Vísir - 04.07.1979, Síða 2

Vísir - 04.07.1979, Síða 2
2 vísnt MiOvikudagur 4. júli 1979 Á Suðurnesjum: Er mjög skemmtilegt aðg búa á Suðurnesjum: Auöur óskarsdóttir, Njarövik. Já, það er þaö bara. Þaö er alltafl svolitiö um aö vera. ina Dóra Hjálmarsdóttir, Sand- geröi: Agætt alveg. Þaö er rólegt1- og gott og ekkert of fábreytt. I Koibrún Grétarsdóttir, Sand- geröi: Alveg dýrlegt! Fólkiö eiH æðislega gott, þaö er ööruvisi eir1; annað fólk. I Sigiö niöur á þilfar Óöins. Myndirnar tók Stefán Jónsson vélstjóri, TækjasKOPlup hamlar rannsðknum í Surlsey „Rannsóknir hafa ekki getaö hafist enn vegna þess, aö ekki var unnt að flytja allan nauö- synlegan tækjakost út i eyna fyrir helgi sakir veöurs, en viö erum nú aö leggja siöustu hönd á undirbúninginn”, sagöi Sveinn P. Jakobsson, jarðfræöingur, er Vfsir náöi sambandi viö hann I Surtsey til aö kanna hvaö liöi fyrirhuguöum visindarannsókn- um á móbergsmyndunum i eynni. Rannsóknir þessar, sem eru á vegum Náttúrufræöistofnunar- innar, eru mjög umfangsmikl- ar, og þurfti þvi að flytja mikinn tækjakost út I Surtsey áöur en þær gætu hafist. Var þyrla varnarliðsins fengin til aö flytja þyngstu stykkin, en þau vega allt aö sex tonnum, og er;; þar um aö ræða borunartæki og traktor. Landhelgisgæslan sá um flutning léttari tækja. Aö sögn Sveins gegnu flutningarnir að mestu vel, en þó tókst þyrl- unni ekki aö koma öllum tækj- unum á áætlunarstað vegna óhagstæöra veöur- skilyrða. „Þau þrjú tæki, sem okkur vantar veröa flutt um leiö og veður leyfir, og boranir hefj- ast liklega 1-2 dögum eftir aö þau berast til eyjunnar”, sagöi Sveinn. AHO/IJ Meðal þess sem þyrla varnarliðsins flutti út I Surtsey var dráttar- vél. Lfm sjón: 'Kútffaj Pálsdóttir ðgjj jHalldór I ______ Reynissonjj. ■ „Osíöur að fleygja lllgresi” - spjallað við Hðkon Bjarnason. skðgræktarsljðra, um nýútkomna hðk hans um trjárækt „Birtingur franska heimspekingsins Voltaire segir einhvers staðar við Pangloss að mönnum standi nær að rækta garðinn sinn en að flækjast heimshorna á milli, og ég tel þennan boðskap ekki siður eiga erindi til Islendinga”, tjáði Hákon Bjarnason okkur, er við komum við á heimili hans við Snorrabrautina til þess að reka nefið of- an i nýútkomna bók hans, „Ræktaðu garðinn þinn”, en hún hefur að geyma ýmsar gagnlegar leiðbeiningar um trjárækt. Leiöbeiningunum er fylgt úr hlaöi meö fróölegu ágripi af sögu trjáræktar og er rætt I þvi sambandi um merkisfólk margt, sem var haröákveöiö I aö klæöa islenska fold i mann- sæmandi föt og lét engan bilbug á sér finna þótt hún streittist á móti, Hákon gefur siöan yfirlit yfir ýmsa þætti trjáræktar og á- bendingar, sem aö gagni mega koma áhugafólki um slika rækt. Fjallað er um skaða á trjám og hvernig unnt sé aö koma I veg fyrir þá, um uppeldi og næring- arþörf trjáa og um undirbúning jarðvegs til trjáræktar. I kafl- anum um jaröveg segir Hákon meðal annars aö þaö sé hinn