Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 23
Ævar R. Kvaran: „Rannsóknir benda til aö tilveru mannsins ljúki ekki þótt hjartað hætti aö slá...” Hljóövarp kl. 19.35: Líf eftir dauðann - erlndl Ævars R. Kvaran um tllveru elllr Detta lll „Ég mun reyna aö sýna fram á, aö sú skoöun aö tilveru mannsins sé lokiö um leiö og hjartaö hættir aö slá er röng”, —sagöi Ævar R. Kvaran, sem flytur fyrsta erindi sitt af þremur um dauöann I hljóövarpi i kvöld klukkan 19.35. „Fyrsta erindi nefnist „Er dauöinn endir allrar tilveru mannsins?” og mun ég i þættin- um reyna aö kynna rannsóknir á reynslu deyjandi fólks sem sam- kvæmt læknaúrskurði hefur veriö álitiölátiö, en hefur snúið aftur til likamans. 1 rannsóknum þessum bendir flest til að tilveru manns- ins ljúki ekki þótt hjartaö hætti aö slá og þvi sé ástæöulaust fyrir fólk aö óttast dauöann.” Annað erindi Ævars R. Kvaran um dauöann nefnist „Höfum við lifaö áöur” og hið þriöja ber nafniö „Allt bendir til lifs aö þessu loknu.” Er ekki aö efa, aö margir munu leggja viö hlust- irnar þegar þátturinn hefst i kvöld enda er dauöinn mönnum sifellt umhugsunarefni og Ævar sá maöur hérlendur sem hvaö mest hefur um þetta viðfangsefni fjallaö. Slónvarp í kvöld kl. 21.20: MISHEPPNABUR DÝRLINGUR Ian Ogilvy er fáránlegur I mis- heppnuöu hlutverki Dýrlingsins. Nokkur reynsla er nú komin á Dýrlinginn og er mér ekki grun- laustum að margir hafi oröiö fyr- ir vonbrigöum. Af þeim myndum sem þegar hafa veriö sýndar i sjónvarpinu er ljóst, aö hér er um rpisheppnaöa þætti að ræöa og aö Ian Ogilvy mun aldrei skipa þann sess i hugum fólks sem Roger Moore geröi foröum. Fyrir það fyrsta er mikill mun- ur á leikhæfileikum þessara tveggja leikara og væri þaö út af fýrir sig allt i lagi ef ekki kæmi annaö og meira til. Uppbygging þáttanna er einfaldlega oröin úr- ejt og fyrir bragöiö virka þeir hjægilegir og fáránlegir á allt venjulegt fólk. A siöustu árum hefur viss raun- sæisstefna rutt sér til rúms i sakamálaþáttum, þar sem sögu- hetjan er mannleg og gerir mis- tök. Þessir þættir, sem margir eru vel unnir, hafa sumir borist hingaö til lands og hafa þeir mót- aö smekk sjónvarpsáhorfenda. Þættir eins og Dýrlingurinn, þar sem söguhetján gerir hina fá- ránlegustu hluti án þess aö hár bærist á höföi hans, eru þvi ekki hoðlegir á þessum siöustu og verstu timum raunsæisstefnunn- ar, jafnvel þótt ofurmenni af þessari gerö hafi þótt góö og gild fyrir tiu árum. En hvaö um þaö, Dýrlingurinn er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 21.20 og þaö eina sem ég get gert er aö benda fólki á Sum- arvökuna i hljóðvarpinu sem hefst á sama tima. — Sv.G. Roger Moore geröi þaö gott forö- um. enda var þá öldin önnur... Þriðjudagur 28. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinniSigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Sorell og sonur” eftir Warwick Deeping.Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les (2). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Frétör. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ymsum löndum. Askell Másson kynnir indverska tónlist, fyrsti hluti. 16.40 Popp. 17.20 Sagan „Úlfur, úlfur” eftir Farley Mowat, 17.55 A faraldsfæti. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Er dauöinn endir allrar tilveru mannsins? Ævar R. Kvaran flytur fyrsta erindi sitt um dauöann. 20.00 Tónlist eftir César Franck og Gabriel Fauré. Paul Crossley leikur á planó. 20.30 Útvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrick Böll, 21.00 Tvisöngur: Guörún Tómasdóttir og Margrét Eggertsdóttir syngja lög eftir Björn Jacobsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. Seint mun þaö sumar gleymast, Torfi Þorsteinsson bóndi i Hafa Hornafirði rifjar upp minn- ingar frá vegavinnu á Austurlandi 1927, — fyrri hluti. b. Um ársins hring, Nokkur kvæöi eftir Gunn- laug F. Gunnlaugsson. Baldur Pálmason les. c. Hrakningar breskra her- manna á Eskifjaröarheiöi á striösárunu. Frásaga eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vesturhúsum. Sigriöur Amundadóttir les. d. Kór- söngur: Stúdentakórinn syngur. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. 