Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 6
Þriöjudagur 31. júli 1979. 6 vtsm Mib VERDLAUNAGRIPIR OG FELAGSMERKI Framleidi alls konar verðlaunagripi og felagsmerki Hef i ávallt f yrirliggjandi ymsar stÆrdir verðlaunabikara og verölauna peninga.einnig styttur f yrir f lestar greinar iþrótta Leitið upplysinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Reykjavík — Simi 22804 J &!íy u s Bíloleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, simi 86915 Akureyri: Simor 96-21715 ■ 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilar, VW-Microbus - 9 sœta, Opel Ascono, Maida, Toyota, Amigo, Lada Topas, 7-9 manna land Rover, Range Rover, Blazer, Scout ÆTLHJ ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YDUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! KvfíJ U © RANAS Fiaftnr Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 ■ ■ he&Ste stimplar, slífar og hringir I Ford 4-6-8 strokka benzm og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bifreidar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 BILARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu burt slgurvegararl Þrótlarar slógu vestmannaeylnga út úr btkarnum meó hálfgerðu varallðl sfnu Eftir aö vera búnir að tapa fyrir Vestmannaeyingum 3:1 i 1. deild- inni á laugardaginn i Eyjum, gerðu Þróttarar sér ekki miklar vonir um sigur er þeir héldu út i Eyjar i gærkvöldi til að mæta þeim i bikarkeppni KSt. Það batnaði ekki skapið hjá þeim, er þeir komu á flugvöllinn i Eyjum, en þá uppgötvuðu þeir að gleymst hafði að panta bil til að flytja þá upp á völl, svo að þeir urðu að ganga alla leiðina. Var það góður spotti og erfiður, þvi að þeir fengu að heyra ýmsar háðsglósur frá bæjarbúum, er þeir þrömmuðu með töskur sinar i gegnum bæinn. En það var öllu léttara yfir þeim er þeir héldu heim aftur eft- ir leikinn — i bil út á flugvöll og þaðan með flugvél upp á „land”. Þeir höfðu lagt heimaliðið að velli og þar með komist i undanúrslit i bikarkeppninni, þar sem þeir mæta Fram i næstu viku. Þorsteinn Friðþjófsson þjálfari Þróttar ruglaði Eyjamenn i rim- inu með þvi að setja 5 af fasta- leikmönnum liðsins frá leiknum á laugardaginn á varamannabekk- inn og setja 5 varamenn inn á i þeirra stað. Hann fórnaði einnig manni til að gæta Tómasar Páls- sonar og við það misstu Eyja- skeggjar sitt skæðasta vopn. Þeir voru lengi að átta sig á þessu — komið var fram i siðari hálfleikinn, þegar þeir loks vökn- uðu til lifsins, en þá var staðan orðin 2:0 fyrir Þrótt. Skoruðu Þróttararnir mörkin á 10 minútna kafla i siðari hálfleik — fyrst Halldór Arason eftir hornspyrnu og siðan Sverrir Brynjólfsson. Eyjaskeggjar settu þá allt á fulla ferð, en Þróttararnir tóku á móti þeim og notuðu „sömu meðöl”. Var mikil harka i leikn- um og mesta mildi að allir kom- ust óbrotnir frá honum, en margir voru sárir og skrámaðir i leiks- lok. Þegar 8 minútur voru eftir af leiknum skoraði Ómar Jóhanns- son fyrir Eyjamenn og eftir það var látlaus sókn á mark Þróttar. Var bjargað á linu og annað eftir þvi, en inn vildi knötturinn ekki aftur i þessum leik. Þar með voru Vestmannaey- ingar „flognir” út úr bikarkeppn- inni — öllum á óvart — og þá trú- lega mest Þrótturum sjálfum... -klp- þeir sem sáu um mælinguna fundu ekki staðinn þar sem spjótið kom niður, þvi að þeir stóðu við 40 metra markið — við lengra kasti var ekki búist af „gamlingjunum” á mótinu. Valbjörn keppir i dag i 110 metra grindarhlaupi og á góða möguleika á að hljóta sinn þriðja heimsmeistaratitil þar, en hann komst að þvi, er hann mætti á mótsstað fyrir helgina, að hann átti heimsmetið i 45 til 50 ára aldursflokki i þeirri grein... —klp- Þeir sendu MOSS Út í