Vísir - 04.07.1979, Page 20

Vísir - 04.07.1979, Page 20
dánaríregnir Gylfi Kristinn Guðlaugsson. Gylfi Kristinn Guölaugsson, sem fæddur var þann 17. desember 1954 lést þann 25. júni. Gylfi var ógiftur og barnlaus. Björgvin Óskar Benediktsson andaöist á Hrafnistu 3. júlí. ögmundur Jönsson verkfræðing- ur andaðist aðfararnótt laugar- dags 30. júni. stjórnmálafundir S.U.F. heldur opinn stjórnar- fund föstudaginn 6. júli n.k. i húsakynnum Framsdknarflokks- ins, Hafnarstræti 90, Akureyri. Fundurinn hefet kl. 17. listasöfn Asgrimssafn, Bergsíaðastræti 74. er opið alla daga nema laúgar- daga frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. Vísir fyrir 65 árum Fánavisa Upplitaða islandsþjóð undir konungs-mána þú átt eftir þrælablóð I þúsund rauða fána. H.J. túnarit Arsrit Skógræktarfélags ís- lands 1979 er nýkomið út. Meðal efnis er fjöldi greina, sem erindi eiga til fleiri en skógræktar- manna. Má þar nefna grein eftir Hákon Bjarnason, þar sem skýrt er frá yfirvofandi trjáskorti i Vestur-Evrópu. Jafnframt bent á að viö getum ræktað 90% þess viðar sem við notum. íeiðalög Miövikudagur 4. jiíll Kl. 08.00: bórsmerkurferð. Kl. 20.00: Gönguferð um Geld- inganes. Létt og róleg ganga. Verðkr. 1.500,- gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðarmiðstöðinni að aust- anverðu. Föstudagur 6. júlf kl. 20.00 Þórsmörk, Landmannalaugar, gönguferð yfir Fimmvörðuháls, Einhyrningsflatir — Lifrarfjöll. Hornstrandaferöir 6. júli: Gönguferð frá Furufirði til Homvikur. Gengið með allan Ut- bUnað. Fararstjóri: Vilhelm Andersen. 9 daga ferð. 6. jUli: Dvöl f tjöldum f Hornvik. Gengið þaðan stuttar eða langar dagsferðir. Fararstjóri: Gfsli Hjartarson. 9 daga ferö. 13. júli: Dvöl i tjöldum f Aðalvfk (9 dagar). 13. júli: Dvöl i tjöldum i Hornvfk (9 dagar). 21. júli: Gönguferð frá Hrafns- firði til Hornvikur (8dagar). Aðrar sumarleyfisferðir f júlf 13. júlf: Gönguferðir frá Þórs- mörk til Landmannalauga (9 dagar). 14. júli: Kverkfjöil — Hvanna- lindir (9 dagar), gist I húsum. 17. jUlí: Sprengisandur — Vonar- skarð — Kjölur (6 dagar), gist f húsum. 20. júlf: Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur, (9 dagar). Gist i húsum. Kynnist landinu. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Hin árlega sumarferð Frf- kirkjusafnaðarins veröur farin sunnudaginn 8. jUli. Komið sam- an við Frikirkjunakl. 8.30 f.h. ek- ið um Borgarfjörö og Hvitársiðu. Listasafn islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. (Smáauglýsingar — sími 86611 Húsnæöi óska«t Fósfrunemar óska eftir að taka ibúö á leigu i vetur. Uppl. í sima 32586 e.kl. 5. Einn mánuö (20. júli-20. ágúst). Erlendur tæknifræðingur óskar eftir ibúð með húsgögnum I einn mánuð. Há leiga i boði. Uppl. í sima 17595 og 83906. 28 ára stdlka óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 29288, til kl. 5 virka daga. Reglusöm kona óskar eftir eins eða tveggja her- bergja Ibúð á leigu i Reykjavfk. Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 33385 eða 41352. 