22.50 Harmonikulög. Aimable leikur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Jane Eyre” eftir Charlotte Brontef. Helstu hlutverk og leikarar: Jane Eyre/Claire Bloom, Edward Rochester/Anthony Quayle, Mrs. Fairfax/Cathleen Nesbitt, Adéle Varens/Anna Justine Steiger. Þriöji og siöasti hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. ágúst 1979. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Afrika Þriöji þáttur. Suöur-Afrika Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Dýrlingurinn Svartur september Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.10 Umheimurinn Umræöu- þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónar- maður Gunnar Eyþórsson fréttamaöur. 23.00 Dagskrárlok hús. En svo vill til aö Bernhöfts- Samskipti öreiga og auövalds eru meö ýmsu móti eins og al- kunna er. Oftast nær er þó staö- an sú, aö auövaldiö telur sig ekki vera aflögufært, þegar for- sprakkar öreiganna knýja á um hærra kaup. Þaö heyrir þvi ekki til hins daglega brauös I sam- skiptum þessara aöila, þegar oddviti eignastéttarinnar I land- inu kallar á forsprakka öreiga- samtakanna og tilkynnir þeim aö hann hafi ákveöiö aö gefa þeim heilt hús I minningu þeirra bolsa, er þar bjuggu i öndveröu og skipulögöu aöförina aö auö- valdinu meö sjálfa heimsbylt- inguna fyrir augum. Þetta geröi þó Þorkell Valdi- marsson, en á fasteignir hans og þeirra systkina veröur tæplega komiö tölu fremur en eyjarnar I Breiöafiröi og hólana I Vatnsdal ellegar vötnin á Arnarvatns- heiöi. Hornhúsiö á móti Vestur- götu og Ægisgötu kemst ekki I Isiandssöguna fyrir Silla og Valdabúöina eöa Fjólubarinn, heldur þau miklu pólitísku siagplön, sem þar voru lögö af frumherjum öreigabaráttunnar i þessu landi og þar bjuggu löngu á undan Silla og Valda. Eftir þvl sem byltingahug- sjónin hefur útþynnst (Óskari Garibalda á Siglufiröi til hinnar mestu skapraunar og raunar fleiri) hefur þessi gamla öreiga- hreyfing snúiö sér aö öörum verkefnum eins og til aö mynda verndun gamalla húsa. Þorkell Valdimarsson gat þvf aö skaö- lausu fyrir auövaldiö lagt sinn skerf af mörkum til nútfma ör- eigabaráttu meö þvi aö afhenda forkólfum hreyfingarinnar þetta sögufræga hús til eignar meö öllu múr- og naglföstu. En varöveisluhugsjónin var þá ekki dýpri en svo, aö blekiö var ekki þornaö á gjafabréfinu (Ingi R. geröi þaö úr garöi af sinni al- kunnu kúnst) en forkólfarnir seldu húsiö meö öllum minning- unum til þess aö kaupa stein- steypurúmmetra i einhverri al- þýöuskrifstofuhöll. Meöan öreigadeild hinnar gömiu byltingahreyfingar lætur þetta sögulega hús lönd og leiö stendur intelligensian i ströngu viö aö varðveita þaö sem Sveinn Ben kallaöi einhvern tima danskar fúaspýtur i Bakara- brekkunni. Einhvern veginn hefur þaö gerst aö varöveislu- áhugamenn hafa gert Bern- höftstorfuna aö miöpunkti þeirra annars ágætu hugmynda aö varöveita gömul, merkileg torfan er hvorki falleg né sér- deilis menningarsöguleg. Og þvi ekkert sjálfgefiö aö endur- byggja eigi þessa kofa eins og Ólafur Jóhannesson hefur rétti- lega bent á. Ekki er óhugsandi aö þarna mætti byggja snotra byggingu fyrir forsætis- ráöuneytiö og e.t.v. utanrfkis- ráöuneytiö, sem útiægt hefur veriö gert úr miðborginni og er af þvl skaði, sem áhugamenn um borgarskipulag ættu aö hafa meiri áhyggjur af en litt sögu- legum kofum. Menn hafa rætt um aö færa lif i miöbæinn meö þvi aö innrétta 1 Bernhöftstorfukofunum skrif- stofur fyrir Thor og Guörúnu Jónsdóttur eöa hverja aöra odd- vita i listamannabandalaginu og Torfusamtökunum og eyöi- leggja svo bisnessinn fyrir Mokkakaffi meö þvi aö draga listamenn borgarinnar á lista- mannakaffi I Torfunni. Frá sjónarmiði almennra borgara og jafnvel séö af kögunarhóli ó- breyttra félaga i Bandalagi is- lenskra listamanna gæti þaö eigi aö siöur orkaö tvimælis hvort þessi innrétting Bern- höftstorfukofanna myndi lifga upp á miöbæinn frá þvi sem nú er. Þeir á útimarkaönum komu á hinn bóginn auga á hvernig svona miðborgarupplifgun ger- ist i raun og veru meö þátttöku aimúgafólks. Spurning er þvi hvort ekki liti betur út fyrir intelligensiudeild- ina aö beina varöveisiuspjótum sinum aö húsinu, sem Þorkell Valdimarsson gaf af svo mikilli rausn og af svo djúpum skiln- ingi á menningargildi húsa, þar sem eitthvaö annað og meira hefur gerst en einföld kaup- mennska. Þaö væri tii þess aö koma i veg fyrir frekari útþynn- ingu hugsjónarinnar, sem ósk- ar Garibalda hefur haft áhyggj- ur af allt frá ’38. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.