Vísir - 28.07.1979, Side 17

Vísir - 28.07.1979, Side 17
kórnum frá stofnun”. „Hefuröu hlotiö einhverja menntun á tónlistarsviöinu? ” „Já, ég stundaöi nám viö Tón- listarskólann I Reykjavlk og lauk þaöan burtfararprófi '52. Aöalhljóöfæriö mitt var klari- nett og pianóiö var aukahljóö- færi. Þá tók ég próf I tónfræöi, tónlistarsögu og komposition eöa samningu laga. Tón- menntakennarapróf tók ég frá Kennaraskólanum og annaö slagiö hef ég veriö I söngtlmum og námskeiöum”. Vinsælasta dægurlaga- söngkonan 1953 „Nú voru vinsældir þlnar sem umsjónarmaöur öskalaga sjók- linga miklar, en þú varst einnig vinsæl söngkona”. „Ég söng inn á einar 20 hljómplötur á þessum árum. Mörg laganna voru eftir mig sjálfa, gefin út á 78 snúninga hraöa plötum af Islenskum tón- um. Mörg þeirra uröu mjög vin- sæl”. „En söngst þú á dansleikjum og skemmtunum?” „Já, já. Ég tók nokkrum sinn- um þátt I danslagakeppni SKI sem söngvari og vann hana einu sinni ef ég man rétt.einnig ýms- um söngskemmtunum. Þá voru íslenslcir tónar meö „kabarett”- sýningar reglulega og þar söng ég jafnan. En mér leiddist aö syngja á dansleikjum og geröi þaö sjaldan. Svona eftir á aö hyggja finnst mér aö þaö hafi veriö meira um aö vera á þessum árum heldur en nú. Þaö er kannski vegna Texti: Axel Ammendrup ...Ungfrúna dáðu þeir fyrir hlýja og viðfelldna rödd. Hafa þeir reist henni altari í horni borðstof- unnar og sett þar konumynd í líkingu við dís óska sinna og drauma... Fréttabréf frá Jan Mayen sem birtist í sjó- mannablaðinu Víkingi árið 1954. Ungfrúin var Ingibjörg Þorbergs. Ingibjörg Þorbergs var á þessum árum um- sjónarmaður „óskalaga sjúklinga" og voru þættirnir afar vinsælir jafnvel á Jan Mayen en þangað heyrðust útvarpssendingar. Ingibjörg hefur annars starfað í ein 33 ár hjá Ríkisútvarpinu. Hún er landskunn af lögum sínum og textum og á sjötta áratugnum var hún ein vin- sælasta dans- og dægurlagasöngkona okkar is- lendinga. Henni var boðiðtil Bandaríkjanna og kom þar fram í útvarpi og sjónvarpi og vakti athygli. Ingibjörg er viðmælandi Helgarblaðsins í dag. „Ég haföi gaman af þessu Jan Mayen bréfi sérstaklega vegna þess aö Spegillinn birti viöeigandi skopteikningu skömmu siöar. Ég er ákaflega stolt af þvi aö hafa veriö teiknuö I Spegilinn”, segir Ingibjörg. Viö höföum nú lokiö úr seinni kaffibollanum og Ingibjörg sprungiö á megruninni, sem okkur Helgarblaösmönnum fannst, svona strangt tekiö ekk- ert bráönauösynleg. Viö geng- um inn I stofuna I sérlega vist- legri Ibúö þeirra hjóna, Ingi- bjargar og Guömundar Jóns- sonar, planóleikara. Alltaf verið að semja Ingibjörg hefur samiö mörg vinsæl lög og viö spuröum hana „klassískrar” spurningár hvenær hún hafi byrjaö aö semja. „Ég hef eiginlega alltaf veriö aö semja, bæöi talaö mál og tón- list. Frá þvi ég man fyrst eftir mér þóttist ég vera aö semja eitthvaö og strax þá ákvaö ég aö starfa viö tónlist er ég yröi full- oröin. Ég byrjaöi nlu ára aö læra á orgel. Ég var heldur ekki nema tólf ára gömul þegar ég söng I fyrsta skiptieinsöng I út- varpi, þaö var I barnatimanum. Þá var ég meö barnakórnum „Sólskinsdeildin”, sem Guöjón Bjarnason stjórnaöi. Ég á þvl 40 ára söngafmæli á þessu ári! Slöan hef ég sungiö I flestum blönduöum kórum á Reykja- vlkursvæöinu og I Þjóöleikhús- VÍSIR Laugardagur 28. júli 1879.. vtsm Laugardagur 28. júli 1979. ““ liiiii skaut Guömundur, maöur Ingi- bjargar, inn I. „Syng ekki í baði heldur..." „Já þaö er alveg rétt”, segir