Vísir - 29.06.1979, Blaðsíða 16
vism
Föstudagur 29. júní 1979
TIL UMHUGS-
UNAR I TVð AR
Framhaldslelkrll eftlr Guömund uanlelsson loks
komlð upp úr skúffunnl
„Þaö eru nú um tvö ár siöan
leikritiö var tekiö upp”, sagöi
Guðmundur Danfelsson, er Visir
ræddi viö hann um hiö nýja fram-
haldsleikrit Utvarpsins, en þaö er
eftir Guömund. „Þeir voru búnir
að velta þvi lengi fyrir sér hvort
betra væri að flytja þaö á sumri
eða vetri. Sjálfur tók ég ekki af-
stööu til málsins.”
Guðmundur Danielsson höfundur framhaldsleikritsins.
Leikritiö nefnist „Hrafnhetta”
og er eftir samnefndri sögu sem
kom út 1958. Leikstjóri er Klem-
enz Jónsson, og meö stærstu hlut-
verkin fara Arnar Jónsson, Þor-
steinn Gunnarsson, Helga Bach-
mann og Guörún Þ. Stephensen.
Fyrsti þátturinn nefnist „Svart
blóm I glugga” og er á dagskrá
sunnudagsins kl. 13.20.
Sagan gerist á árunum 1710 til
1724. Fjallar hún um ástir Niels
Fuhrmann skrifara Schesteds
sjóliðsforingja og Appollinu Sch-
warzkdpf (Hrafnhettu) og þær ör-
lagariku afleiðingar sem sam-
band þeirra hafði i för með sér.
„Þetta er fyrsta sagan sem ég
skrifa meö hjálp sögulegra staö-
reynda. Persónur og atburöir
sögunnar voru til á þeim tíma,
sem sagan gerist á. Þetta er þvi
nokkurs konar söguróman.
Ég hef skrifaö að*ra sögu sem
byggö var á sögulegum staö-
reyndum, en þaö var sagan Sonur
minn Sinfjötli gefin út 1961”,
sagöi Guömundur.
Guömundur er löngu orðinn
landskunnur fyrir skrif sin. Auk
ofangreindra skáldverka hefúr
komiö út eftir hann fjöldi rit-
verka, ferðabóka, viötalsbóka og
greinarsafna.
Fi
Hannes Lárusson
Hannes
Lárusson
sýnlr I
Gallerl
Suðurgðlu 7
Hannes Lárusson opnar mynd-
listarsýningu I Gallery Suðurgötu
7 á laugardaginn, 29. júni.
Hannes stundaöi nám viö
Myndlista- og handlöaskóla Is-
lands og siöan framhaldsnám i
Kanada.
Þetta er önnur einkasýning
Hannesar, en hann hefur jafn-
framt tekiö þátt i nokkrum sam-
sýningum.Flest verkanna á þess-
ari sýningu eru unnin á siöast-
liðnum tveimur árum. Hannes
notar ýmsar aöferöir viö mynd- .
gerösina, m.a.ljósmyndir, grafik
og texta.
Sýningin stendur til 10. júli og
verður opin frá 4-10 á virkum dög-
um og 2-10 um helgar.
Sýningu Karls Kvaran aö Kjarvalsstööum lýkur um helgina. Myndir
hans eru allar óhiutbundnar, en Karl hefur um langt árabil veriö einn
fremsti abstraktmálari landsins. Hér er listamaöurinn meö nokkrar
myndanna i baksýn. Vfsismynd: ÞG
Vlsnasöngur l Wðey
„I þetta sinn ætlum viö aö
syngja viö undirleik Ægis
gamla,” sagöi Aöalsteinn
Sigurösson, einn Visnavina, en
þeir efna i kvöld, föstudags-
kvöld, til vlsnaferðar út i Viöey.
Lagt verður af stað i feröina
frá Hafnarbúöum klukkan 8 og
ætlar Hafsteinn aö flytja söng-
glatt fólk milli lands og eyjar.
Þátttakendum er vissara aö búa
sig vel, þvi ætlunin er að vera
sem mest úti.
-SJ
AbstrakUist á
Kjarvalsstððum
á hvíta tjaldinu
Nýja bió
HEIMSINS MESTI ELSKHUGI/ THE WORLDS GREATEST LOV-
ER.
Leikstjóri: Gene Wilder
Aöalhiutverk: Gene Wilder, Carol
Myndin gerist á timum Rudolf
Valentino. Forstjóri kvik-
myndavers fær þá hugmynd, aö
það eina sem dugi sé aö reyna
aö skáka Valentino. Hann aug-
lýsir því eftir mönnum til þess
aö leika heimsins mesta elsk-
huga. Þetta berst til eyrna Rudy
Hickmans, dagdreymins verka-
Tónabió
Kane, Dom Deluise og Fritz Feld
manns (Wilder) og hann afræö-
ur aö halda til Hollywood.
