Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR
Föstudagur 29. jiiní 1979
Grassprettan lltil pað sem af er:
Hans Blix:
jyogsiæmt
ástand núna”
segir Haltdðr Pálsson. búnaðarmálastjðrl
Mjög illa horfir með gras-
sprettu i sumar vegna eindæma
lélegrar tiöar I vor og þaö sem
af er þessu sumri. Sérstaklega
eru horfurnar slæmar á Noröur-
landi. Suöurland hefur einnig
tafist mjög mikiö. t venjulegu
ári væri fariö aö slá I öllum betri
sveitum, en aö sögn Halldórs
Pálssonar, búnaðarmálastjóra,
eru kýr viöast hvar inni ennþá á
fullri gjöf.
Halldór Pálsson sagði að i
venjulegu árferði væri viöast
búiö aö reka fé úr túnum og
jafnvel á fjall, en enn heföi það
ekki veriö gert.
Halldór sagöi aö þaö mætti
taka til marks um sumarkom-
una, að þegar fullsprungiö væri
út á birkitrjám, þá væri kominn
nægur sumargróöur út um allt
land. Nú er hins vegar aöeins
hálfsprottiö út á birkinu þótt
komiö væri nærri júli.
Afleiöingar þessa sagöi
búnaðarmálastjóri að væru
þær, aö óvenju litil heyuppskera
yröi i sumar, en þó væri svolitið
erfitt aö fullyröa nokkuð um
þaö, þvi langur góöviöris kafli
gæti bjargaö öllu. Einnig má
búast viö meiri slátrun búfjár i
haust.
„Hættan núna er sú,” sagöi
Halldór Pálsáon, ,,aö sauöfé
hafi gelst vegna hinnar miklu
bleytu, sérstaklega þaö sem
rúiö var i vetur, en þaö er ný-
tisku siður mjög hættulegur.
Kindunum liöur þvi núna mjög
illa og hætta er á aö lömbin
komist i eymd. 1 svipinn er þvi
mjög slæmt ástand”.
—SS—
LEIGJA DC-10
Flugleiðir hafa tekið á leigu
DC-10 þotu frá Laker i nokkra
daga og er áætlaö aö vélin fari 6
feröir héöan aö þvi er Sveinn Sæ-
nundsson blaöafulltrúi Flugleiöa
sagði I samtali við VIsi.
Vélin fór fyrstu feröina héöan I
morgun en hún verður I förum
fram á þriöjudag. A morgun flýg-
ur hún áætlunarflug til Kaup-
mannahafnar og Dusseldorf og á
sunnudaginn aftur til Kaup-
mannahafnar og slðan um kvöld-
ið til Feneyja.
—KS
Greenpeace-menn tarntr:
HðTA AÐ KOMA
AFTUR SEINNA
„Hvort viö komum aftur eöa
ekki fer eftir þvi hvernig íslend-
ingar greiða atkvæði um hvala-
friðunartillögu Seychelles-
eyja”, sagði David McTaggart
leiöangursstjóri á Rainbow
Warrior en skipið sigldi I gær á
ný miö.
MacTaggart sagöi aö fram að
fundi Alþjóða hvalveiöiráðsins
sem veröur haldinn 9.-10. júli
ætluðu þeir að trufla losun
geislavirks úrgangs I Atlantshaf
út af Bretlandsströndum. Ef ts-
lendingar greiddu svo atkvæöi á
fundinum á móti friöun hval-
anna I suöurhöfum, þá myndu
þeir snúa aftur á tslandsmiö.
—HR
RALL-Í-KROSS A
LAUGARDAGINN
Rall-I-kross keppni veröur
haldin á laugardaginn á vegum
Bifreiöalþróttaklúbbs Reykja-
vikur og fer hún fram á brautinni
sem er I landi Móa á Kjalarnesi.
Keppnin gefur stig til tslands-
meistaratitils.
Nú þegar hafa 16 bilar verið
skráöir til keppninnar og keppa
fjórir bilar I hverjum riðli.
Miklar endurbætur hafa veriö
gerðar á brautinni og hefur hún
verið völtuð og hún þreytt þannig
aö hallinn i öllum beygjum vlsar
út frá þeim, en slikt kallar á
mikla varkárni og hæfni kepp-
enda ef ekki á illa að fara.
—SS—
Stlðrnln sampykktl
aö hafna stgurðt
„Þet+a var rætt í stjórn-
inni og í rauninni ákveðið
þar", sagði Pétur Sigur-
oddsson trésmiður í sam-
tali við Vfsi, en Trésmíða-
félagið skrifaði Sigurði
Líndal prófessor bréf fyrir
nokkru þar sem það taldi
sig ekki getað farið í Við-
eyjarferð undir hans leið-
sögn, eins og ákveðið hafði
verið.
