Vísir - 04.07.1979, Síða 15

Vísir - 04.07.1979, Síða 15
15 VÍSIR Miðvikudagur 4. G.S. skrifar: 1 heimi þar sem oliukreppan ærir stöðuga sem óstöðuga velta menn mjög vöngum yfir þvi hvað gera skuli til að mæta aö- steðjandi vanda. Hér heima hef- ur fyrsta skrefiö verið stigið og með einu pennastriki var felldur niður tollur af reiðhjólum. Það var ágætt. Burðarkarlar þjóðfélags- vandans hverju sinni, ráðherr- arnir niu, hafa ýmislegt annað á prjónunum en tollaafnám af reiðhjólum. Notkun einkabil- anna er undir smásjá þeirra og hefúr heyrst að sérstakan skatt eigi að taka upp á tryllitækin með sex og átta götunum, eða bensindrekana svonefndu. Þetta er að minu viti ekki hyggi- legt ráð þvi að hið háa bensln- verð er nægilegur aukaskattur á þá fira sem vilja aka um á þessum drekum. Væri ekki viturlegra að lækka verð á smábilunum með minnstu eyðsluna og stuðla þannig að minnkandi bensln- eyðslu I landinu? í þessu efni ætti rikisstjórnin að ganga á undan meö góðu for- dæmi og selja ráöherrabilana benslnfreku og setja smábila undir ráðherrarassana, eins og Tómas fjármálaráðherra hefur nefnt. Meðan ráðherrarnir aka um á svartgljáandi límúslnum sem eyða á hundrað kllómetrum þrisvar til fjórum sinnum meira benslni en smábllarnir er ekki ástæða til að ætla að hugur fylgi máli þegar um raunverulegan vilja þeirra til orkusparnaðar er að ræða. Kristján G. skrifar: „Alveg er hún makalaus þessi rlkisstjórn okkar. Nýjasta af- rekið er að^hleypa burstaklippt- umTexasbúum og blámönnum eftirlitslausum út úr herstöðinni I Keflavlk þjóðinni til ófyrir- ,,Nú á að hleypa burstaklipptum Texasbúum og blámönnum eftirlitslausum út úr herstöðinni...” segir bréfritari m.a. sjáanlegs tjóns og armæðu. Og svo kalla þeir sig vinstri stjórn þessir kónar. Ég vil lýsa þvi hér með yfir, • að ég skora á þjóðina að fylkja sér saman gegn þessari ákvörð- un. Astandiö á skemmtistöðum mun sist batna við þessa rýmk- un á útivistarleyfi hermann- anna og þótt ég hafi ekkert á móti Bandarikjamönnum sem slikum tel ég aö hér hafi veriö stigið mikið ógæfuspor. Okkur tslendingum hefur hingað til tekist aö halda óþægindum vegna dvalar hérsins hér I lág- marki en með þessu bjóðum viö fyrst hættunni heim. Kjörorðið er þvl: „Hrindum heimskulegri ákvörðun Benedikts.” .avartgljáandi Hmusina” ólafs Jóhannessonar er ein þeirra bifreiða sem bréfritari ræðir um I pistli sín- um. Áskorun tll rlklsstjðrnarlnnar: HERRÁBILAHA - 09 kaupið smábíla undlr ráðherrana Hrlndum heimskulegrl ákvðrðun Benedikts =1ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón, nýkomin fró nómi erlendis, ósko eftir oð tako ó leigu 3ja-4ra herbergja íbúð. Upplýsingar í sima 31321. \á Smurbrauðstofan BJORNIIMIM Njólsgötu 49 ~ Simi 15105 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 „gressilega góar reisur tilPöroya fyri Visiskrakka” Allir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum með því að vinna sér inn lukkumiða. Lukkiuniða! HVERNIG ÞÁ? TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR. Leið 1: SALA Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fær EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leið E: DREIFING Vísiskrakki sem ber út blaðið fær 6 LUKKUMIÐA á viku fyrir kvartanalausan útburð. Leið 3: BÓNUS Sá sem hefur hreinan skjöld eftir eins mánaðar útburð á Vísi fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefúr selt 500 BLÖÐ eða meira í lausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. 12 ævintýraferðir i boði! Dregið lS.ágúst! Þeir sem eiga flesta lukkumiða begar 3ia daga ævintvraferðin ái.Esxcyja-Verður dregin út 15. AGUST eiga þvi meiri möguleika á vinningi. Þvi er um að gera að standa sig í stykkinu og safna lukkumiðum. Lundaeyjan græna bíður þtn! Skilurðu?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.