Vísir - 31.07.1979, Page 17

Vísir - 31.07.1979, Page 17
VÍSIR Þriöjudagur 31. júli 1979. Sðfnuðu handa vangefnum Þrir átta ára pjakkar komu hingaö á ritstjórnina um daginn meö tiu þúsund krónur, sem þeir sögöust vilja koma á framfæri viö Styrktarfé - lag vangefinna. Strákarnir höföu haldiö tvær tombólur i Hafnarfiröi og áskotnast tiu þúsundin á þeim samkomum. Á myndinni eru þeir meö seölana á milli sin, f.v. Magnús Sigmundsson, Rósmundur Magnús- son og Arnar Þrastarson. Visismynd: Gsal. veröur íslendingurlnn framseiflur? ekki enn borist til HæstaréUar „Hæstarétti hefur ekki bor- ist þetta mál ennþá, en væntan- lega kemur þaö núna i vikunni”, sagði Björn Helgason, hæsta- réttarritari, þegar Visir haföi samband viö hann vegna beiöni dómstóls i Gautaborg um aö fá framseldan islendinginn, sem situr i gæsluvaröhaldi vegna meintrar þátttöku I eiturlyfja- sölu. Vegna sumarleyfa er nú hlé á störfum Hæstaréttar, en aö sögn Björns er rétturinn venjulega kallaöur saman þegar mál af þessu tagi koma upp. Aöspuröur kvaöst Björn ekki vilja tjá sig um hvenær úrskuröar Hæstaréttar væri aö vænta, en sagöist þó ekki búast viö þvi aö meöferö þessa máls tæki langan tima. Eins og Visir hefur áöur sagt frá, úrskuröaöi Sakadómur i siö- ustu viku, aö skilyröi fyrir um- ræddu framsali væru fyrir hendi, en málinu áfrýjaö til Hæstarétt- ar. Dómsmálaráöuneytiö tekur siöan endanlega ákvöröun um hvort af framsalinu veröur. P.ltf. Einar S. forseti Skák- samdands Noröurlanda Einar S. Einarsson, forseti Skaksambands Islands, var um helgina kjörinn forseti Skáksam- bands Norðurlandanna, en þing sambandsins var haldið samhliða Norðurlandamótinu i skák, sem fram fer i Skien i Noregi. Jafnframt var ákveðið aö næsta Norðurlandamót verði haldið hér á Islandi að ári liðnu. u. 'BRAUÐ> vBORGy Njátsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smuröa brauöiö er sérgrein okkar. GALTALÆKJAR MOTIÐ 3c6.ágúst .vn..jwr>i ® 3 2075 TÖFRAR LASSIE Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Ste- wart, Stephanie Zimbalist og Mickey Rooney ásamt hund- inum Lassie. Sýnd J(l. 5 og 7 Síöasta sýningarhelgi Sólarferð Kaupfélagsins By (EREMY LL0YD and DAVID CRÓET MOLLIE SUGDEN Starring i JOHN \ INMAN Ný bráðfyndin bresk gam- anmynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. 7HI CHASS sróíiratfe í'sKá' Rlw. csvljS úctiúú! Iraútfoi! íuWúútoj!'' '6U3WS THfc LIB f y SNAKE-f Dæmdur saklaus (The Chase) Islenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurunum, Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubió 1968 við frábæra aösókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. í3* 1-15-44 Ofsi tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarísk kvikmynd, mögnuö og spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Looking for Mr. Goodbar Afburöa vel leikin amerisk stórmynd gerö eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks Aöalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton tslenskur texti. Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuö börnum Hækkað verö. *ÆJARBiP Frumsýning Simi.50184 Skriðdrekaorrustan Ný hörkuspennandi mynd úr siöari heimstyrjöld. Aöalhlutverk: Henry Fonda, Helmut Berger og John Hustori. Isl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. ásam Afar spennandi og viðburða- hröö ný grisk-bandarisk lit- mynd um leyniþjónustu- kappann Cabot Cain. NICO MINARDOS NINA VAN PALLANDT Leikstjóri : LASLO BENEDEK Bönnuð börnum tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 17 Tonabíó ‘25* 3-1 1 -82 Fluga í súpunni (Guf a la carte) LoiíisdefUNes nye vanvittige komedie oufala en herligfarce i farver i og Cinemascope Nú i einni fyndnustu mynd sinni, leggur Louis de Funes til atlögu gegn fjöldafram- leiöslu djúpsteikingariön- aöarins með hnif, gaffal og hárnákvæmt bragöskyn sæl- kerans aö vopni. Leikstjóri: Claudi Zidi Aöalhlutverk: Louis de Funes, Michel Colushe, Julien Guiomar. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Verölaunamyndin HJARTARBANINN tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verð. Junior Bonner Fjörug og skemmtileg lit- mynd með STEVE McQUEEN Sýnd kl. 3. -----talur Sumuru Hörkuspennandi og fjörug litmynd meö GEORGE NADER — SHIRLEY EATON Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, meö NICK NOLTE — ROBIN MATTSON Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10 Dr. Phibes Spennandi, sérstæö, meö VINCENT PRICE Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7 - 9 og 11

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.