Pétur sagöi að yfirlýsingar Sig-
uröar I sjónvarpsþætti fyrir
nokkru heföu valdiö þvi aö stjórn-
in tók þessa ákvöröun. Munu
nokkrir félagsmanna hafa hótað
þvi aö hætta viö þátttöku I ferö-
inni ef Siguröur yrði fararstjóri,
og þvl varö úr aö honum var
skrifaö bréf og hann leystur frá
loforöinu —Gsal
„ÞYKIR LAMBA-
KJÖTH) GOn”
Nokkrir radióskátar aö reisa
loftnetiö viö fjarskiptastööina
sem veröur i gangi allt mótiö á
Úlfljótsvatni. Visismynd JG
NorOurlanda-
rðOslefna
radíóskáta
Dagana 12.-16. júli verður hald-
in Norðurlandaráðstefna radió-
skáta að tJlfljótsvatni. Þátttak-
endur verða um 40 frá Noröur-
löndunum öllum,. aö meötöldum
Færeyjum.
Undirbúningur fyrir ráöstefn-
una er aö komast á lokastig, en
m.a. veröur reist loftnet á tJlf-
ljótsvatni og er ætlunin aö reyna
aö komast I samband viö aöra
radlóskáta og radióamatöra um
heim allan. Til þess að gera þetta
mögulegt veröur fjarskiptastöö 1
gangi allt mótiö og er kallmerki
hennar TF 2SS.
JG/Fi
„Islensku ráöherrarnir fóru
fram á viðræður um hækkun
kvóta á innflutningi á tollfrjálsu
fslensku. lambakjöti til Sviþjóö-
ar, og þaö mál verður væntan-
lega athugaö fyrir haustiö”,
sagöi Hans Blix, utanrikisráö-
herra Sviþjóöar, á blaöamanna-
fundi i gær.
„Þaö sem gerir þetta mál dá-
litið erfitt úrlausnar, er aö
neysla lambakjöts hefur dregist
saman I Sviþjóö, og þá llta
sænskir bændur eölilega ekki
hýrum augum á tollfrjálsan inn-
flutning lambakjöts”, sagöi
Hans Blix ennfremur, og bætti
við aö sjálfum fyndist honum
lambakjöt svo gott, aö hann
skildi ekki þann samdrátt I
neyslu þess sem oröið heföi.
Aðspuröur um afstöðu Svla til
óskar Flóttamannahjálpar S.Þ.
um að Noröurlönd tæku viö
flóttamönnum frá Asiu, sagöi
Hans Blix aö Sviar heföu þegar
Skákmótinu á Manila á Filipps-
eyjum er nú að ljúka og sam-
kvæmt siöustu fréttum er Torre
efstur meö 9,5 vinninga en Friörik
er enn I öðru sæti meö 7,5 vinn-
inga og biöskák. Aöur höföu bor-
ist fréttir um aö Friðrik væri meö
ákveðiö aö veita viötöku 1250
flóttamönnum, auk þess sem
þeir myndu verja álitlegri fjár-
upphæö til aö hjálpa þvi fólki
sem hvergi fengi hæli. Hans
Blix sagöi aö þegar væri I Svl-
þjóö nokkur fjöldi flóttamanna
frá Asiu og aö þessu fólki vegn-
aöi mjög vel; væri bæöi duglegt
og nægjusamt.
Um viðræöur sinar viö Is-
lenska ráöamenn, sagöi Hans
Blix aö þær heföui fjallaö um al
þjóöleg vandamál, efnahags-
samvinnu og fleira I þeim dúr.
Hann sagöi aö um sameiginlega
utanrikisstefnu Norðurlanda
gæti aldrei orðiö aö ræöa, vegna
þess aö þjóöirnar gengju út frá
gjörólikum forsendum i þeim
efnum. Þaö hindraöi þó ekki aö
hægt væri aö hafa samráö um
ýmis mikilvægi mál á alþjóöa-
vettvangi.
8 vinninga en þar mun hafa átt aö
standa 7 þvi slöan hefur hann gert
jafntefli við Keen.
Dorfmann og Averbach frá
Sóvét eru I 3.-4. sæti meö 7 vinn-
inga. Ein umferö er eftir á mót-
inu. —SG
P.M.
Eln umierl eltir ~
FJÖLVA ÚTGÁFA
Klapparstig 16 ■■■ Sími 2-66-59
Simi 2-66-59
TEIKJNISÖGURNAR YINSÆLU
Fjölvi hefur
á boðstólum
fjölbreyttasta og
skemmtílegasta
úrval af
teiknisögum
TINNI
ÁSTRÍKUR
PALLI og TOGGI
INDÍÁNASÖG-
URNAR
ALLI SIGGA OG
SIMBÓ
BLÁSTAKKUR
SEINNI
HEIMSSTYRJÖLDIN
ALEX og síðast
en ekki síst
LUKKU-LÁKI
Besta skemmtun ungra og gamalla
Besta varaskeifan í sumarleyfinu til afþreyingar
fyrir börnin og fróðleiks fyrir fullorðna.
Sérstaklega viljum við benda á hvorki meira né
minna en20 mismunandi Lukku-Láka bækur. ótrú-
legt úrval. Nýjustu Lukku-Láka bækurnar eru Billi
barnungi og Batnandi englar. Þær kosta aðeins 2400
kr. Næsta sending af Lukku-Láka verður miklu
dýrari. Síðustu forvöð. I auglýsingunni eru tvær
myndir úr bókinni BILLI BARNUNGI
Fást i bókabúðum um land allt
—.... ...............——i. AUGLYSING