Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 23
Umsjón:
Friörik
Indriöason
VÍSIR
Föstudagur 29. júnl 1979
■ Hi Hi Hl ■■ thi
Frá einum hádegisbarnum.
útvarp í kvoid ki. 20,40:
EINN TVÖFALDAN TAKK!
VIÖ kiktum inn á hádegisbarina
og ræddum viö fólk þar, sagöi
Erna Indriöadóttir annar um-
sjónarmanna þáttarins I samtali
viö Visi. Þarna er aöallega fólks,
sem vinnur ekki þennan venju-
lega 8 til 5 vinnutlma, sjómenn i
landi, vaktavinnufólk o.s.frv.
Þarna spilar einnig mikiö inn i
dæmiö að viö íslendingar höfum
1 þættinum veröa verðkannanir
teknar til umfjöllunar. Taiaö
verður viö aöila frá Keflavlk,
Akranesi og Borgarnesi um mál-
iö, bæöi kaupmenn og neytendur.
Siðan munu þeir Magnús fram-
kvæmdastjóri Kaupmannasam-
takanna og Jónas Bjarnason full-
trúi frá Neytendasamtökunum,
skiptastá skoðunum um efaiö og
ræða um hvort verðkannanir eigi
rétt á sér og þá hverjir eigi að
framkvæma þær og hvernig eigi
að framkvæma þær.
I þættinum er talað við fram-
kvæmdaaðila verðkannana um
engar bjórkrár, og genga því
þessir barir hlutverki þeirra að
hluta. Fólk er þarna aðallega að
skemmta sér þvi það hefur ekki
tækifæri til þess á öðrum tímum.
Við ræddum einnig við starfs-
fólkið á hádegisbörunum og feng-
um álit þess á starfseminni.
Umsjón með þáttinum hafa þær
Erna Indriðadóttir og Valdis
óskarsdóttir.
hvað þeir vilji fá fram með þeim
og einnig er rætt við neytendur
um hvernig þeirhagnýti ser þess-
ar kannanir.
Þau mistök urðu siðasta fóstu-
dag hjá sjónvarpinu að þessi þátt-
ur sem átti að vera þá féll niður
en sýndur var þátturinn sem átti
að vera núna á dagskrá. Biðja
umsjónarmenn þáttarins velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Það er fyrirhugað að þessir
þættirhaldi áfram eftir sumarfri
sjónvarpsins, sem hefet á sunnu-
dag.
Umsjá með þættinum hefur
Sigrún Stefánsdóttir
SJónvarp I kvöld
kl. 20,40:
prúöulelk-
ararnlr
Hinir geysiskemmtilegu prúöu-
leikarar eru á skjánum I kvöld aö
vanda. Gestur þeirra aö þessu
sinni er leikkonan og kynbomban
Raquel Welch.
Þaö þykir mikill heiður að
koma fram sem gestur í þessum
þáttum, og sækjast leikarar mjög
eftir þvi.
Raquel Welch er mjög fyrir aug-
að en leikhæfileikar hennar liggja
aö mestu milli háls og mittis,
enda eru hlutverk þau sem hún
fær flest á þeirri linu.
Hún hefur þó þroskast nokkuð I
gegnum árin og hefur nú m.a.
sinn eigin sjónvarpsþátt I Banda-
rikjunum.
Það má búast við að Svinka,
leikdrottning þáttarins sé ekki
alltof hrifin af því að fá hana i
þáttinn þvl þaö gæti spillt töluvert
möguleikum hennar til þess að
véla Kermit I hjónaband.
Raquel Welch gestur prúöuleik-
aranna I kvöld.
11.00 Morguntónleikar: János
Sebastyén og .Ungverska
rlkishljómsveitin leika
Orgelkonsert i C-dúr eftir
Joseph Haydn, Sándor
Margittay stjórnar. /FIl-
harmoniusveitin I Vln leikur
Sinfónlu nr. 3 I Es-dúr op. 97
eftir Robert Schumann,
Georg Soltj stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miödegissagan. „Kapp-
hlaupiö” eftir Káre Holt.
Siguröur Gunnarsson les
þýöingu sina (17).
15.00 Miöde gis tónl ei ka r.
Concertgebouw-hljómsveit-
in í Amsterdam leikur
„BenvenutoCellini”, forleik
eftir Hector Berlioz, Bern-
ard Haitink stj.. Ungverska
rikishljómsveitin leikur
„Ruralia Hungarica”,
hljómsveitarverk op. 32b
eftir Ernst von Dohnány,
György Lehel stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn. Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn.
Sigrlður Eyþórsdóttir sér
um timann. Astríður Sigur-
mundardóttir segir frá dvöl
sinni I Hornbjargsvita og
20.00 Fréttir og veður
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu leikararnir.
Gestur I þessum þætti er
leikkonan Raquel Welch.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.05 Græddur var geymdur
eyrir. I fimmta fræðslu-
þættinum um verðlagsmál
verður f jallaö um verðkönn-
un. M.a. verður rætt við þá
hrafnsunga, sem hún tamdi.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Pianóleikur I útvarpssal.
Svana VDdngsdóttir leikur
Sónötu I g-moll op. 22 eftir
Robert Schumann.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Agúst Úlfsson
sjá um unglingaþátt.
20.40 „Einn tvöfaldan takk”.
Litiö inn á hádegisbarina I
Reykjavlk. Þáttur I umsjá
Ernu Indriðadóttur og
Valdísar óskarsdóttur.
