Vísir - 04.07.1979, Page 4

Vísir - 04.07.1979, Page 4
VÍSIR . Miðvikudagur 4. júli 1979 Brayttwr OPID KL. 9-9 AlUr tkrtyUMMr mttar «i N.g bllaitcaSI a.m.k. á kvöldln |}l()\líA\l\im HAFNARSTRÆTI Slmi I27IT Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Hin árlego sumarferð Fríkirkjusafnaðarins verður farin sunnudag- inn 8. júlí. Komið saman við Fríkirkjuna kl. 8.30 f.h./ ekið um Borgarf jörðinn og Hvitársíð- una. Hádegisverður í Bifröst. — Farmiðar eru seldir til fimmtudagskvölds í Versluninni Brynju> Laugavegi 29, og í Frikirkjunni kl. 5-6 e.h. Nánari uppl. í síma 31985. FERÐANEFNDIN. Miðvikudag 4. júli kl. 20,30 Tónleikar GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR OG HALLDÓR HARALDSSON leika verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Nordal, Carl Nielsen, Beethoven og Ravel. Aðgöngumiðar við innganginn verð kr. 1000. NORRÆNA HUSIÐ 17030 ! Stjórnvöld I Vletnam hafa tekiö milljaröir dala af flöttafólkinu. Stjðrnvðldln I vietnam: Hafa lengio 2.5 miiuarða daia frð tiöttafðikinu Allir velkomnir REYKJAVIK Laus staða Staða framkvæmdastjóra Æskulýðsráðs Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsóknafrestur er til 1. ágúst 1979. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi 11, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Æskulýðsráð Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 11. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Hofteigi 54, þingl. eign Valdheiöar Valdimarsdóttur fer fram á eigninni sjálfri föstudag 6. júlí 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Laufásvegur Amtmannsstígur Fríkirkjuvegur Laufásvegur (afleysingar í einn mánuð) SÍMI 86611 — SIMI 86611 Stjórnvöld í Vietnam hafa tekið á móti greiöslum aö upphæö um 2,5 milljöröum bandarikjadala frá flóttafólki siöustu mánuöi. Flóttafólkið, sem flest er af kin- verskum ættum hefur oröiö aö greiöa stórar upphæöir fyrir aö fá aö fara úr landi. Þaö er fyrrverandi ritstjóri Saigon Post sem heldur þvi fram aö upphæöin skipti milljöröum dala. Blaöiö var skrifaö á ensku Maria Estela Peron fyrr- verandi forseti I Argentinu hefur veriö fundin sek um aö misnota liknarsjóöi. Dómur i máli hennar var kveöinn upp i Buneos Aires I gær. Asamt frú Peron voru tveir ráöherrar I stjórn hennar fundnir og hætti aö koma út þegar Banda- rikjamenn fóru úr landinu. Rit- stjórinn Bui Phuong flúöi úr landi i janúar sl. og býr nú I flótta- mannabúöum i Malasiu. Ritstjórinn heldur þvi fram að stjórnin f Hanoi vilji losa sig viö þá Ibúa landsins sem eru af kin- verskum ættum. Ef stefnt er aö því aö þeir hverfi allir úr landi, þá er von á um miiljón flóttamönn- um til viöbótar. sekir um sömu sakir og frúin. Frú Peron hefur veriö i stofu- fangelsi siöan henni var steypt af stóli af herforingjum áriö 1976. Hún á enn yfir höfði sér ákærur um spillingu og landráö. Maria Estela Peron var forseti i Argentinu i tvö ár, eftir aö Peron lést. Undirbúningur er hafinn undir ráðstefnu 60 rikja vegna flótta- mannavandamálsins. Ráöstefnan veröur haldin I Genf i Sviss dagana 20. og 21.júli. Kurt Waldheim sagöi nýlega aö enn væri eftir aö 'finna samastaö fyrir um 300 þúsund flóttamenn frá Vletnam. Einnig þyrfti aö leggja mun meira fé af mörkum til flóttamannabúöa viös vegar i Asiu. TllræOlð vlð Halo: Rauða herdelldln lýsir sig ábyrga Þýskir borgarskæruliöar, fylgismenn Andreasar Baader og félagar i Rauöu herdeild- inni hafa lýst sig ábyrga vegna morötilraunar viö Alexander Haig. Bréf frá borgarskæruliö- unum barst til þýska blaösins Frankfurter Rundschau. Þar sagöi aö Haig hafi veriö valinn, vegna þess aö hann sé dyggur fulltrúi bandariska kerfisins. Eftir að rannsóknarlög- reglumenn skoöuöu bréfiö lýstu þeir þvi yfir að liklega væri þaö ekki falsaö. Haig hershöföingi varö fyrir sprengjuárás i Belgiu, en höfuöstöövar NATO eru i Brussel. Haig slapp ómeiddur en sprengjan sprakk nokkrum augnablikum eftir aö bill hans fór yfir hana. Litiö labb rabb tæki fannst nokkuð frá þeim staö þar sem sprengjan sprakk. Lögreglan segir aö þaö bendi til þess aö hér hafi tveir menn verið aö verki. Sá meö tækiö hafi fylgst meö feröum Haig og látið hinn aöilaia vita. Maria Estela Peron hefur veriö f stofufangelsi siöan 1976 Frú Peron dæmd - fundln sek um að misnota Ifknarsjóðl

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.