Vísir - 21.07.1979, Side 14

Vísir - 21.07.1979, Side 14
j&IfSIH Laugardagur 21. júli 1979. 14 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 81. og 83. tölublabi Lögbirtingablabs- ins 1978 á eigninni Látraströnd 13, Seltjarnarnesi, þingl. eign Marinós ólafssonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóbs verslunarmanna á eigninni sjálfri mibvikudaginn 25. júli 1979 kl. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 34.,36.og37. tölublabi Lögbirtingablabs- ins 1978 á eigninni Mibbraut 4, 2 h.t.v. Seltjarnarnesi. þing. eign Þorgils Axelssonar fer fram eftir kröfu Lands- banka tslands, á eigninni sjálfri mibvikudaginn 25.jiili 1979 Rl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var 15., 8. og 10. tölublabi Lögbirtingablabsins 1979 á eigninni Heibvangur 32, Hafnarfirbi, talin eign Reynis Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ibnabarbanka is- lands, Útvegsbanka tslands, Jóhanns H. Nfelssonar, hrl., og Gubjóns Steingrimssonar, hrl., á eigninni sjálfri mib- vikudaginn 25. júli 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirbi, Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 81. og 83. tölublabi Lögbirtingablabs- ins 1978 á lób úr landi Lyngholts, Garbakaupstab, þingl. eign Stálvikur h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóbs, á eigninni sjálfri þribjudaginn 24. júli 1979. kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garbakaupstab Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78.,81. og 83 tölublabi Lögbirtingablabs- ins 1978 á eigninni Skúlaskeib 40,1 h. Hafnarfirbi talin eign Sigurgeirs Gislasonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helga- sonar, hrl., og Skúla J. Pálmasonar hrl„ á eigninni sjálfri þribjudaginn 24. júli 1979 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirbi AUGLÝSING FRÁ FÉLAGSMÁLA* RÁÐUNEYTINU Félagsmálaráðuneytið hefur nýlega stað- fest almenna byggingarreglugerð, er gildir fyrir allt landið, og tók hún gildi 19. júlí 1979. Jafnframt eru úr gildi felldar allar byggingarsamþykktir einstakra sveitar- félaga. Félagsmálaráðuneytið, 20. júlí 1979. Staða rannsóknarmanns hjá Veðurstofu íslands er laus giös og grasnytjar Agúst H. Bjarnason skrifar Eina trjátegundin sem myndar skóga á fslandi Birki Birki er eina trjátegundin, sem myndar skóga á tslandi. Engin þörf er á ab lýsa þvi nán- ar, þvi ab þab er öllum vel kunn- ugt, þótt þab geti verib mjög breytilegt ab stærb og gerb, sé grannt skobab. t tslendingabók Ara fróba segir, ab um landnám hafi tsland verib vibi vaxib milli fjalls og fjöru. Sé gert ráb fyrir þvi, ab mestur hluti landsins fyrir neban 400 m yfir sjó hafi verib vibi vaxinn, hefur birkib þakib um 40-50 þús. ferkiló- metra. Fyrir fáum árum var könnub útbreibsla birkigróburs og reyndist samfellt birki á ab- eins um 1250 ferkilómetrum. Auk þess fannst birki á smá- blettum vibsvegar um mestallt land. Mikill hluti skóglendisins er enn i hrabri afturför. Þab hefur þvi stöbugt hallab undan fæti fyrir birkinu frá þvi land byggbist. Til varnar við þakleka Birkib verbur um 80-100 ára gamalt og fer þá ab hrörna. Hæsta birki, sem mælzt hefur hérlendis var 12.7 m á hæb og um 60 ára ab aldri, þegar þab fell fyrir snjóþunga. Stofn trés- ins er oftast óskiptur nema þab hafi orbib fyrir skakkaföllum, og er hann tiltölulega grannur I hlutfalli vib hæbina. Börkurinn er þunnur, gljáandi, raubbrúnn eba silfurhvitur og flosnar meb aldrinum I þverspæni, svo kallaba næfra. 1 Noregi og e.t.v. hér voru næfrarnar lagbar á þök undir torfib, aballega til þess ab koma i veg fyrir leka. Kannski dugir þetta ráb einhverjum, sem stöbugt á I slíkum vandræb- um. Margvislegir hlutir voru og gerbir úr næfrum eins og t.d. litlar vatnsheldar körfur, jafn- vel bakpokar og sérlegir kamb- ar, sem voru notabir til þess ab gera mynstur I braubdeig. Birkiberkinum sjálfur var oft safnab og hann notabur til þess ab súta skinn. Mér er kunnugt um fólk sem hefur búib til seybi af birkiberki og þykir þab mjög gott vib niburgangi, aballega i börnum og saubfé. Þá var sagt, ab púlver af berkinum væri gott móti