bikarnumi Við sögðum frá þvi á dögunum að einn Islendingur léki nú með góðu liði i 3. deildinni i norsku knattspyrnunni. Er það Helgi Benediktsson, sem áöur var með Valog Þrótti, Neskaupstað, en fé- lagið hans i Noregi heitir Lille- hammer. Það er nú i öðru sæti i 3. deild- inni i Noregi — rétt á hælum Kongsvinger — og er allt útlit fyrir að Helgi og félagar hans i Lillehammer ætli að komast upp i 2. deild f haust. Nú i'vikunni setti Lillehammer allt á annan endann i norsku knattspyrnunni, en þá lék liðið við eitt af stórliðum Noregs, — Moss úr 1. deild — bikarkeppn- inni. Gerði Lillehammer sér þar litið fyrir og sló Moss út úr keppn- inniog er nú komið i 16 liða úrslit- in. Ekki var sigurinn stór i mörkum , 1:0 , en mikla athygli hefúr hann vakið i Noregi enda bjóst enginn við þvi að þetta litla 3. .deildarlið myndi slá stórliðið út. Markið i leiknum skoraði En gl en d i ng u r i n n Kevin MacCarthy er 20 mi'nútur voru til leiksloka. MacCarthy þessi og félagi hans Gay Bristow, sem einnig er enskur, hafa verið með Lillehammer i rúmt ár, en þeir voru áður á lista hjá Watford i Englandi, en komust ekki á samning. —klp— HMIKAR KOMNIR I ÚRSLIT UTANHÖSS Mæta annað hverl FH eða Fram I úrslllaleiknum I handknallieik karia - Hjá kvenfðikinu verður barðtlan á mllll Fram og FH Haukar tryggðu sér rétt til að leika i úrslit- um i íslandsmótinu í handknattleik karla utanhúss i gærkvöldi, er þeir sigruðu KR-inga í B-riðlinum með 19 mörkum gegn 14. I öðrum leik i Islandsmótinu i gærkvöldi sigraði Þróttur Stjörn- una 16:14 og liggja þá úrslitin fyriri' þeim riðli. Þar urðu Hauk- ar i fyrsta sæti en IR-ingar i öðru og leika þeir þvi um þriðja sætið i keppninni á fimmtudaginn kem- ur. Hverjir verðamótherjar Hauka og 1R i þessum leikjum fæst úr skorið ikvölden þá verða leiknir siðustu leikirnir i riðlunum við Lækjarskólann i Hafnarfirði. Þar verður hreinn Urslitaleikur á milli Fram og FH og nægir FH-ingum jafntefli til að sigra og mæta þá Haukum i úrslitaleik mótsins á fimmtudaginn. Leikur Fram og FH i kvöld hefet kl. 21:00 en á undan honum leika Valur-Armann kl. 18:45 og Vikingur-Stjarnan kl. 19:45. 1 gærkvöldi var einn leikur i tslandsmóti kvenna utanhúss og áttust þar við stúlkur úr Fram og KR. Framstúlkurnar sigruðu 17:7 og mæta þvi FH í úrslitaleik Islandsmótsins á miðvikudags- kvöldið. Þá verður einnig leikið um 3ja sætið og eigast þar við Valur og Haukar.... -klp- Gústaf Baldvinsson haföi nóg að gera I leikjunum gegn Þrótti I Eyjum á laugardaginn og igærkvöldi. t deildarleiknum á laugardaginn gekk allt upp hjá honum og hans féiögum I ÍBV, en i bikarieiknum I gærkvöldi var annað upp á teningnum... Visismynd GS Vestmeyj... „Þetta er skemmtilegasta mót sem ég hef tekið þátt i á minum liðlega 26 ára keppnisferli, og hér vildi ég að fleiri af minum gömlu félögum úr frjálsu iþróttunum væru nú”, sagði Valbjörn Þorláksson sem i gær bætti öðrum heimsmeistaratitli við safnið sitt, er hann sigraði i fimmtaþraut á HM öldunga i Hannover i Vestur-Þýskalandi. Valhjörn keppti þar i flokki 45 til 50 ára og setti nýtt heimsmet i þeim aldursflokki með þvi að hljóta samtals 3813 stig — eða 1152 stigum meir en næsti maður. Slfkir voru yfirburðir hans, að hann hefði ekki þurft að taka þátt i siðustu greininni — 1500 metra hlaupi — en hann „skokkaði” samt þá vegalengd léttilega á 5:56,04 minútum. Hann kastaði kringlunni 36,24 metra, hljóp 200 metrana á 23,63 sekúndum, stökk 6,38 metra i langstökki og þeytti spjótinu 51,50 metra. Hann átti lengra kast en það, sem var dæmt ógilt. Það var um 60 metrar en Löbbuöu í bæinn en óku valbjðrn með annað gull á HM „ðldunga”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.