3ja til 4ra herbergja Ibúð óskast á leigu i Vesturbæn- um, nálægt háskólanum, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. f sima 50018 e. kl. 7. íbúö óskast fyrir reglusama fjölskyldu, góð umgengni, einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 16604 eftir kl. 18.00. Húsaieigusamningar ókeýpfs. Þeir sem augiysa f hUsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir hUsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt í Utfýll- ingu og allt á hreinu. Vfsir, aug- lýsingadeild, SiðumUla 8, simi 86611. Óska eftir plássi fyrir hárskuröarstofu, á stór Reykjavikursvæðinu. Upplýsing- ar f sfma 22708 og 15229. Mæðgur óska eftir að taka á leigu 3ja-5 herbergja ibúð frá 1. okt. n.k. Uppl. f slma 86902 á kvöldin. Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð, fljótlega, reglusemi og góðri umgegni heitið. Vinsamlegast hringið f sfma 96-22780 eða 96-23330 Akureyri. ÖkukemtsSa ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? titvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Sími 72493. Kenni á Volkswagen Passat. íitvega öil prófgögn, öku- skóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Sfmi 72493. Ökukennslá Golf ’76 ■Sæberg Þórðarson JSími 66157. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorö. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bfl. Datsun 180 B. Ath. aöeins greiðsla fýrir lágmarkstima við hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjaö strax.Greiðslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æfingatimar. KenniáToyota Cressida árg, ’78., ökuskóh og prófgögn ef óskaö er! Gunnar Sigurðsson, símar 77686 og 35686. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir, nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfmgatimar Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, sfmi 81349. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Pantið strax, Prófdeild Bifreiðar- eftirlitsins verður lokað 13. júlf Lærið þar sem reynslan er mest. Sími 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar. ÍBHavMakM ] Tðboð óskast i Bronco árg. ’72 Þarfnast viö- gerðar á brettum. Skipti koma til greina.Uppl.i sima 19481 og 83325 Karburator óskast í Saab 96 árg. ’71 Uppl. f sima 66452 e. kl. 19 Benz 190 ’64 til sölu upplýsingar i sfma 33346 miðvikudag og föstudag Cortina árg. ’70 til sölu, skipti koma til greina, á ódýrari bíl Uppl. i sima 43254 Til sölu Dodge Dart ’71 (skráður ’72) ekinn 130.000, sjálf- skiptur með útvarpi. Góður og fallegur nýsprautaður. Uppl. i sima 43347 Volkswagen árg. ’68 til sölu. Ekinn 77 þús. km. Þokka- legur blll. Skoðaður ’79. Verö 400 þús. Simar 14150 og 15150. Selbraut 82, Seltjarnarnesi. Rambler Matador árg. ’71 til sölu. Fallegur bíll. Selst á góöu veröi, má greiðast meö skulda- bréfi. Til sýnis á Bflasölu Guö- finns frá kl. 1-6. Til sölu Ford Transit árg. ’77. Uppl. i sima 39679 e.kl. 7. Hádegisverður f Bifröst. Farmið- ar eru seldir til fimmtudags- kvölds f versluninni Brynju Laugavegi 29 og f Frikirkjunni kl. 5—6 e.h. Nánari upplýsingar i sima 31985. Ferðanefndin. Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega sumarferö verður fimmtu- daginn 5. júli að Skálholti & Haukadal. Mjólkurbú Flóamanna skoðað f leiðinni.... Þátttaka til- kynnist fyrir þriöjudagskvöíd 3. júli, Auðbjörgu 19223, Ingu 34147. tilkynningar Mosfellss veit. Viðtalstimi hreppsnefndarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins i Mosfellssveit verður laugardaginn 23. júnf kl. 11-12 f.h. I Litla-salnum f Hlé- garði. Til viðtals veröa Bernhard Linn hreppsnefndarfulltrúi og Einar Tryggvason form. skipulags- nefndar. Mosfellingar