Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Föstudagur 29. júnl 1979 (Smáauglýsingar simi 86611 Þjónusta £$ Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir og viðgeröir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Garöeigendur athugiö Tek aö mér aö slá garöa meö orfi og ljá eöa vél. Uppl. i sima 35980. Gróöurmold — Gróöurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verö. Simi 73808. Gamall böl eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verögildi sinu þarf aö sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur sllpa bll- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaö- inn og ávinninginn. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö I síma 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- iö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö- stoö hf. Garðeigendur Tek að mér standsetningu lóöa, viöhald og hiröingu, gangstéttar- lagningu og vegghleðslu, klipp- ingu limgerða o.fl. E.K. Ingól fsson, garöyrkju- maöur. Simi 82717 og 23569. Garöeigendur athugið. Tek aö mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskaö er. Sanngjarnt verö. Guömundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburöur til sölu, hagstætt verö. Uppl. i sima 15928. Ný þjónusta fyrir smærri þjónustufyrirtæki, vinnuvélaeigendur oghvern þann aðila sem ekki hefur eigin skrif- stofu, en þarf samt á simaþjón- ustu aö halda, svo sem til móttöku á vinnubeiðnum og til aö veita hverskonar upplýsingar. Svaraö er i síma allan daginn. Reyniö viöskiptin. Uppl. I sima 14690. Fatabreytinga- & . viögeröarþjónustan. > Breytum karlmannafötum't kápf um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viögerðarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. (innrömmun^j Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarðvlk, slmi 92- 2658. Höfum mikið ifrval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguöum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- . tiv -v Safnarínn J Kaupi öll Islen.sk trlmerki ’ ónotuö og notuö hæsta verðt Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Slmi 84424. Æ&, , Atvinna í boói Stúlkur óskast helst vanar þvottahúsvinnu, framtiöarstarf. Upplýsingar á staönum frá 3-6. Þvottahús A. Smith hf. Bergstaöastræti 52. Mig vantar mann á aldrinum ca. 18-25 ára til aö vinna ákveöiö verk, ágæt laun i boði. Tilboö leggist inn á augld. VIsis merk ,,Z” Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguíVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast 20 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, vél- ritunar og málakunnátta fyrir hendi. Uppl. i sima 36682 I dag og næstu daga. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Uppl. i sima 41880. Ung kona meö 2 börn óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Uppl. i sima 96-22334. Húsnaðíiboði ) Nýleg 3ja herbergja ibúö i Kjarrhólma, Kópavogi er til leigu fljótlega. Góö fyrirfram- greiösla æskileg. Tilboö sendist augld. Vísis, Slöumúla 8 fyrir 15. júlí n.k. merkt „2222”. ibúö i Stokkhólmi Viljum leigja 3ja herbergja Ibúö i Stokkhólmi i 3 vikur 13. júli til 3. ágúst n.k. Ibúðin er meö öllum húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á aug- lýsingadeild Visis fyrir 3. júli merkt 1448 . Húsnæði óskast Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö frá og með 1. september sem næst Háskólanum. Upplýsingar i sima 96-24174. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Reglusemi og þrifnaöur tryggt. Uppl. veittar hjá Ævari R. Kvaran e. kl. 20 (8) á kvöldin i slma 32175. Mæögur óska eftir aö taka á leigu 3ja-5 herbergja ibúö frá 1. okt. n.k. Uppl. I sima 86902 á kvöldin. Þeir sem hafa áhuga á því aö leigja rólegu snyrtilegu fólki ættu aö athuga þaö aö verk- fræöing einn vantar 4 — 5 her- bergja Ibúö fljótlega. Vinsamleg- ast hringiö I slma 41096 eftir kl. 17. 28 ára stúlka óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 29288, til kl. 5 virka daga. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostoaö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Pantiö strax, Prófdeild Bifreiöar- eftirlitsins veröur lokaö 13. júli Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns C. Hanssonar. ökukennsla-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 Og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? (Jtvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfmgatimar Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. 'Ökukennsla — Ænngatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Sími 66157. ökukennsla — Æfingatimar. KenniáToyota Cressida árg. '78., ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, sfmar 77686 og 35686. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorö. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bll. Datsun 180 B. Ath. aöeins greiösla fyrir lágmarkstima viö hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjað strax.Greiöslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla -æfingatímar-endur- hæfing. Get bætt viö nemendum. Kenrii á Datsun 180 B árg. ’78, lipur oe góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Umferöarfræösla og öll prófgögn i góðum ökuskóla ef öskaö er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guöna Guönasonar, hdl., vegna Helga S. Þóröarsonar og Þorleifs Guömundssonar, og Guömundar Óla Guömundssonar vegna Póstgiróstofunnar f.h. Pósts og slma, veröur haldiö nauöungaruppboö viö Lyngmóa I Garðakaupstaö, föstudaginn 6. júll n.k., kl. 14.00. Væntanlega veröur seldur stórbyggingarkrani af tegund- inni Linden, sem þar stendur, talinn eign Sigurmóta h.f., Markarflöt 57, Garöakaupstaö. Uppboöshaldarinn I Garöakaupstaö. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.