mesti ósiður og sóun á verömæt- um aö henda illgresi og ööru dóti sem til fellur viö hreinsun garöa, og sémiklu nær aö leggja allan lifrænan úrgang i hauga þar sem hann getur grotnaö niður og oröiö aö frjórri mold á ný. Leiöbeiningar eru gefnar um hvernig megi flýta fyrir slikri grotnun. „Tré eru félagsverur” Þá geymir bókin yfirlit yfir trjátegundir, sem rækta má viö- ast hvar á byggðu bóli, og ljós- og hitaþarfir nokkurra þeirra. Rætt er um skipulag trjágaröa, grisjun trjáa og snyrtingu, gróöursetningu, söfnun trjá- fræja og svo mætti lengi telja. Einn kaflanna er helgaöur al- mennri umræöu um tré sem lif- verur. Segir Hákon þar meöal annars: „Tré eru félagsverur og vaxa þvi I lundum eða skóg- um þegar þau eru sjálfráö. Þar mná þau mestum þroska meö þvi aö skýla hvert ööru og tempra jafnframt útgufun sina. Meö skugga sinum og skjóli breyta þau lika jarövegi sér i hag, I skóglendum vaxa oft aörar plöntur en utan þeirra.” Gústi og Angustifolius Hákon kveðst hafa byrjað aö velta fyrir sér samningu um- ræddrar bókar fyrir rúmlega þrjátiu árum. „Ariö 1941 kom út bók um trjárækt, sem ég hnoð- aöi saman aö beiöni Ragnars I Smára. Hann haföi komið að máli viö mig og beðiö mig aö skrifa svona bók I hvelli, og varð ég viö beiðninni, enda þótt ég skilji litiö I mér núna aö hafa látið leiöast út i þetta. Ég hef sjálfur snöggtum meira álit á nýju bókinni. Bæöi ég og trjá- ræktin höföum öðlast miklu meiri reynslu siðan 1941. Fyrir tæplega tveimur árum hóf ég að skrifa bókina fyrir alvöru og hef reynt aö gera hana eins hnit- miðaöa úr garöi og unnt er til þess að vera ekki meö neitt ó- þarfa kjaftæöi. I bókinni eru engar ljósmyndir, en Atli Már teiknaöi fyrir mig myndir, sem mér þykja mjög góöar. Hann ætlaöi ekki aö fást til aö teikna myndir i kaflann um verkfærin, taldi myndefni af þvi tagi ekki nógu ljóðrænt, held ég. Þó féllst hann loks á aö teikna eina mynd, sem sýnir hvernig ganga á frá verkfærum milli þess sem þau eru I notkun. Ég held aö leitun sé aö fólki, sem er jafn . klaufalegt aö fara með verkfæri og íslendingar. Garðáhöldum er oftast einfaldlega hent inn i bil- skúr og þau látin ryðga af- skiptalaus”. Aftast I riti Hákonar er skrá yfir bækur og greinar um trjá- rækt og skyld efni, og auk þess skýringar á latneskum trjá- nöfnum. „Það er ófært að ausa yfir fólk latinu án þess aö þaö fái að minnsta kosti að vita hvaö hún þýöir”, sagði Hákon. „Oft kemur upp ruglingur meö teg- undanöfn, og er þess skemmst að minnast þegar maður aö nafni Agúst kom heim meö sýnishorn frá Alaska af trjáteg- undinni Angustifolius, sem þýö- ir mjóblaöa. Fólk vissi það hins vegar skiljanlega ekki, heldur hélt að tréð væri skirt I höfuöiö á Ágústi. Síðan hefur það almennt verið kallaö Gústaviöir”. Hákon stendur hér hjá Dúnyllinum, sem hann kom meö heim frá Alaska fyrir rúmlega þrjátiu árum. Mynd GVA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.