Vísir - 28.07.1979, Page 24

Vísir - 28.07.1979, Page 24
vcwomve 24 VISIR í-ivír^ Laugardagur 28. júli 1979. GRODRARSTODIN □VIörK STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokaö Sendum um allt land. Sæklö sumariö til okkar og flytjiö þaö meö ykkur heim. Oldsmobile Omego Droughom Sedon, sjólfskiptur, orgerð 1977. Glæsilegur bíll og góður. Vel með forinn. Uppl. I símum: 27951 og 29515. Auglýslng um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvikur, Grindavíkur og G ullbringusýslu Miövikudaginn 1. ágúst 0-3526 — 0-3600 fimmtudaginn 2. ágúst 0-3601—0-3675 föstudaginn 3. ágúst 0-3676 — 0-3750 þriöjudaginn , 7. ágúst 0-3751 — 0-3825 miövikudaginn 8. ágúst 0-3826 — 0-3900 fimmtudaginn 9. ágúst 0-3901 — 0-3975 föstudaginn 10. ágúst 0-3976 — 0-4050 mánudaginn 13. ágúst 0-4051 — 0-4125 þriöjudaginn 14.ágúst 0-4126 — 0-4200 miövikudaginn 15. ágúst 0-4201 — 0-4275 fimmtudaginn 16. ágúst 0-4276 — 0-4350 föstudaginn 17. ágúst 0-4351 — 0-4425 mánudaginn 20. ágúst 0-4426 — 0-4500 þriöjudaginn 21. ágúst 0-4501 — 0-4575 miövikudaginn 22. ágúst 0-4576 — 0-4650 fimmtudaginn 23. ágúst 0-4651 — 0-4725 föstudaginn 24. ágúst 0-4726 — 0-4800 mánudaginn 27. ágúst 0-4801—0-4875 þriöjudaginn 28. ágúst 0-4876 — 0-4950 miövikudaginn 29. ágúst 0-4951 — 0-5025 fimmtudaginn 30. ágúst 0-5026 — 0-5100 föstudaginn 31.ágúst 0-5101 — 0-5175 mánudaginn 3. sept. 0-5176 — 0-5250 þriöjudaginn 4. sept. 0-5251 — 0-5325 miövikudaginn 5.sept. 0-5326 — 0-5400 fimmtudaginn 6.sept. 0-5401—0-5475 föstudaginn 7. sept. 0-5476 — 0-5550 mánudaginn 10. sept. 0-5551 — 0-5625 þriöjudaginn 11. sept. 0-5626 — 0-5700 miðvikud. 12. sept. 0-5701—0-5775 fimmtud. 13. sept. 0-5776 — 0-5850 föstud. 14. sept. 0-5851 — 0-5925 mánudaginn 17. sept. 0-5926 — 0-6000 Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sínar aö Iöavöllum 4 i Keflavik og veröur skoöun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 8.45—12.00 og 13.00 — 16.30. A sama staö og tlma fer fram aöalskoöun annarra skrán- ingarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einn- ig viö um umráöamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskfrteini. Sýna ber skilriki fyrir þvl aö bif- reiöaskattur fyrir áriö 1979 sé greiddur og lögboöin vá- trygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoftunar á rétt- um degi, verftur hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferftarlögum og bifreiftjn tekin úr umferft, hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik og Grindavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. ÁREKSTUR Áhöfn þotu sem var að koma inn til lendingar varð lítillega á í útreikningum sínum. Þessi reikniskekkja kostaði 134 menn, konur og börn lífið. Það var komið að jólum og aldrei eru göturnar í New York litrikari, mannf jöldinn meiri og umferð- in þéttari en einmitt þá. Frá hátölurunum fyrir utan skrautlýstar verslan- irnar bárust jólalög og snjókornin féllu þétt til jarð- ar. Það var allt útlit fyrir hvít jól. Langt fyrir ofan ys og þys