hornvlkur. Gengið
með allan útbUnað. Fararstj. Vil-
helm Andersen.
5. júlí: 9 daga dvöl i Homvik. Gist
i tjöldum. Gengið þaðan stuttar
eða langar dagsferðir: Farar-
stjóri: GIsli Hjartarson.
13. júll: 9 daga dvöl I Hornvík.
13. jUH: 9 daga dvöl í Aðalvík.
21. júlí: 8 daga gönguferð Ur
Hrafnsfirði til Hornvikur. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélags íslands
Landsmálafélagið Vörður.
Sumarferð þann 1. jUli. Farið að
Grundartanga — ökrum á Mýr-
um — Deildartungu og um
Geldingardraga til Rvlkur. Verð
farmiða er kr. 7000 fyrir
fúllorðna, 5000 fyrir börn. Há-
degis- og kvöldverður innifalinn.
Þátttaka tilkynnist i sima 82900.
Vörður.
Heimdallur SUS efnir til skóg-
arferðar nk. fimmtudag 28. jUni I
gróðurreit félagsins i Heiðmörk.
Farið verður á einkabilum. Lagt
verður af stað frá Nesti við Ár-
tUnshöfða kl. 19.30. Allar nánari
upplýsingar I Valhöll, simi 82900.
Félag austfirskra kvenna fer I
hið árlega sumarferðalag sitt
dagana 30. jUnl — 1. jUlI. Ferðinni
er heitið i Flókalund I Vatnsfirði.
Nánari upplýsingar gefa Laufey,
37055, og Sonja, 75625.
stjórnmálafundii
Sjálfstæðisflokkurinn Norður-
landi eystra. Alþingismennirnir
Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson
verða á almennum stjórnmála-
ftindum 28. jUní á HUsavfk. öllum
heimill aðgangur.
SUF. Opinn stjórnarfundur fóstu-
daginn 6. jUlí á Akureyri i hUsi
Framsóknarflokksins, Hafriar-
stræti 90. Hefst kl. 17. SUF —
Akureyri.
tilkynningar
Starfsmannafélag rikisstoftiana.
Félagsfundur verður haldinn
fimmtudaginn 28. jUni i kvöld, að
Grettisgötu 89 kl. 20.15. Fundar-
efni: þing BSRB og kröfugerð.
Stjórnin.
Sundlaug Kópavogs. Opin virka
daga kl. 7-9 og 14.30-20. Opið laug-
ardaga kl. 8-19. Opið sunnudaga
9-13. Sértimar kvenna 20-21
þriðjudaga og 20-22 miðvikudaga.
Sala aðgöngumiða stöðvuð
klukkustund fyrir lokun.
Frétt frá Tennis- og badmintonfé-
lagi Reykjavikur. HUs félagsins
að Gnoðarvogi 1, Reykjavlk,
verður opiðmánuðina júni og jUU
eftir þvi sem ástæða er til.
Upplýsingar veittar á staðnum
eða i sima 82266.
^______________StjórnTBR.
tímarit
Fimmta tölublað timaritsins
„Sjávarfréttir” á þessu ári er
komið Ut.
Meðal efnis er ,,Á döfinni”,
þáttur um ástandið I efnahags-
málum, áframhaldandi kynning á
starfsemi og starfsmönnum
Rannsóknarstofnunar Fiskiðnað-
arins, sagt er frá ársþingi Slysa-
varnafélags Islands ogfjallað um
ársþing Sambands Málm- og
skipasmiðja.
Sagt er I máli og myndum frá
sjávarútvegi i Danmörku og
greint frá stööunni I markaðs-
málum sjávarafurða.
Fjóröa tölublaö tlmaritsins
„Skák” á þessu ári er komið Ut.
Meöal efnis er m.a. „Alþjóða-
skákmótið i Tallin 1979”, „For-
skák”, eftir P. Benkö og A. Bis-
guier, „Þættir”, eftir Guðmund
Arnlaugsson, „Listin að tefla
leiðinlega”, eftir Guðmund Sigur-
jónsson, „Multi-tabs skákmótið i
Gladsaxe 1979”, eftir Jón L.
Árnason, „Enn um svart eða
svartan”, eftir Jón Friðjónsson
og „Af erlendum vettvangi”.
genglsskráning
Gengið á hádegi þann Almennur Ferðamanna-
28. 6. 1979. gjaldeyrir igjaldeyrir
-Kaup Sala 'HCaup Sala.
1 Bandarikjadollar 343.60 344.40 377.96 378.84
1 Sterlingspund 744.55 746.35 819.01 820.99
1 Kanadadollar 294.60 295.30 324.06 324.83
100 Danskar krónur 6469.30 6484.30 7116.23 7132.73
100 Norskar krónur 6715.55 6731.15 7387.11 7404.27
100 Sænskar krónur 8049.65 8068.45 8854.62 8875.30
T00 Finnskmörk 8796.70 8817.20 9676.37 9698.92
100 Franskir frankar 8055.35 8074.05 8860.89 8881.46
100 Belg. frankar 1162.00 1164.70 1278.20 1281.17
100 Svissn. frankar 20692.55 20740.75 22761.81 22814.83
100 Gyllini 16940.70 16980.20 18634.77 18678.22
100 V-þýskmörk 18598.10 18641.40 20457.91 20505.54
100 Lirur 41.32 41.41 45.45 45.55
100 Austurr.Sch. 2546.15 2552.05 2800.77 2807.26
100 Escudos 701.95 703.55 772.15 773.91
100 Pesetar 520.15 521.35 572.17 573.49
100 Xen. 158.65 159.00 174.52 174.90
(Smáauglýsingar — simi 86611
Bílaviðskipti
Volvo 144 árg. ’72,
tilsölu. Ekinn 112 þUs. km. Uppl. I
slma 76548 eftir kl. 18.