21.10 Tuttugustu aldar tónlist.
Mstislav Rostropovitsj og
Sinfóniuhljómsveit Parlsar
leika Sellókonsert eftir
Henrik Dutilleus, Serge
Baudo stj. Kynnir Askell
Másson.
21.45 Dægradvöl. Fjallað um
gamla blla. Umsjón ólafur
Sigurðsson. Aður útv. i októ-
ber i fyrra.
22.05 Kvöidsagan. „Grand
Babylon hótelið” eftir
Arnold Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýðingu slna
(4).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar og lög á
milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Jónas Bjarnason fulltrúa
Neytendasamtakanna og
Magnús Finnsson fram-
kvæmdastjóra Kaup-
manna sam takanna.
21.25 Skonrok(k). Þorgeir
Astvaldsson kynnir ný
dægurlög.
21.55 Rannsóknardómarinn.
2+2 eru 4. Þýðandi Ragna .
Ragnars.
23.25 Dagskrárlok.
SJónvarp I kvðld kl. 21,05:
Græddur var
geymdur eyrir
HLUTLEYSI BR0THI A VERÐBÖLGUNNI
Verðbólga þessa áratugs
hefúr orðiðtii þess að flestum er
orðið algjörlega sama hvað
hlutirnir kosta. Menn sjást raöa
matvörum I kerrur kjörbiiöanna
og þegar konan viö kassann
hefur lagt veröiö saman, þá hvá
þeir gjarnan og segja sem svo:
sögöuö þér 5000 eöa 15000?, og
borga svo þaö sem staðfest er,
enda orðnir algjör viðundur I
vöruveröi. HUsmóIír, sem man
i viku eða lengur hvaö mjólkur-
lítrinn kostar, er talin sérvitur
og enginn maður meö glóruvott
fer Ut i aö kaupa sig inn I fast-
eign nema hann hafi áöur
gengið kyrfilega úr skugga um
að allir Utreikningar sýni aö
óhugsanlegt sé aö tekjur hans
nægi fyrir þeim skuldbind-
ingum. Að öörum kosti er ekkert
vit i fjárfestingunni. Þaö þýöir
litiö aö ætla aö koma svoleiðis
fólki upp á hjólhest nokkrum
vikum eftir aö búiö er aö kaupa
nýja bila undir alla rfeisstjórn-
ina.
Það vill stundum gleymast,
aö þessi dularfulla þjóö hraktist
hingað óviljandi fyrir vindum
og veðrum fyrir löngu og engum
var eftirsjá I svo vitað sé hvorki
INoregi né meö trum og var þó
ekki hátt risið á öllum þeim sem
eftir sátu. Veröbólgan er lítiö
annað en undirleikur fyrir
trylltan dans sem þá hófst og
stendur enn og lýkur ekki fýrr
en landið er oröiö aö fullu
numið. Og þaö má bóka aö enn
er langt i það. Þess vegna hafa
allar hrakspár frá einhverjum
skrifstofumönnum hjá O.E.C.D.
og öörum skammstöfunarstofn-
unum út i heimium aö þjóö sem
byggi við svo mikla veröbólgu
svo lengi færi fljótt til fj.veriö
markleysa. Veröbölgan hér á
landi sannar meö hverjum degi
aö þeir hæfustu dafna vel en
gamalt fólk og samviskusamt
góðmenniö og fyrirhyggjusami
oggrandvari eljumaöurinn geta
bara átt sig. Þessi nú sögulega
staöreynd heföi sjálfsagt glatt
Darwin gamla væri hann enn á
dögum og mætti njóta hennar.
Veröbólgan er eins og töfra-
sproti sem breytir skuldum i
eignir og stórskuldum i stór-
eignir. Auövitaö þarf harðdug-
lega og útsjónarsama menn til
aö koma sér upp sæmilega arö-
vænlegum skuldum og þaö er
ekki lengur timabært aö biöja
skuldunautum griöa, þvi þeirra
er framtiöin, hvaö sem himna-
riki llöur. Nú segja mæöur viö
litil börn sin, aö þau veröi aö
vera dugleg viðaöboröa matinn
sinn svo þau veröi stór og sterk
eins og pabbi og geti byrjað aö
safna skuldum. Enda glotta
ormarnir djöfullega þegar lang-
ömmurnar læöa aö þeim tvö-
hundruðkalli svo þau geti sett
hann i sparibaukinn sinn.
En þrátt fyrir aUa þessa
höfuðkosti verðbólgunnar eru
menn einlægt að amast viö
henni og þá ekki sist þeir sem
fóstruöu hana best meðan hún
hjaröi enn lifvana. Nú vilja þeir
ekki kannast viö krógann þótt
hann sé kominn til vegs og
áhrifa Ilandinu. Tala þeir engu
betur um hana en fyrrverandi
brennivinsberserkir um gamlan
hollvin sinn, svarta dauðann.
Kannski eru þeir einmitt sömu
skoöunar aö margt sé llkt meö
veröbólgunni og svarta dauö-
anum, skammvinn ofsasæla,
jafiivel timabundiö algleymi en
svo tryUingslegir timburmenn
og loks algjör hrörnun og eyöi-
legging. En hvaö sem þvi öllu
liöur þá er undarlegt hve rikis-
fjölmiölunum helst uppi aö vera
meö sifelldan einhliöa áróöur á
móti veröbólgunni og öllum
hennar kostum. Er þaö litiö
betra en sviviröilegar árásir
Sigurðar Lindals prófessors og
leiðsögumanns á upplausnina
og heilög eyöileggingaröfl þjóö-
félagsins sem hafa ekki færra
sér til ágætis en blessuð verö-
bólgan.