Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 7
7
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
VÍSIR
ÞriOjudagur 31. júli 1979.
Nemes biáifari vals:
vorum:
betrr!
„Viö vorum betra liöiö, þaö B
fór ekki á milli máia, en viö vor- I
um heppnir að fá ekki á okkur “
mark undir lokin, sagöi Nemcs, I
þjálfari Vaismanna, eftir leik-
inn i gærkvöldi.
„Valur átti aö hafa minnst 3 _
mörk vfir i hálfleik og miöaö viö I
tækifæri hefði 4:1 fyrir Val ekki _
verið ósanngjörn úrslit.
KR-ingar léku betur en ég átti m
von á, sérstaklega i siðari hálf- Q
leik, en þá gáfum viö lika allt of n
mikiö eftir”.
Viö spurðum Nemes hver yröi n
isiandsmeistari i ár og svaraöi I
hann um leiö:.. „Akranes og m
Valur berjast um titilinn héöan |
af. Vikingur blandar sér ■
kannski i baráttuna en þaö I
verður úr þvi skoriö i næstu ■
tveim eöa þrem leikjum liö- I
anna'. . . -kip- ■
Magnús dlálfarl KR:
„Valsmenn áttu tækifærin til ■
aö skora,en viö áttum aftur á I
móti allt spiliö i siöari hálfleik”, “
sagöi Magnús Jónatansson, I
þjálfari KR-inga, eftir leikinn “
viö Val.
„Þetta var heldur dauft hjá
okkur framan af, en ég var ■
ánægöur meö siöari hálfleikinn _
hjá okkur. Viö áttum þá aö I
skora og jafna metin. Þaö er allt _
eöa ekkert, þegar staöan er 1:0 |
fyrirhinaogviö vorum grátlega _
nálægt þvi aö hafa þetta af I lok- |
in.
KR-ingar eru ekkert úr leik i |
þessu móti þótt þessi leikur hafi ■
tapast. Viö erum ekki nema |
einu stigi á eftir Valsmönnum, □
og félögin eiga eftir aö reyta stig I
hvort af ööru i næstu leikjum ■
svo aö þaö er allt opiö fyrir okk- ■
ur eins og önnur liö i mótinu”... ■
-klp- B
Þar skali \
hurö nærri;
hælumvals;
„Boitinn var á leiöinni inn, "
þegar ég náöi aö teygja mig i I
hann og stöðva hann meö rist-
inni, en Albert Guömundsson I
sparkaöi honum frá áöur en KR- _
ingarnir höföu af aö ná i hann I
aftur”, sagði Dýri Guömunds- _
son Valsmaöur um hiö hættu- |
lega tækifæri KR-inga i lok _
leiksins i gærkvöldi.
„Þetta var örugg samvinna á h
milli okkar — en ég heföi liklega |
aidrei náð að sparka frá eins og ■
staða min var. Albert bjargaði ■
þvi og var það eins gott, þvi að ■
það hefði verið ægilegt að fá ■
þarna mark á sig”, sagði Dýri, ■
sem var einn besti maður leiks- ■
ins i gærkvöldi... B
-klp- ■
k —J
Þaö mætti halda aö Villi rakari væri aö skoöa sjálfan sig I spegli á þessari mynd, sem Friöþjófur Heiga-
son ljósmyndari tók I leik Vals og KR I gærkvöldi. Svo er þó ekki — hann er þarna aö sýna Berki
Ingvarssyni „gula spjaldiö” fyrir smábrot i hita leiksins, og er Börkur sýniiega ekkert ánægöur meö
þaö. . .
Langt í
Dllana
Þaö greiddu 3170 manns aðgang
að leik Vals og KR I Kópavogi i
gærkvöldi, og er þaö metaösókn
aö ieik I 1. deildinni I knattspyrnu
i ár.
Leikmenn liðanna létu vel af
vellinum og áhorfendur voru
flestir ánægöir meö aöstöö-
una. Sumum þótti þó stúkan
helst til of litil, og ýmsir kvörtuöu
undan bílastæöunum, en þau
fylltust fljótt og urðu þvi margir
að ganga frá Hafnafjaröarvegin-
iþróttafréttamenn eru þó
ánægöastir allra meö aö heim-
sækja völlinn i Kópavogi. Að-
staöart fyrir þá er hvergi betri —
merkt bilastæöi á góöum staö og
jafnan kaffi á könnunni i „búr-
inu” þeirra I stúkunni og þaö
kunna þeir vel aö meta...
—klp—
STAÐAN
Staöan i 1. deiid islandsmótsins
i knattspyrnu eftir leikinn I gær-
kvöldi:
Valur........
Akranes .....
KR ..........
Vestm .eyj...
VÍkingur.....
Kefiavik.....
Fram.........
Þróttur......
K A..........
Haukar ......