Tilboð óskast
I Escort ’74. Upplýsingar I sima
32364.
Landrover
bensín, árgangur ’661 góðu lagi til
sölu. Nánari upplýsingar kl. 9 á
kvöldin I slma 94-2120
Moskvitch árg. ’71
i góðu lagi til sölu. Uppl. i síma
53064.
Til sölu
Skodi 1000 árg. ’69. Skoðaður ’79,1
góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. i
sima 43378 eftir kl. 7.
Sportlegur bill
til sölu. AMC Gremlin x árg. ’74.
Ekinn aðeins 35 þUs. km., bein-
skiptur með vökvastýri og breið-
um sumar- og vetrardekkjum.
Stereo-kassettuUtvarpstæki fylg-
ir. Uppl. I sima 81936.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Volkswagen véi.
Vil kaupa Volkswagen vél 1600.
Uppl. I slma 76168 eftir kl. 51 dag.
Range-Rover
árg. ’77 til sölu. Ekinn aðeins 37
þUs. km, i mjög góðu ástandi.
Uppl. i slma 37510.
Til sölu
nýtt vinstra frambretti á
Chevrolet Chevelle eða Malibu
árg. ’67. Uppl. I sima 96-25850.
Til sölu
FordFiesta’78.Ekinn 20þUs. km.
Verð 4 millj. Uppl. i sima 52089
eitir kl. 7.
Sunbeam Vouge
úrg. ’70, til sölu, seist ódýrt. Uppl
I sfma 36406.
Til sölu sjálfskipting
t Höfum mikiö úrval
lvarahluta I flestar tegundir
bifreiöa, t.d. Cortina ’70, og ’71,
Opel Kadett árg. ’67 og ’69,
Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M
árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette
’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73,
Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71,
Saab ’68 ofl. Höfum opið virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga kl.
9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum
um land allt. Bilapartasalan,
Höfðatúni lOsimi 11397
BDakaup — BÍIasala — Bilaskipti
Til sölu Mazda 121 árg. ’77, svört
að lit, sérlega fallegur blll, ekinn
34 þús. km. Einn eigandi, skipti á
ódýrari koma til greina. Toyota
Maric H árg. ’77, skipti á ódýrari.
Willys árg. ’63, allur endurbyggö-
ur ’77, fallegur blll á krómfelgum,
skipti. Ford Cortina 1600 L árg.
’74. Mazda 818 árg. ’73, fallegur
blll I góðu lagi. Hef kaupanda aö
góðum amerískum bíl I skiptum
fyrir fallegan Volkswagen 1200
árg. ’75.
Ennfremur vantar allar tegundir
nýlegra bíla á skrá.
Bílasalan Sigtúni 3. Opiö til kl. 22
virk kvöld og kl. 10—18 um helg-
ar. Simi 14690.
(Bílaleiga <0^
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferöabifreiðar.
Bflasalan Braut, Síceifunni 11,
slmi 33761.
Bflaleigan VDi
s/f. Grensásvegi 11. (Borgablla-
sölunni) Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila ogLada Topas 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Bilaviógerðfi'
Eru ryögöt á brettum,
við klæöum innan bilbretti með
trefjaplasti. ATH. tökum ekki
beygluö bretti. Klæðum einnig
leka bensin- og ollutanka. Seljum
‘efiiitil smáviðgerða Plastgerðin
ÍPolyester hf. Dalshrauni 6.
Hafnarfiröi simi 53177.
RANXS
Fiaönr
Eigum úvallt
fyrirlifigjandi fjaðrir í
f lestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
útvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stéfónsson
Sími 84720
Stærsti 'bilamarkáöur landsins.'
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila I Visi, I Blla-
markaði VIsis og hér I
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,
o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir
alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar^
þú að kaupa bil? Auglýsing I VIsi
kemur viðskiptunum I kring, hún
selur, og hún útvegar þér þann
bll, sem þig vantar. Vlsir, simi
86611.
veiðimHMurinn J
Anamaökar til sölu.
Uppl. I slma 37734.
(Ýmislegt
íbúö i Stokkhólmi
Viljum leigja 3ja herbergja Ibúö I
Stokkhólmi I 3 vikur 13. júli til 3.
ágúst n.k. íbúðin er með öllum
húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa
leggi nafn og simanúmer á aug-
lýsingadeild VIsis fyrir 3. júll
merkt 1448.
Bátar
14 feta bátur,
Shetland ásamt vagni og utan-
borðsmótor, litið notaður, til sölu.
Uppl. I sftna 24037 eftir kl. 5.