Ingibjörg. „Þegar andinn kem- ur yfir mig er ég yfirleitt aö gera eitthvaö allt annaö en aö semja. Þá verö ég bara aö henda öllu frá mér og setjast viö skriftir. Þetta hendir mig t.d. þegar ég er I baöi. Ég man sér- staklega eftir einu skipti. Ég var I baöi þegar ég fékk mjög eindreginn innblástur. Ég varö aö fara úr baöinu til aö skrifa niöur ljóöiö — þaö var ekki einu sinni timi til aö þurrka sér. Þaö má þvl segja aö ég syngi ekki I baöi, ég sem I baöi”. í vetur var auglýst samkeppni á vegum Barnahjálpar Samein- uöu þjóöanna I tilefni barnaárs. 1 hverju aöildarlandi skulu valin tvö ljóö og tvö lög og þau send til höfuöstöövanna. Af þessum lög- um og ljóöum veröa svo valin 24 þau bestu og þau gefin út á plötu. Nýlega voru birt þau tvö ljóö sem best þóttu af þéim sem send voru inn á Islandi. Þau eru eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka og hitt er eftir Ingibjörgu Þorbergs. „Varstu I baöi þegar þú samdir þetta ljóö?” „Nei, nei”, segir Ingibjörg og hlær. „Hins vegar fékk ég full- mótaöa hugmynd aö ljóöinu einn daginn. Ég sá mynd frá Hjálparstofnun kirkjunnar. Ég man ekki gjörla hvernig myndin var nema hvaö inn I hana voru felldar litlar myndir af börnum. Myndirnar voru af hvltum börn- um, svörtum, rauöum, gulum og börnum af hinum ýmsu kyn- stofnum. Mér fannst myndin góö og skoöaöi hana vel. Nokkrum dögum siöar laust ljóöi niður I huga mér og ég geröi ekki annaö en aö skrifa þaö á pappir.” Ljóö Ingibjargar er þannig: We're children of the world today We’re black, we’re white, we’re any race Together we’re one lovely face. Viðlag: We’re children of the world today Just children of the world today We’ll live to grow and friends we’U stay All children of the world today. We all need food all must learn Our rights are equal things to earn. We’re children of the world today o.sv.frv. Our time will come to rule and lead Remember folks it’s love we need. We’re children of the world today o.s.frv. I I sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum. „Varst þú ekki eitthvaö I Bandarikjunum ? ” „Jú, mér var boöiö I tveggja mánaöa kynnisferö til Banda- rlkjanna áriö 1956. Þaö var kór George Washington háskólans sem bauö mér og skipulagöi feröina. Ég kom fram I útvarpi og sjónvarpi, bæöi I viötalsþátt- um og skemmtiþáttum. I skemmtiþáttunum söng ég nokkur lög, bæöi á islensku og ensku. Hver mínúta var skipulögö fyrirfram svo aö segja en I eitt skipti haföi ég þó tima til aö fara út aö versla i New York. A einni aöalgötunni á Manhattan var ég stöövuö af konu nokkurri. Hún kynnti sig, lét mig fá nafn- spjald og sagðist stjórna sjón- varpsþætti sem hét: „Name that tune” eða Nefndu lagiö. Hún sagöist hafa séö mig i sjón- varpinu og baö mig að vera meö I næsta þætti. Ég bjó i Ibúö meö tveimur ungum leikkonum og þegar ég sagöi þeim þetta, trúöu þær mér ekki. Þær sögöust lengi hafa reynt aö komast i þátt en hjá CBS árangurslaust. Þær hringdu þvi til CBS-sjónvarps- stöðvarinnar til aö kanna máliö en þetta reyndist allt vera rétt”. Hollywood eða rfkisút- varpið? „Ég fór til sjónvarpsstöðvar- innar en þar var fyrir fjöldi manns I sömu erindagjöröum og ég. Úr þessum hópi átti aö velja tvo til aö taka þátt I „Name that tune” og var þvl eins konar keppni okkar á milli hver þekkti flest lögin. Viö vorum tvö valin úr þessum hópi, ég og maður nokkur sem ég man ekki hvaö heitir. Nú var úr vöndu aö ráöa hjá mér, þvl frliö mitt hjá útvarpinu var búiö og ég þurfti