11632 22:11 15
11 6 2 3 20:13 14
11 6 2 3 18:16 14
11533 16:9 13
11533 18:13 13
11 4 4 3 16:10 12
11 2 6 3 17:18 10
11 3 2 6 15:23 8
11236 14:25 7
11 1 2 8 9:27 4
NÆSTU LEIKIR:
Annað kvöid: Fram-Þróttur. A
fimmtudagskvöldið: Akranes-KR
/ Haukar-Valur / Vestmannaeyj-
ar-KA og Vikingur-Keflavik.
MARKHÆSTU MENN:
Atli Eövaldsson............... 8
Sigurlás Þorieifss. Vik....... 7
valsmenn eru nú loks
aftur í efsta sætinu
Tóku paö af KR-ingum með bvf aö sigra pá 1:0 í Kðpavogi
Valsmenn náðu loks i 11. um-
ferð Islandsmótsins I knattspyrnu
aö komast I efsta sætið i' 1. deild-
inni. Það gerðu þeir með þvi að
sigra KR-inga á vellinum i' Kópa-
vögi i gærkvöldi 1:0, og var sá
sigur þeirra fyllilega verðskuld-
aður.
Forusta þeirra I mdtinu er ekki
mikil nú, þegar sjö umferðir eru
eftir. Hún er aðeins eitt stig á
næstu félög, sem eru Akranes og
KR. Tvö stig skilja Val frá Vik-
ingi og Vestmannaeyjum, Kefl-
víkingar eru aðeins 3 stigum á
eftir, og Fram, sem lengi vel var i
efstu sætunum, er nú 5 stigum á
eftir Islandsmeisturunum frá i
fyrra.
Valsmenn höfðu algjöra yfir-
buröi i fyrra hálfleik i leiknum i
gærkvöldi. Þeir áttu þá hvert
dauðafærið á fætur ööru, en upp-
skeran hjá þeim var aðeins eitt
mark. Kom það á 25. minútu
leiksins — Guðmundur Þor-
björnsson spyrnti þá knettinum
viðstöðulaust i' markið hjá KR
eftir góðan skalla frá Atla
Eövaldssyni.
KR-ingar áttu varla skot á
mark Vals allan hálfleikinn, og
hefur Sigurður Haraldsson mark-
vörður Valsmanna sjálfsagt verið
mjög ánægður með aö hann fór I
siðar buxur fyrir leikinn, þvi aö
hann hafði bókstaflega ekkért að
gera í markinu.
1 siðari hálfleiknum fékk hann
aftur á móti aö spreyta sig. Strax
á fyrstu mlnútunum átti KR-ing-
urinn Sæbjörn Guömundsson tvö
góð marktækifæri, en þau runnu
út i sandinn. KR-ingar voru mun
ákveðnari I þessum hálfleik og
'voru á köflum einráðir á vellin-
um.
Valsmenn komu þó af og til með
hættuleg upphlaup, og var oft
mun meiri hætta við mark KR en
við mark Vals, þótt svo að
KR-ingar væru meira með knött-
inn. Var þaðekki fyrr enrétt und-
ir lokin að virkilegt fjör varð i
vitateig Valsmanna, en þá sóttu
KR-ingar mjög fast.
1 einu upphlaupinu, og eftir
langt innkast Jóns Oddssonar,
náöu þeir Dýri Guðmundsson og
Albert Guðmundsson i samein-
ingu aðbjarga á marklinu góðum
skallabolta frá Berki Ingvars-
syni, sem var á leið i markið.
Taugaspenna leikmanna ein-
kenndi leikinn. Var hann spenn-
andi en ekkert sérstakur fyrir
augað. Þó brá fyrir góðum köfl-
um hjá báðum liðum — en Vals-
menn virtust alltaf vera mun
hættulegri en KR-ingar.
Hjá KR var Magnús
Guðmundsson markvörður mjög
góöur, einnig Sæbjörn Guö-
mundsson — sérstaklega þó
framan af. Besti maður KR var
þó Elias Guðmundsson, en þar er
mjög laginn og skemmtilegur
leikmaður á ferð.
Hjá Val var Dýri Guömundsson
eins og klettur úr hafi. Magnús
Bergs var einnig góður aUan tim-
ann en aðrir áttu misjafnan leik
— þó flestir með góða kafla inn á
miUi.
Dómari leiksins var Vilhjálmur
Þór. Virkaöi hann óöruggur og
var með óþarfa „sparöati'ning”
lengst af i leiknum...
—klp—
KOCH BÆTIR METH
Austur-þýski hlaupagikkurinn
Marita Koch setti sitt fjórða
heimsmet á þessu keppnistima-
bili er hún hljóp 400 metrana á
mótinu I Austur-Berlin i gær á
48,89 sekúndum.
Bætti hún þar sitt eigið heims-
met um fimm hundruðustu úr
sekúndu, en það var 48,94 — sett á
Evrópumótinu i Prag i fyrra.
Fyrr á þessu ári hefur hún tvibætt
heimsmetið i 200 metra hlaupi —
22.03 ogsvo 21,71 sek— og hún var
einnig i sveit Austur-Þýskalands
sem setti nýtt heimsmet i 4x100
metra boðhlaupi fyrr á þessu
ári..