Vísir - 31.07.1979, Síða 15

Vísir - 31.07.1979, Síða 15
VISIR Þriöjudagur 31. jiill 1979. „Hvenær ætla iðnaöarmenn aösýna þann sjálfsagöa heiöarleika I viöskiptum aöstanda viö orö sfn?” — spyr G.A. „Úheiðarlegir iðnaðarmenn” G.A. Reykjavík hringdi: Hjálp, — Ég er einn þessara óldnsömu manna sem standa i þeim ósköpum að vera aö byggja raðhiís. Égþarf að sjdlf- sögðu ekki að taka það fram að ég er aðsligast undir þessu eins og flestir aðrir og sökin er aðal- lega iðnaöarmanna. Þeir setja upp verð fyrir ákveðið verk en það bregst ekki, að það verð stenst aldrei. Þegar endanlega kemur að uppgjöri er verðið yfirleitt þrefalt hærra en upp var sett i byrjun verksins. Hvenær ætla iðnaðarmenn að sýna þann sjálfsagöa heiðar- leika i viðskiptum að standa við orö sin? „Tilvera Bernhöftshúsanna stefnir f milljaröafjárfestingu fyrir rfkiö og bæjarfélagiö...” — segir Gamli dagur m.a. Hlutverk Bernhötts- húsanna er liöiö Gamli dagur skrifar: Bernhöftstorfan svonefnda virðist vera orðin eitt mesta vandamál höfuðstaðarins, enda stefnir tilvera hennar beint i milljarða fjárfestingu fyrir rik- ið og bæjarfélagið ekki siður en Krýsuvikurskólinn og aðrar fjölmargar ámóta arðlausar fjárfestingar. Gömlu Bernhöftshiisin eru gamlir kunningjar eldri Reyk- vikinga. Égminnist þeirra fyrst sem litill drengur 1912. Þá var oft komið i' Bernhöftsbakari. NU eru þessir gömlu, góöu dagar komnir i mikinn fjarska og gamla kynslóöin er liðin, — kyn- slóðin, sem kenndi okkur drengjunum að vera prúðir og kurteisir og taka ofan höfuðfatið ef við mættum á götu bæjar- fógetanum eða ráðherranum. Hlutverk BernhöftshUsanna er löngu liðið. Þau hafa engum skyldum að gegna lengur. Persónuleiki þeirra og.stolt var mikið meðan snUðurinn kostaði tvo aura, þá höfðu þau miklu og verðugu hlutverki aö gegna. NU Amerisk kennslukona haföi samband við blaðið og bað um aðstoð við að komast i kynni við islenska kennslukonu.sem talar ensku. Hún segist hyggja á ferð hingað til lands og vilji þvi gjarnan komast I sambönd við einhverja innlenda aðila með svipuö áhugamál og starf. Hún er 29 ára gömul, af i'rsk- um og þýskum uppruna. HUn segist hafa mikla ánægju af starfisinusem kennariog önnur skynja þau einstæðingsskap sinn og tilgangsleysi — og vilja hverfa. áhugamál hennar eru fri- merkjasöfnun, lestur bóka, tón- list og ljósmyndun. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast konunni geta haft sam- band við blaöið til að fá nánari upplýsingar og einnig skrifaö henni beint en heimilisfangiö er: Barbara C. Argabright P.O. Box 427 Moody, Texas 76557 U.S.A. fslensk kemslu- kona ðskasl 15 Vantar umboðsmann ó Skagaströnd Upplýsingar í síma 86611 Lærið vélritun Ný námskeiö hefjast fímmtudaginn 2. ágúst Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. VélritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 ^Hhúsbyggjendur yluritin er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borgamesi úmi 93 7370 kvökl 09 helgarsimi 93 7355

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.