Vísir - 04.07.1979, Qupperneq 19
VtSIR Miðvikudagur 4. júli 1979
(Smáauglýsingar — simi 86611
19
(Kvikmyndaleiga)
Kvikmyndir til leigu",
super 8 mm me6 hljóBi og án.
Miki6 úrval af allskonar mynd-
um. Leigjum einnig 8 mm sýning-
arvélar.(án hljóös) Myndahúsið,
Reykjavikurvegi 64, Háfnarfiröi
slmi 53460.
D' Kennsla ^ Þóröur Þóröarsson, slmi 44229 kl. 9-17 (Atvinna í boói
Notað mótatimbur
til sölu,
1x6”, uppistööur i ýmsum stærö-
um ca. 1800-1900 metrar, selst i
einu lagi, einnig sperruefni 2x5”
43metrar. Uppl. isima 72196 e.kl.
18.
Gluggaspil — vinnuskúr.
Til sölu þýskt gluggaspil, ný-yfir-
fariö. Einnig vinnuskúr. Uppl. á
skrifstofutima I sima 16990, ann-
ars aö Baldursgötu 7, jaröhæö.
(Sumarbústaóir
Sumarbústaöur.
Til sölu nýr sumarbústaöur I
landi Meöalfells I Kjós. Meö arni
og rennandi vatni. Uppl. I sima
22131.
'*Q\
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöí
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hólmbræöur — Hreingerninga-
stööin.
Tökum aö okkur hreingerningar
og teppahreinsun i' Reykjavik og
nágrannabyggðum. Aratuga
reynsla. Simi 19017.Ólafur Hólm.
Garöúöun
Góö tæki tryggja örugga úöun.
J
Tónlistarkennsla,
get tekiö nokkra nemendur i
pianókennslu i júli og ágúst.
Kenni börnum og fullorönum,
byrjendum og lengra komnum.
Guöriöur Siguröardóttir, simi
81108.
Kenni klassfskan gitarleik.
Arnaldur Arnarson. Simi 25241.
(Pýrahald
2 páfagaukar
(karlar) til sölu ásamt búri meö
öllum græjum. Upp. i sima 32585.
Vill einhver,
helst I sveit,eignast fallegan vitran
hund? 4ra ára, góöur viö börn.
Eigandi er aö flytjast til útlanda.
Gjöriö svo vel aö hringja i sima
92-2238.
Hvolpar
fást gefins. Simi 66643.
Þjénusta
Crvals gróöurmóld.
heimkeyrö til sölu. Leigjum út
traktorsgröfur. Uppl. I sfma 24906
allan daginn og öll kvöld.
Húsbyggjendur,
set I bilskúrshurðir, útihuröir og
svalarhuröir, glerja og ýmislegt
fleira. Húsasmiöur. Uppl. i slma
38325.
Gamall bfll eins og nýr.
Bilar eru verömæt eign. Til þess
aö þeir haldi verðgildi sinu þarf
aö sprauta þá reglulega, áöur en
járniö tærist upp og þeir lenda i
Vökuportinu. Hjá okloir slipa bíl-
eigendur sjálfir ogsprauta eöa fá
fast verötilboö. Kannaöu kostnáö-
inn og ávinninginn. Komiö I
Brautarholt 24 eöa hringiö i sima
19360 (á kvöldin I sima 12667). Op-
iö alla daga frá k'. 9-19. Bilaaö-
stoö hf.
Aununt uv vnnui >UUI »v»n|
!flisalagnir og viögeröir, skrifum
á teikningar. Múrarameistarinn.
Simi 19672.
Garöeigendur
Tek aö mér standsetningu lóöa,
viöhald og hiröingu, gangstéttar-
lagningu og vegghleðslu, klipp-
ingu limgeröa o.fl.
E.K. Ingólfsson, garöyrkju-
maöur.
Simi 82717 og 23569.
Gróöurmold — Gróöurmold
Mold til sölu. Heimkeyrö, hag-
stætt verö. Simi 73808.
' Fatabreytinga- &
viðgeröarþjónustan. <
Breytum karlmannafötum; kápJ
um og drögtum. Fljót og góö af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fótin sem ný. Fatabreytingar- &
viögeröarþjónusta, Klapparstig
11, si'mi 16238.