eru hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu Sjálf- stæðisfélagsins. Stjórnsjálfstæðisfélagsins. minningarspjöld Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. gehgisskiáning Gengiö á hádegi þann Álmennuí Ferðamanna- þann 3.7.1979 .gjaWeyrir igjaldeyrír vKaup Sala %aup Sala_ 1 Bandarikjádóllar 345.10 345.90 379.61 380.49 1 Sterlingspund 757.10 758.90 832.81 834.79 — 1 Kanadadollar 295.10 295.80 324.61 325.38 100 Danskar krónur | 6481.35 6496.35 7129.49 7145.99 100 Norskar krónur i 6804.70 6820.50 7485.17 7502.55 100 Sænskarkrónur > 8090.45 8109.25 8899.50 8920.18 -100 Finnskmörk 8880.90 8901.50 9768.99 9791.65 100 Franskir frankar 8059.30 8078.00 8865.23 8885.80 100 Belg. frankar 1167.45 1170.15 1284.20 1287.17 100 Svissn. frankar 20784.75 20832.95 22863.23 22916.25 100 Gyllini 16989.95 17029.35 18688.95 18732.29 100 V-þýsk mörk 18701.05 18744.45 20571.16 20618.90 100 Lirur 41.52 41.62 45.67 45.78 100 Austurr.Sch. 2545.95 2551.85 2800.55 2807.04 100 Escudos 704.30 705.90 774.73 776.49 100 Pesetar 521.45 522.65 573.60 574.92 100 XelL 157.71 158.07 173.48 173.88 VW Carmen Giha. Til sölu er vel útlftandi VW Carmen Giha, árg. ’71.Upplýsing- ar í sima 43847 eftir kl. 19.00. Traktorsgrafa til sölu strax. International 3600 árg. ’75. Upplýsingar i sima 94-2162. Bildu- dal. Cortina ’74 til sölu Gott verð ef samiö er strax. Uppl. i slma 20972 e.kl. 8. Citroen Ami 8 ’74 til sölu. Ekinn 54.000 km. Mjög góður og sparneytinn bill. Upplýsingar i sima 37214. Óska eftir hægra frambretti á Austin Mini 1000 árg. ’74. Uppl. i sima 84493 á kvöldin. Blaser árg. ’73 tilsölu. 6cyl., fallegurbfll. Uppl. 1 Síma 36955 og 71425. Pontiac Le Mans árg. ’72, 8cyl, 350 cc, sjálfskiptur, aflstýri og hemlar, verulega fal- legur bfll til sölu. Uppl. í slma 84230 e. kl. 18. Cortina ’68. Til sölu Cortina ’68. Verð kr. 200 þús. Uppl. i sima 26773 e. kl. 7. M.B. 1920 árg. ’66 meö Sindrapalli og sturt- um 2ja drifa aö aftan. BIll i góðu ástandi, Volvo FB 86, S 380 árg. ’72ánpalls, ekinn 190 þús. Uppl. I sima 41645 og 41823. Fiat 128 station árg. ’71, til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. i sima 10867 e. kl. 17. 1 Stærsti bilamárkaður landsins. ( A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I VIsi, f BUa.- markaði Visis og hér I. smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,'* o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrirt alla. Þarft þú a.ö selja bil? Ætlai* þú aö kaupa bil? Auglýsing I VIsi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Vfsir, sþni 86611. Til sölu sjálfskipting Höfum mikið úrval varahluta t flestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni lOsimi 11397 [Bilaleiga 0^ 1 Bilaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. -Eru ryðgöt á brettum, við klæðum innan bilbretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæöum einnig leka bensin- og olfutanka. Seljum efni til smáviðgerða Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði simi 53177. veióimadurinn j Anamaðkar til sölu. Uppl. I sfma 37734. Til sölu 12 feta vatnabátur „Banta” með 4ra ha. Evinrude- vél. Uppl. f sfma 36984 e.kl. 20 næstu kvöld 10 hesta Evinrude utanborðsmótor til sölu. Upplýsingar I sima 43760 á vinnutima.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.