aö fara heim. Ég sá fram á þátttöku I þó nokkrum sjónvarpsþáttum og töluverðar upphæöir voru 1 boöi. En ég fóríieim. Jólastemning I júllrigningunum. Þegar heim kom fékk ég bréf utanfrá þar sem mér var enn boöiö aö koma fram I sjónvarps- þáttum og ennfremur aö gera prufuupptökur fyrir Capitol- hljómplötufyrirtækiö”. „Svo þú hefur fengiö aö velja miíli Hollywood og Rfkisút- varpsins?” „Já, þaö má segja það og þvi miöur valdi ég Rlkisútvarpiö. Ég hef oft slöan velt þvl fyrir mér hvort ég valdi rétt. En ein- hvern véginn likaöi mér ekki „show-bissnessinn” og mér fannnst of mikil spenna 1 kring- um þetta allt”. Reykingar og ferðalög „Þú sagðir mér einu sinni aö þú legöir daglega fyrir peninga sem svöruöu til kostnaöar eins slgarettupakka. Gerir þú þaö ennþá?” „Já, já. Ég hef aldrei reykt en hef stundum þóst reykja. Ég setti daglega peninga sem svör- uöu einum sigarettupakka, I banka og keypti mér svo eitt- hvaö fyrir peningana. Ég keypti mér fyrst ljósakrónu og svo hitt og þetta. Þaö tekur hjón eitt ár aö safna fyrir sófasetti meö þessu móti held ég. Við Guömundur höfum safnaö svona I rúm tvö ár og höfum farið til útlanda fyrir slga- rettupeningana Guðmundur reykti annars tvo pakka á dag I 32 ár en einn daginn sagöi hann: „Nú ætla ég aö reyna aö reykja ekki I dag”. Síðan eru liöin rúm tvö ár og hann hefur ekki snert á slga- rettu siöan. Ef viö reiknum mér einn pakka á dag og Guðmundi tvo þá eru þaö rúmar tvö þús- und krónur á dag og næstum 750 þúsund krónur á ári sem viö spörum. Viö fórum llka I þriggja vikna ferö til ttalíu I vor fyrir sigarettupeningana. Þetta passaöi nokkuö vel nema hvaö viö uröum náttúrulega aö bæta viö fyrir gjaldeyri”. Sellósvfta. „Hvaö ertu helst aö gera núna?” „Ég er alltaf eitthvaö aö semja en þvi miöur er tlminn svo naumur af þvi ég vinn alltaf fullt starf meö. Núna er ég aö semja sellósvítu og er hálfnuö meö þaö verk. Ég er einnig meö leikrit I huga og ég ætla ab fara aö vinda mér I aö skrifa þab svo ég gleymi ekki hugmyndinni en ég hef áöur samiö sjö útvarpsleikrit. Mér finnst alveg sérstaklega gaman aö semja fyrir börn og unglinga en þaö er vanþakklátt starf hér á Islandi þvl barnaefni er alltaf sett skör lægra. Aö minu mati er verið aö kæfa islenska barnabókahöfunda enda er lltiö gefiö út af frum- sömdu íslensku barnaefni. Bókaútgefendur gefa helst ekki út annaö barnaefni en þýtt er- lent efni og þá helst myndasög- ur. Hvernig veröur málfariö á tslandi eftir nokkur ár ef börn lesa ekkert annaö en mynda- sögur? Nei, þaö eru ekki gáfaöir menn sem byggja ekki góöan grunn undir húsiö sitt. Þá má nefna útvarpið. Eitt vinsælasta barnaefniö I útvarpi eru leikrit, barna- og unglinga- leikrit. titvarpiö flytur ekki eitt einasta leikrit fyrir börn I allt sumar. Þaö þykir vlst of dýrt vegna þess aö þaö er fyrir börn. Og þetta á aö heita barnaár! Annars er ég búin aö vera I 33 ár á útvarpinu, hef hjakkað mest allan þann tima I sama farinu á tónlistardeildinni. Ég kemst á eftirlaun eftir fimm ár og þess vegna ætla ég ekkert aö tala um útvarpiö núna”, sagbi Ingibjörg Þorbergs. —ATA Myndir: Gunnar V. Andrésson — SEGIR INGFBJÖRG ÞORBERGS í HRESSILEGU HELGARVIÐTALI „Hljómplötunýjungar” stóö aö. Þar var Ingibjörg kjörin besta dans- og dægurlagasöngkona ts- lands. Hún fékk 1080 atkvæöi en Soffía Karlsdóttir fékk 1018 at- kvæöi. Þær höföu mikla yfir- buröi yfir aörar söngkonur. Þá má einnig nefna aö mörg laga Ingibjargar eru flutt aftur og aftur