Ný þjónusta
fyrir smærri þjónustufyrirtæki,
vinnuvélaeigendur oghvern þann
aöila sem ekki hefur eigin skrif-
stofu, en þarf samt á simaþjón-
ustu aö halda, svo sem til móttöku
á vinnubeiðnum og til aö veita
hverskonar upplýsingar. Svaraö
er I sima allan daginn. Reyniö
viðskiptin. Uppl. I sima 14690.
4
Innrömmun
Innrömmun s.f.
Holtsgötu 8, Njarövik, simi 92-
2658.
Höfum mikiö Urval af rammalist-
um, skrautrömmum, sporörskju-
löguöum og kringlóttum römm-
um. Einnig myndir og ýmsar
gjafavörur. Sendum "egn póst-
kröfu. ~
Safnarinn
Kaupi öll Islensk trlmerki .
ónotuö og notuö hæsta veröl Ric-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
á 10 tonna handfærabát.Uppl. I
slma 28405 Rvlk, e.kl. 18.
Háseti vanur
handfæraveiðum óskast á 150
lesta bát frá Grindavik. Simi
92-8086.
Stúlka óskast
til eildhússtarfa, vinnutimi frá kl.
17-24, þrjú kvöld i viku, jafnframt
vantar stúlku frá kl. 13-19 fimm
daga vikunnar. ATH. hér er ekki
eingöngu um sumarvinnu að
ræöa.
Uppl. I slma 44742 milli kl. 17 og
19.____________________________
Skipstjóra vantar
á 10 tonna handfærabát. Uppl. i
sima 28405 Rvik, e.kl. 18
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguíVIsi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvaö þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Slöumúla 8, simi 86611.
Veitingaaöstaöa á Selfossi
Til leigu er veitingaaösaöa I Hotel
Selfossi á Selfossi, Til 2ja -3ja
mánaöa. Nánari upplýsingar
veitir félagsmálastjóri Selfsoss I
Tryggvaskála.
Atvinna óskast
16 ára skólastúlka
óskar eftír vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i slma 35114
Tveir 19 ára
,menntaskólapiltar óska eftir
kvöld-oghelgarvinnu. Allt kemur
til greina. Föst tilboö ef óskaö er.
Uppl. i slma 32958 og 34081.
ÍHúsnæðf í bodi ]
------------------
3ja herbergja Ibúö
til leigu á fjóröu hæö I háhýsi I
Breiöholti, reglusemi áskilin. Til-
boö saidist augld. VIsis fyrir 15.
þ.m. merkt „háhýsi”.
Nýieg 3ja herbergja
Ibúö I Kjarrhólma, Kópavogi er
til leigu fljótlega. Góö fyrirfram-
greiösla æskileg. Tilboö sendist
augld. Vísis, Slöumúla 8 fyrir 15.
júlí n.k. merkt „2222”.
5 herb. ibúö I Vesturbæ
til leigu. Þarfnast smá lagfæring-
ar. Tilboö sendist augld. VIsis
Siðumúla 8 fyrir 10. júli n.k.
merkt „7777”.
Húsnaði óskast)
Ung stúlka,
nemi i'háskólanum óskar eftir llt-
illi ibúöeöaherbergi. Vinsamlega
hringiö I sima 23976 eftir kl. 7 á
kvöldin.
ibúö óskast
1 til 2ja herbergja meö eldhúsi.
Einhver fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Upplýsingar I sima
11914 eftir kl. 6.
Einstæð móöir
meö 6 ára barn óskar eftir 2ja-3ja
herbergjalbúö. Uppl. islma 35961
2ja-3ja herbergja Ibúö
óskast I 3-4 mánuöi. Uppl. I sima
53375 og 71035 á kvöldin
Er á götunni,
vantar húsnæöi
sima 11872
strax. Uppl. i
LAUGARDALSVÖLLUR
(efri)
Bikarkeppni K.S.Í.
16 liða wrslit kl. 20 f kvöld
KR - K.S.
Komið og sfáið skemmtilogan leik