Myndin er mjög fyndin á köfl-
um, en aöalókostur hennar er
yfirdrifinn leikur Wilders. Aörir
leikarar skila hlutverki sinu
mjög vel, og sérstaklega Feld
sem er óborganlegur i hlutverki
hótelstjórans.
Mijuðiiniunm ar.ni LLðKHUl IVllU
Leikstjóri: Lewis Gilbert
Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curt Jurgens og Ric
hard Kiel.
Hér á Bond i höggi viö
brjálaðan skipakóng, sem
hyggst eyða öilu lifi ofanjaröar
og lifa siöan i friöi neöansjávar.
Myndin er oft meinfyndin.
Besta atriöiö er þegar Bond fell-
ur fram af hömrum og á leiðinni
niður opnast fallhlif i mynd
breska fánans.
Laugarásbió
STÓRA BARNIÐ NUNZIO
Leikstjóri: Paul Williams
Aöalhlutverk: David Proval, James Andronica og Morgana King.
Sýningará þessari mynd hefj-
ast I kvöld. Hún fjallar um
sendilinn Nunzio sem lifir mjög
i heimi barna, þótt 31 árs sé.
Hann er gagntekinn af afrekum
ýmissa teiknimyndahetja og
reynir hvað hann getur til aö
likjast þeim sem mest.
Hann nýtur mikillar hylli
meðal yngri drengjanna i ná-
grenninu en hinir eldri annaö
hvort striöa honum eöa notfæra
sér hann.
Stjörnubió
ALLT A FULLU
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Aöalhlutverk: George Segai, Jane Fonda og Ed McMahon.
1 myndinni er hæöst aö milli-
stéttarsiðgæöi, fölskum sér-
trúarsöfnuöum, huldusjóöum
iönaöarins, kerfisgabbi og þvi
aö vera ekki siöri en ná-
grannarnir. Leikur i myndinni
er mjög góöur og sérstaklega er
aukahlutverkum gerö góö skil.
Myndin fjallar um hjón sem
leggja fyrir sig rán til aö halda
uppi þjóðfélagsstööu sinni. En á
glæpaferli þeirra skeöur margt
spaugilegt, þar sem þau eru
byrjendur I faginu.
Háskólabió
EINVIGISKAPPARNIR
Leikstjóri: Ridley Scott
Aöalhlutverk: Keith Carradine og Harvey Keitel.
Myndin er byggö á sögu eftir
Joseph Conrad og fjallar hún
um einvigi tveggja manna i her
Napóleons. Einvigiö stendur yf-
ir meö hléum meöan hin miklu
strið geisa i byrjun 19. aidar-
innar.
Myndin sýnir vel glæsileik
þessa timabils, og þá áherslu
sem var lögö á hugtök eins og
Hafnarbió
sæmd og heiöur. Þessi atriöi eru
undirstrikuö meö góðri mynda-
töku, en hún minnir mjög á
mynd Kubricks Barry Lyndon.
Leikur þeirra Carradine og
Keitel er góður auk þess sem
þekktir leikarar koma fram I
aukahlutverkum, má þar nefna
Albert Finney og Edvard Fox.
MED DAUÐANN A HÆLUNUM/ LOVE AND BULLETS
Leikstjóri: Stuart Rosenberg
Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland
Myndin fjallar um lögreglu-
stjóra sem fengið hefur þaö
verkefni aö sækja kvenmann til
Evrópu og koma henni til
Bandarikjanna. Þennan kven-
mann vill mafiuforingi nokkur
feigan, og lendir lögreglustjór-
inn I miklum erfiöleikum af
þessum sökum.
Myndin er svona meöal-þrill-
er, hvorki betri eöa verri en al-
mennt gengur og gerist. Leikur
Ireland er þaö besta I myndinni
og Rod Steiger.
en hún leikur heimska ljósku af
mikilli tilfinningu.
Myndin er tekin að miklum
hluta I Evrópu, þar sem lög-
regluforinginn (Bronson) skilur
eftir sig slóö af likum og limlest-
um mönnum. Haröir Bronson-
aödáendur munu sennilega hafa
mjög gaman af þessari mynd en
hún fylgir dyggilega þeirri for-
múlu sem hann leikur eftir i
flestum sinum myndum.
FI
Húnaversgleð-
in 17. skiptl
Hin árlega og alræmda Húna-
versgleöi verðurhaldin í sjöunda
sinn um næstu helgi, dagana 29.
og 30. júni aö Húnaveri i A-Hún.
Að þessu sinni skemmta Brimkló
og Halli og Laddi, sem þýöir aö
HLH-flokkurinn veröur mættur.
Gisli Sveinn Loftsson veröur
einnig til taks með diskótek og
ljósasýningu.
í Húnaveri er fyrsta flokks aö-
staða fyrir tjaldbúa og aöra
feröamenn, gnótt tjaldstæða og
skinandi hreinlætisaöstaöa.
Veitingasala veröur á staönum.
Sætaferöir veröa frá Reykja-
vik, Blönduósi, Skagaströnd,
Siglufiröi, Sauðárkróki og Akur-
eyri.