Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 9
Tiskustefnan tónlistarinnar i dag, diskófáriö, er alls ráöandi á listunum þessa vikuna og svörtu diskópæjurnar Anita Ward og Donna Summer eru af sömu stæröargráðu á listunum og Gúlliver i Putalandi var I þann tiö. Donna Summer er á toppnum i New York og lika i 3. sætinu meö nýtt lag, Anita er hins vegar á toppnum I Hong Kong, og I ööru sæti bæði i London og New York. Aörar stjörnur sem hafa tekiö diskó- linuna upp á sina arma, s.s. Bee Gees, Peaches & Herb og Earth, Wind & Fire eru á góðum dampi. Af þessum sökum er fátt sérlega áhugavert á listunum en þó skal tveggja laga getiö, annars vegar „ChuckE ’s In Love” með Rickie Lee Jones en hún er upp úr þurru orðin stórt nafn i USA og „Night Oil” Gerry Raffertys sem hraðar sér upp London listann. 9 1. (3) RING MY BELL ............Anita Ward 2. (l)ONE WAYTICKET................Eruption 3. (2) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST ....... ........................Randy Vanwarmer 4. (11) THE LOGICAL SONG .......Supertramp 5. (4)HOTSTUFF ...............Donna Sumraer Tubeway Army —á toppnum IBretlandi meö lagiö „Are „Friends” Electric?” New yopk vlnsæíustu lögln Lonöon 1. (2) ARE „FRIENDS” ELECTRIC? .. Tubeway Army 2. (l)RINGMYBELL ................Anita Ward 3. (7) UP THE JUNCTION ............. Squeeze 4. (12) THE LONE RANGER ......Quantum Jump 5. (5) DANCE AWAY ...............Roxy Music 6. (6) BOOGIE WONDERLAND .... Earth, Wind & Fire 7. (8) WEAREFAMILY ..............SisterSledge 8. (3) SUNDAY GIRL .................Blondie 9. (4) AIN’T NO STOPPIN’ US NOW ........... ...................McFadden & Whitehead 10, (18) NIGHTOIL ...............Gérry Rafferty 1. (l)HOTSTUFF ................ Donna Summer 2. (7) RING MY BELL ..............Anita Ward 3. (ÍO)BADGIRLS.......................Donna Summer 4. (4) TAKEMY BREATH AWAY ........Rex Smith 5. (3) WEAREFAMILY ..............SisterSledge 6. (6) THE LOGICAL SONG .........Supertramp 7. (8) CHUCK E. ’S IN LOVE ...Rickie Lee Jones 8. (9) SHE BELIEVES IN ME ......Kenny Rogers 9. (11) I WANTYOUTO WANTME ......Cheap Trick 10. (2) REUNITED ...............Peaches & Herb Amsterdam 1. (1) BRIGHT EYES...............ArtGarfunkel 2. (2) REUNITED ...............Peaches & Herb 3. (4) THEME FROM THE DEER HUNTER .. Shadows 4. (3) WHEN YOU’RE IN LOVE .........Dr. Hook 5. (5) POP MUZIK ........................ M Hong Kong Landbúnaðarfræöingur blaösins segir aö kal I túnum sé meö minnsta móti i ár en vegna haröinda vorsins, sem ætli hreint engan enda aö taka, sé ástandiö vægast sagt bágt. Þaö kemur þó ekki i veg fyrir þaö að Country Life platan rjúki út og mætti ætla aö sumir bændur a.m.k. hafi gripið til þess ráös i neyö sinni aö dreifa henni um túnin meö mykjunni. Aörir munu hafa hugsaö gott til. glóöarinnar og smellt henni á fjósafóninn, en alkunna er þaö þjóöráö aö leika tónlist fyrir beljurnar viö mjaltir til aö auka mjólkurmagniö. Munu Glen Campell og Krókur læknir og aörir dreifbýlingar hitta Donna Summer — vondar stelpur gera henni gott. Bandarlkln (LP-plötur) 1. (2) Breakfast In America Supertramp 2. (l)BadGirls......... Donna Summer 3. (3) We Are Family......Sister Sledge 4. (4) Rickie Lee Jones............... ............... Rickie Lee Jones 5. (5) Live At Budakon ...CheapTrick 6. (8) Desolation Angels .. Bad Company 7. (7) Van Halen II.........VanHalen 8. (62) I Am........ Earth/ Wind& Fire 9. (9) Spirits Having Flown .... Bee Gees 10. (11) SongsOf Love ......Anita Ward Olivia — hún syngur gamla countryslagara á Country Life. 1. (2) Country Life............ Vmsir 2. (l)Þursabit........Þursaflokkurinn 3. (4) Communiqué.......... Dire Straits 4. (-) Haraldurí Skrýplalandi ........ ..................... Skrýplarnir 5. (5) Discovery .... Electric Light Orch. k 6. (6) Disco Frisco... Ljósin í bænum 7. (3) Brottförkl. 8 ......Mannakorn 8. (n) Dire Straits ....... DireStraits 9. (8) I Am.......... Earth/ Wind& Fire 10. (7) Voulez-Vous ..............Abba beint I hjartastað kúnna ef vel liggur á þeim, þ.e. belj- unum. Þursar hafna i ööru sæti þessa vikuna og Dire Straits hafa heldur betur slegiö i gegn og eru meö báöar plötur sinar á topp tiu listanum þessa vikuna. Skrýplarnir eöa litlu bláu vinirnir hans Haraldar stökkva beint inn i fjóröa sætiö og á hæla þeim kemur plata ELO og Ljósanna i bænum, báöar meö Disco i byrjun plötuheitis. Raunar má lita svo á heiti ELO plötunnar „Discovery” aö þaö merki „very disco” enda mikið diskóbit á plötunni miöað viö fyrri ELO plötur. Electric Light Orchestra — aldrei vinsælli en nú. Bretland (LP-plðtur) 1. (1) Discovery ..................... ........ Electric Light Orchestra 2. (2) Voulez-Vous .............Abba 3. (5) Parallel Lines ........ Blondie 4. (8) Last The Whole Night Long...... ....................James Last 5. (4) Lodger ............ David Bowie 6. (-) Communiqué ........ DireStraits 7. (3) Do It Yourself ........ lan Dury 8. (6) This Is It ..............Ýmsir 9. (10) Sky ...................... Sky 10. (7)Manifesto........... RoxyMusic

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.