Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 17
17 1 sýningarbas FACO er hœgt aö sjá sjálfan sig i sjónvarpi i þar til geröu video-upptökutæki.en hér er Gunnar Gunnarsson, verslunarstjóri. aö útskýra notkun tækisins. Auk myndsegulbanda og upptökuvélar er fyrirtækiö meö kynningu á nýjum magnaralinum á „hlægilegu” veröi eins og verslunarstjórinn oröaöi þaö. VIsismynd:J.A. m óðurm jólkina h.M.A. biirnamjolkin fra Wveth krmst næst henni i efnatam- setnlngu og næringargiidi. S.M.A. ftTS+ í næsta S-AA.A- er framiag okkar o ari barnsins. baby milk-food \Bar trekari uppiýsingar eru vetíur hja KEMIKALI A HF. Skipholn _*7. Gód feeilsa ep fjaíííi bvers nwmRS í hverri töflu af MINI GRAPE eru næringarefni úr hálfum „grape“ ávexti. Erlendis hefur MINI GRAPE verið notað fyrir þá sem vilja megra sig. FAXAFEbb HF Aukin þjónusta við Trabant eigendur. Þessa dagana er staddur hjá okkur ráðgjafi frá verksmiðjunni og gefur Trabant eigendum ráð til að mæta bensinkreppunni. Komdu með bilinn þinn og hann mun gefa þér að kostn- aðarlausu skýrslu um bflinn þinn. Trabant umboðið INGVAR HELGASON v/ Rauðagerði — Simor 84510 og 84511 VI íí 3-20-75 Stefnt á brattann Loose, vulgar, funky and very funny, Pryor gobbtes up his tripie part like a happy hog let loose in a garden; —Newsweek Magazme Ný bráöskemmtileg og spennandi bandarisk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg, Richard Pryor fer á kostum i þreföldu hlutverki sinu eins og villtur göltur sem sleppt er lausum 1 garöi”. Newsweek Magazine. Aöalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Micahel Schults. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. & 1-89-36 Varnirnar rofna (Breakthrough) islenzkur texti > Hörkuspennandi og viö-. burðarik ný amerisk, frönsk, þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásar- innar i Frakkland 1944. Leikstjóri. Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk með hinum heimsfrægu leik- urum Richard Burton, Rod Steiner, Robert Mitchum, Kurt Jiirgens o.fl. Myndin var frumsýnd i Evrópu og vföar i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. XT 1-13-84 Lostafulli erfinginn (Young Lady Chatterley) Spennandi og mjög djörf ný, ensk kvikmynd i litum, frjálslega byggö á hinni frægu og djörfu skáldsögu „Lady Chatterley’s Lover”. Aðalhlutverk: Harlee McBride, William Beckley. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íí 1-15-44 MacÍAÍNl X krossgötum íslenskur texti. Bráðskemmtileg ný banda- risk mynd meö úrvalsleikur- um i aðalhlutverkum. í myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vin- kvenna sfðan leiðir skildust við ballettnám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móð- urhlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. , & 16-444 SWEENEY2 JOHN DENNIS THAW and WATERMAN Sérlega spennandi ný ensk litmynd, einskonar framhald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og Carters lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Simi50184 Meöhreinanskjöld Hörkuspennandi sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Bo Svenson Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. & 2-21-40 Svartir og hvítir. (Black and white in color) Frönsk litmynd tekin á Fila- beinsströnd Afriku og fékk Oscar-verðlaun 1977, sem besta útlenda myndin það ár. Leikstjóri: Jean Jacques Annaud. Sýnd kl. 5,7 og 9. tslenskur texti. “lönabíó & 3-11-82 i Þeir kölluðu manninn Hest (Return of a man called Horse) „Þeir kölluðu manninn Hest” er framhald af mynd- inni „í ánauð hjá Indián- um”, sem sýnd var i Hafnar- biói við góðar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Richard Harr- is, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. .W 19 OOO — soluri^^— Verðlaunamyndin HJARTARBANINN Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Dýralæknisraunir Bráöskemmtileg litmynd eftir sögu James Herriot' „Dýrin mln stór og smá. Sýnd kl. 3 Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra” kapp- anum. JOHN WAYNE Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. Vélbyssu Kelly Hörkuspennandi litmynd frá timum A1 Capone Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 _______solur D----------- Hörkuspennandi litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.