Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 4
vtsm Þriöjudagur 28. ágúst 1979. DLADDURDAKDÖRK ÓSKAST FRAMNESVEGUR SOGAVEGUR Grandavegur Háagerði Seljavegur Hliðargerði öldugata Langagerði \ SIMI 86611 — SIMI 86611 Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Ungling vantar til þess að bera út Vísi á Holtið. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 50641 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 39., 41. og 43. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Kóngsbakka 9, þingl. eign Bjarna Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar Reykjavik, Inga R. Helgasonar hrl., Jóns Finnssonar hrl., Landsbanka islands, Veödeildar Landsb., Guöm. Óla Guömundss. lögfr. og Ævars Guömundssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtudag 30. ágúst 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaemgættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Seláslandi S-l-C, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 30. ágúst 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Krummahólum 10, þingl. eign Byggingafél. Óss h.f., fer fram eftir kröfu Póstgiróstofunnar á eigninni sjálfri fimmtudag 30. ágúst 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1104. og 106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta I Lindargötu 63, þingl. eign Jens Kr. Sigurössonar fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 30. ágúst 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Prestbakka 7, þingl. eign Siguröar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Jóns Finnssonar hrl. og Ævars Guömundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 30. ágúst 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Hjallalandi 5, þingl. eign Kára Tyrfingssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands og Tryggingast. rlkisins á eigninni sjálfri fimmtudag 30. ágúst 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykja vlk. Rugia kgb og CIA saman reltum Höfundar njósnareyfara ættu að geta gert sér úr þvi einhvern mat, þótt tfðindin hafi ekki komist á forsiður blaðanna og fari yfir- leitt ekki mjg hátt, en Rússar munu hafa farið þess á leit við Bandarikjamenn, aö leyni- þjónustur þeirra eða njósna- stofnanir, svo að talað sé tæpitungulaust. Taki upp sam- starf vegna Ólympiuleikanna fyrirhuguöu I Moskvu 1980. Sovétmönnum er mjög i mun, að leikarnir megi verða þeim tií sóma og fara sem best fram. En það nagar þá kviðinn um, aö einhverjir öfgamenn kynnu aö reyna hryllingsverk á borð viö þau, sem hryðjuverkamenn Palestinuaraba unnu á leikunum i Munchen 1972, þegar drepnir voru ellefu ísraelskir Iþrótta- kappar. Þaö hefur kvisast, að Nikolai Shchelovkov, innanrikismálaráð- herra, hafi farið þess á leit viö Griffin Bell, dómsmálaráöherra, þegar Bell heimsótti Moskvu I júni, aö leyniþjónustur þeirra tækju upp gagnkvæm skipti á upplýsingum um flugumenn öfgasamtaka og hryðjuverka- hópa, og að alla vega að Rússum yröi gert viðvart, ef vestrænir njósnarar vildu vera svo vænir, þegar vitnaöist um ferðir morðvarga austur á bóginn. Hryðjuverkamaður I Munchen. Rússar vilja umfram allt komast hjá endurtekningu sliks hryllings á ólympiuleikum þeirra i Moskvu 1980. Bell er sagöur hafa tekið mála- leitan Shchelovkov vel, og hafa lagt til, aö Rússar létu i staöinn Bandarikjamönnum i té upp- lýsingar um eiturlyfjasala og smyglara I löndum, sem eru undir áhrifum Moskvu, eins og Vietnam og Afghanistan. Þessar hugmyndir um upplýsingaskipti eru sögð enn á umræöustigi, en dómsmálaráðu- neytið hefur leitaö umsagnar William Websters, yfirmanns FBI (alrikislögreglunnar banda- risku) og farið þess á leit við bandariska utanrikismálaráðu- neytið, aö málinu verði haldiö gangandi, en ekki svæft i hel. vegna ðlvmpiulelkanna? Frönsk poiitlk í lottlnu í hverju öðru lýðræðislandi hefði þaö veriö eins og hver önnur leiöigjörn eldhúsdagsræða, sem útvarpshlustendurhefðu lækkað i eöa hækkað eftir áhuga hvers og eins. En þetta var i Frakklandi og ræðumaður var leiðtogi franska sósialistaflokksins, Francois Mitterrand, og i Frakklandi er það hið opinbera, sem hefur einkarétt á öllum útvarpssend- ingum. Og I Frakklandi hefur sá einkaréttur jafngilt siðustu fjóra áratugina sem næst einokun tals- manna stjórnarinnar og forsetans áþviaðtalaiútvarpið. Nema rétt fyrir kosningar og við örfá önnur sérstök tækifæri, aö oddvitum st jórnarandstööunnar veitist náðarsam legast tækifæri, skammtaö þó, til þess að ávarpa þjóðina á öldum ljósvakans. Enda haföi Mitterrand ekki talað nema I sjö minútur um gall- ana á stefnu stjórnarinnar og D ■Estaings forseta, þegar tekið var »W—————— til viöaðtrufla útsendinguna. Það var gert með svo áhrifarikum hætti, að þótt hendi hefði verið brugðið fyrir talandann á Mitter- rand hefði það ekki gert meira gagn. Aður en klukkustund var liðin frá þvi aö Mitterrand hóf að á- varpa landslýð, höfðu áttatiu lög- reglumenn gert áhlaup á aðal- skrifstofur sósíalistafiokksins i Paris, brotið niður aðaldyrnar og ráðist inn. Fyrirmælin, sem þeir höfðu I vegarnestiö, voru að handtaka hvern þann sem þeir fyndu viö ólöglegar útvarpssend- ingar. Fyrir svona þrem vikum var Mitterrand, sem fékk 49,2% at- kvæða i sföustu forsetakosningum Frakklands, ákærður fyrir annaö tveggja hlutdeild I rekstri ólög- legrar útvarpsstöðvar eöa jafnvel stofnunar einnar.Slikt varöar allt aðeins ársfangelsi og 850 þúsund króna sekt. Nú trúir þvi að visu enginn i Frakklandi, aö leiötoga stjórnar- andstöðunnar veröi varpað i fangelsi, en málið hefur oröið til- efni mikilla umræða. Þar hafa meira aö segja stjórnmálamenn og dagblöð, sem eiga aö heita stuðnings menn Giscard D Estaing forseta, fordæmt lög- regluaðgerðir stjórnarinnar. Hef- ur það oröið til þess aö rifja upp eldriumræöurum hvegrunntsé á þvi, að Frakkland geti kallast lögregluriki með vafasömum um- svifum „Surreté” —öryggislög- reglunnar oft og tiðum. Hvaö Mitterrand viðvikur hefur hann engan bilbug á sér sýnt, og ber þvi opinbera á brýn að hafa lagt löghald á fjölmiðlunina, „svo að hún sé nánast eins og einka- eign forsetans”. Og hann hét þvi, að „við munum byrja á nýjan leik”, sem á við útvarpssending- arnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.