af ýmsum listamönn- um. Til dæmis er „Hin fyrstu jól” sungin af mörgum kórum á jólum og nýlega söng Megas „Aravlsur” inn á plötu. Þá er köku milli þess sem hann tók myndir. „Ég á fremur auðvelt meö aö semja ljóö og lög” sagöi Ingi- björg er hún settist aftur hjá okkur. „Ég fæ þennan svo- kallaöa anda yfir mig eöa inn- blástur og svo er þaö bara aö ná I blað og blýant til aö skrifa þaö niöur áður en ég er búin aö gleyma þvl”. „Og andinn kemur oft yfir hana á óheppilegustu tímum”, „Þaö eru ekki gáfaöir menn sem byggja ekki góöan grunn undir húsiö sitt.” I BAÐI’ þess að sjónvarpiö var ekki komið. Nú láta menn frekar mata sig á skemmtununum heima f stofunni”. „Hvaða lög geröir þú vinsæl- ust?” „Þaö var tvimælaláust lag mitt viö „Aravlsur” Stefáns Jónssonar. Þá varö lagið „Hin fyrstu jól” geysivinsælt, en nú eru 25 ár síðan þaö var fyrst gef- iöút á plötu. Þá uröu vinsæl lög- in „Pabbi minn” og „Mamma mln”, erlend lög meö textum Þorsteins Sveinssonar lög- manns, en hann hefur veriö for- maöur Þjóöleikhúskórsins á þriöja áratug. Þá varö lagiö „A morgun” einnig mjög vinsælt, en þaö er eftir mig”. „Kom aldrei of seint". „Þú hefur haft nóg að gera á þessum árum”. „Þaö er óhætt aö segja en ég setti þaö aldrei fyrir mig. Hitt var ef til vill erfiðara aö ég söng flest kvöld, stundum á mið- næturskemmtunum, og var svo morgunþulur I útvarpinu. En þrátt fyrir vökur kom ég aidrei of seint i útsendingu. Einu sinni munaöi þó mjóu. Ég vaknaði nokkrum mlnútum fyrir átta, en morgunútvarp hófst sem betur fór ekki klukkan sjö á þeim árum. Ég hljóp síðan alla leiö ofan af Óöinsgötu og niður I útvarp. Ég kom svo laf- móö inn I þularherbergið um leiö og klukkan sló. Það hjálpaöi mér á þessum árum aö ég er lltið fyrir áfengi annars heföi ég tæplega verið mjög hress I morgunút- varpinu”. Þaö er ekki ofsagt aö Ingi- björg hafi verið vinsæl á þessum árum. Til dæmis rákumst viö á blaðaúrklippu frá árinu 1953. Þar var skýrt frá úrslitum skoöanakönnunar, sem blaöiö lag eftir Ingibjörgu I sænsk- finnskri kennslubók I tónmennt. Af innblæstri Viö læddum annarri „klassiskri” spurningu aö Ingi- björgu. „Hvaö hefurðu samiö mörg lög?” „Ég hef ekki tölu yfir þaö en þau eru sjálfsagt oröin eitthvaö á annað hundraö bæöi sönglög og barnalög. Ég skrifaði I tiu ár I barnablaöið Æskuna og gaf út lög svo tugum skipti á þess veg- um”. Einnig samdi ég tónlist viö barnaleikritiö „Feröin til Limbó”, sem sýnt var 25 sinn- um I Þjóðleikhúsinu ’65. Enn- fremur þurfti ég oft að semja tónlist I sambandi viö barna- tima Otvarpsins, en ég var stjórnandi þeirra um árabil hér áöur fyrr. Nú er Ingibjörg betur þekkt sem lagasmiöur en ljóöahöfund- ur. Samt liggur eftir hana fjöldi ljóöa og hafa mörg þeirra birst opinberlega. „Er þetta ný hliö á þér Ingi- björg?” „Nei, varla er nú hægt aö segja þaö. Ég samdi til dæmis textann viö lagiö „A morgun”, sem varö mjög vinsælt og ensk- an texta viö þaö og einnig ensk- an texta viö lagiö „Hin fyrstu jól” og marga aöra texta hef ég samið. Hver veit nema ég sé eigin- lega fyrsti Islenski „popparinn” sem semur texta á ensku”, seg- ir Ingibjörg og hlær. Við báöum Ingibjörgu aö lofa okkur aö heyra enska textann viö „Hin fyrstu jól”. Hún varö góöfúslega viö þeirri bón og söng lagið með enska textanum viö undirleik manns sins. Kom- ust allir viöstaddir I jólaskap i júlirigningunni og ljósmyndar- inn nýtti tækifæriö og át jóla-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.