Vísir - 04.07.1979, Síða 9

Vísir - 04.07.1979, Síða 9
VÍSIR Miðvikudagur 4. júli 1979 ■■ HRAFNISTUMENN I SUMARFERÐALAGI Fólkið kvaðst aldrei hafa skemmt sér eins vel siðan það kom á Hrafnistu, eins og þegar það fór i skemmtiferð á vegum stofnunarinnar um Suðurland, nú fyrir stuttu. Þetta voru 140 vistmenn úr Reykjavik og 40 manns frá Hafnarfirði og meö. var starfsfólk Hrafnistu og leið- sögumenn frá ferðafélaginu tJti- vist, en þaö félag átti heiðurinn af skipulagningu þessarar ferð- ar. Það var lagt upp frá Hrafnistu I Reykjavik þriðjudaginn 26. júni klukkan tiu fyrir hádegi. Veður var hið fegursta, sól og hiti og þannig var veðrið allan daginn. Leiðsögumenn frá Úti- vist voru Þorleifur Guðmunds- son, Einar Guðjohnsen, Hall- grimur Jónasson og Jón I. Bjarnason. Farið var sem leið lá austur að Kambabrún, áð þar stutta stund og litið á landið. Þaðan var farið að Selfossi og að Odda á Rangárvöllum. Þar var saga staðarins rifjuð upp og nesti snætt. Eftir dágóða stund var haldiö aö Hvolsvelli og þaöan að Keld- um. Þar var farið i kirkju og sungnir sálmar áður en haldið var að Gunnarsholti. Kvöldmatur var siðan snædd- ur á Þingvöllum og komiö aftur i bæinn um kvöldið. Það var almannarómur að ferðin hefði tekist i alla staði hið besta og að hætti sannra rútu- feröalanga var gitar meö I för- inni og sungið fullum hálsi allan tlmann. — SS — A Þingvöllum var kvöldverður snæddur. Allar myndirnar tók Jóhanna Sigmarsdóttir, en hUn vinnur á Hrafnistu. Stutta stund var áð á Kambabrún. L. ........ „Unnin á hlutlægan hátr Launabreylingin á velllnum: „Af þessari litlu vitneskju sem mér hefúr borist af þessum ályktunum verslunarmanna, þá vil ég aðeins segja það, að starfs- fólk hérna á skrifstofunni er Wálfað istarfsmati og hefur ágæta reynslu að baki,” sagði Guðni Jónsson, starfsmanna- stjóri hjá Varnarliðinu, i viötali við VIsi. Verslunarmenn sem starfa á vellinum samþykktu vit- ur á Guðna vegna niöurrööunar starfsmannahaldsins i launa- flokka. Guðni sagði að nýja launa- flokkkakerfiö hafi verið unnið á þann hátt sem hann og hans starfsfólk teldi réttastan, „á hlutlægan hátt en ekki hlutdræg- an,” eins og Guðni komst að oröi. Guðni sagði aö ef verslunarmenn væru óánægðir gætu þeir kært til kaupskrárnefndar, sem væri opinbert fyrirtæki sem geröi út um mál sem þessi. Visir haföi samband viö Hall- grim Dalbergs, ráöuneytisstjóra I félagsmálaráöuney tinu, en hann er formaöur kaupskrár- nefndar. Hallgrimur sagði aö þetta mál heföi ekki verið kært ennþá, en hann heföi rætt það við báða aðila. Kaupskrárnefnd hefur verið starfandi frá þvi 1952 og hefur Hallgrimur verið formaður henn- ar allan þann tima. Aörir I nefnd- inni eru Snorri Jónsson, forseti ASl og Ölafur Jónsson, fyrrver- andi forstjóri VSI. Kaupgjalds- nefnd skráir gildandi kaupgjald I landinu á hverjum tima og ber Varnarliðinu aö hllta úrskurði hennar. — SS —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.