jólaumferöarinnar var Super Constellation flugvél frá TWA aö taka viö leiöbeiningum á lokastefnu til lendingar á La Guardia flugvöll. Um borö voru 39 farþegar og 5 manna áhöfn. Klukkan var 10.34 aö morgni 16. desember 1960. Constellation- vélin átti aö vera lent sex min- útum siöar. Skyndilega barst rödd eins af flugumferöarstjórum um öldur ljósvakans og var honum mikiö niöri fyrir. „Þaö viröist vera þota á ferö stjórnborösmegin viö þig I sömu hæö, fjarlægö ein mila og stefnir i noröaustur.” Flugumferöar- stjórinn beiö eftir svari flug- mannsins, en aö undanskildu brakinu I talstööinni var grafar- þögn. A sama tima var DC 8 þota frá United Airlines meö 78 farþega og 7 manna áhöfn aö nálgast Idlewild (sem nú nefnist Kenn- edy flugvöllur) en þessir flug- vellir þjóna báöir New York svæöinu. Vélin átti aö vera lent klukkan 10.45. Flugmaöurinn tilkynnti aö hann væri kominn á lokastefnu og væri i 5000 feta hæð. Fimm sekúndum sföar svar- aöi Idlewild og lýsti lendingar- skilyröum. Frá flugvélinni barst ekkert svar. Eftir aö öörum flugvélum á flugstjórnarsvæöinu haföi veriö fyrirskipaö aö halda hæö, kall- aöi flugturninn i Idlewild: „Flug 826, United, Flug 826 Idle- wild radar kallar, ef þiö heyrið til okkar.svarið strax.” 1 talstöðinni rikti grafarþögn. Þvi þá þegar höföu flugvélarnar rekist á og meö þvi haföi oröið, mesta flugslys sögunnar til þess tima. DC 8 þotan steyptist til jaröar i Flatbush stræti.einu þéttbýl- asta ibúöarhverfi Brooklyn. „Hún steyptist úr lofti eins og eldflaug” sagöi séra Raymond Morgan, sem var á gangi i Brooklyn, „og siöan varð gífur- leg sprenging.” Flugvélin sneiddi turninn af kirkju einni og grófst tæpa sjö metra ofan i kirkjugrunninn um leiö og byggingin hrundi svo ekki stóö steinn yfir steini. Stél- iö endasentist eftir götunni og muldi bifreiöar sem uröu á vegi þess, mélinu smærra, þar til þaö 'Staönæmdist i um eitt hundraö metra fjarlægö. Bifreiö sem varö löörandi I logandi eldsneyti sprakk I loft upp. Eldar kviknuöu i 10 bygg- ingum þar á meðal i sex hæöa fjölbýlishúsaröö, verslunum og skrifstofum. Út úr logandi brakinu Frú Myrtle O’Donnell, sem bjó i einu f jölbýlishúsanna sagöi svo frá: „Ég leit út um glugg- ann og sá þá silfurgljáandi stél- iökoma æöandi til jarðar aöeins fáeina metra i burtu. Logarnir virtust umlykja allt húsiö og teygðu sig i átt til min upp á fjóröu hæö. Ég þaut út á stigapallinn og þar var allt aö fyllast af reyk. Þegar ég loks kom út á götu voru þar allir æpandi af skelf- ingu og ég hélt báöum höndun- um fyrir eyrun þvi ég þoldi ekki að hlusta á ópin. Þá kom lög- regluþjónn og bar mig i burtu. Þá gerðist kraftaverkiö. Út um op á heillegasta hluta brennandi flugvélarflaksins kom litil vera skriöandi. Klæöi hennar stóðu I ljósum logum. Þetta var Stephen Baltz sem hafði verið einn að ferðast en móöir hans beið hans á Idlewild flugvellinum. Tveir lögregluþjónar sem uröu hans varir, brugðu frökk- unum yfir höfuö sér og skriöu að

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.