magn- og kraftaleysi og matarólyst. Taka átti fulla te- skeib I senn, þrisvar daglega i mysu. Mulinn börkur i ósöltu smjöri þykir góbur til þess ab setja i brunasár. Einnig var barkarduft notab á barnsrassa til ab verja fyrir sviba. Úr vibarnýra, en þab er æxli á trjánum, er skapast af sveppum, voru smibabar tó- baksdósir og abrir smáhlutir. Þá var þab trú, ab væri vibar- nýra geymt inni i bæ, brynnu ekki húsin. Þá er þess viba getib, ab vatni var hellt yfir birkiösku og var þab til margra hluta nytsam- legt. M.a. þótti vatnib gott vib brunasárum, innyflaormum og flösu. Oskulögurinn var notabur til þess ab búa til sápu. Vib brunann verbur eftir salt af kalfumkarbónati og var þvi hellt i volga tólg og varb þá til n.k. tólgarsápa. Ab minnsta kosti i Viglundarsögu og Heibarvigarsögu er getib um, ab löbur var borib i hár mönnum. Skjótt á litib verbur ekki komib auga á abrar abferbir til þess ab búa til löbur en á þennan hátt. Birhi Visismynd: Þ.G. svo lengi sem þab fúlnar ekki. Af saftinni eru teknar tvær te- skeibar I einu, 2-4 sinnum á dag. Abur var hún talin mjög gób vib berklum og gallsteinum, en auk þess er hún þvagleibandi, styrkjandi, samandragandi og ormdrepandi. Hún er einnig gób vib skyrbjúgi, holdsveiki, klába og gulu. — Bezt er ab tappa vatni af mebalstóru tré og helzt skömmu ábur en þab laufgast, þvi ab þá er mesta vatns- streymib upp bol trésins. Birkilauf Af laufum birkisins má gera sér te. Þau eru þurrkub og sjóbandi vatni hellt yfir þau I pott eba teketil og látib standa um stund og má hræra i á meban. Birkilaufate þykir sér- lega heilnæmt. Stundum eru búin til smyrsl úr þurrkubum laufblöbum birkisins. Þau eru þá sobin saman vib tólg mataroliu eba ósaltab smjör. Siban eru laufin siub frá og smyrslib geymt i þéttum dósum. Smyrsl þessi þykja mjög græbandi. eba Spiritus pyrolei betulae og var ábur fyrr fáanleg I lyfja- verzlunum, enda talsvert notub þá, en nú munu önnur mebul hafa leyst hana af hólmi. Að lita með birki Eins og svo margar abrar teg- undir, var birki notab til litunar. Börkurinn var einkum notabur til þess ab lita skinn lifraraub. Hann var saxabur nibur og hellt á hann vatni. Slban var lögurinn látinn standa á ylvolgum stab i um hálfan mánub. Skinnib var látib liggja þar i nokkra daga eba þangab til þab hafbi tekib dökkan lit. Laufblöbin voru einnig höfb til litunar. Eru þau sobin i vatni ásamt litlu af álúni og gefa þau fallegan gulan lit. Ýmis önnur not hafa menn haft af birki. Birkivibur þykir góbur til smiba og einnig var birki notab, þegar gert var til kola fyrr á öldum. Ekki eru tök á ab fjalla um nánar um þátt birkisins i búskap Islendinga. Sú saga verbur eflaust skráb sibar og ekki verbur hún okkur til sérlegs sóma. til umsóknar Birkivatn Birkiolía Æskilegt er, að umsækjendur hafi stúdents- próf eða hliðstæða menntun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Upplýsingar um starfið gefur deildarstjóri veðurfars- deildar Veðurstofunnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist samgöngumálaráðu- neytinu fyrir 20. ágúst 1979. Tappa má vatni af birkinu og fæst þá þab, sem kallast birki- vatn.Þabergertá þannhátt, ab borab er nebanfrá skáhallt upp á vib I stofn trésins. t holuna er settur rörbútur (má vera álfta- fjöbur) og litib ilát látib hanga undir sem vatnib rennur i. Syk- ur eba hunang er sett út I birki- vatnib, svo ab þab verbi vel sætt. Vatnib má geyma á flöskum, Vib þurreimingu á berki, greinum og rót birkisins verbur til s.k. birkitjara eba birkiolía. Hún hefur löngum verib notub vib margs konar húbsjúkdóm- um. Fyrr á árum var hún eink- um framleidd i Rússlandi og kallabist rússaolia eba á latinu Oleum rusci. Blanda af tjör- unni, spritti og eter gengur undir nafninu Tinctura rusci Fjalldrapi Fjalldrapinn er af sömu ætt- kvisl og birki, en er lágvaxinn runni meb smáum kringlóttum blöbum. Hann þykir gott hag- kvisti fyrir saubfé einkum á vetrum. Stundum var hann sett- ur inn á milli tabsins, þegar þab var borib I hrauka til þurrkunar svo ab loftabi betur, svo var hann notabur i eldinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.