Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 10
VÍSffi Þriöjudagur 28. ágúst 1979. 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Ef þú heldur fram skoöunum þinum af miÚu offorsi máttu búast viö aö vinur þirin gleymi þvi ekki i bráöina. Sýndu háttvfsL Þaö er mun heillavænlegra. Nautiö 21. april-21. mai Þaö litur út fyrir aö maki þinn eöa sam- starfsmaöur veröi óvenjulega hjálplegur viö þig i dag. Þetta gerir þaö aö verkum aö f jármálin taka óvænta.jákvæöa stefnu. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þetta viröist ætla aö veröa annasamur dagur. Ekki er útlit fyrir aö þú munir hitta margt fólk. Þú veröur mjög ánægö(ur) meö eitthvaö i kvöld. Krabbinn 21. júni—23. júli Vertai sérlega gætinn gagnvart þeim sem þú umgengsti dag. Ekki láta blekkjast af fagurgala. Vertu raunsæ(r) þó þaö sé erfiöara. Þú kanntaödragast inn i vanda- mál annarra. Ljóniö 24. júli—23. ágúst, Einhver vandamál kunna aö koma upp á heimilinu fyrri hluta dagsins. Þú átt erfitt um svefnog hefurmiklar áhyggjur. Vertu samvinnuþýö(ur). Meyjan 24. ágúst—23. sept. Láttu þaö eftir þér aö hitta ýmsa vini og kunningja i dag. Þú sérö ekki eftir þvl. Stutt feröalag mundi hafa mjög góö áhrif á þig. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú hefur einhver samskipti viö fóik f dag sem er mjög hörundsárt. Vertu sérstak- lega orövör(var) og foröastu aö særa vini þina. Drekinn 24. okt.—22. nóv., Vertai raunsæ(r). Geröu þér ekki hærri vonir en efni standa til. Ahrifamikill vinui þinnmun vera þérhjáiplegur. Gættu heilsunnar. Bogmaöurinn 23. nóv..—21. des. Smá ágreiningur viö samstarfsmenn þfna kann aö gera þig niðurdreginn. Láttu ekki hugfailast. Nágranni þinn sýnir eitthvaö ‘af sér sem kemur þér mjög á óvart. Steingeitin 22. des.—20. jan. t dag skaltu ekki gera nein viöskipti og ekki blanda saman f jármálum og vináttu. Þú munt sjá eftir þvi slöar. Vatnsberinn 21,—19. febr. Þetta er góöur dagur til aö hrinda i fram- kvæmd ýmsu þvi sem alltof lengi hefur legiö á hiilunni. Skemmilegar samveru- stundir meö fjölskyldunni. Fiskarnir 20. febr.—20. mars ! Nú feröu aö sjá árangur verka sem þú hefur lengi veriö aö vinna aö. Þú færö hrós sem mun gleöja þig mjög. Gleymdu samt ekki skyldum þinum. Þetta er ný tegund af sprengju, hún drepur fólk en skaöar ekki '-;V byggingar. Þetta er þaö djöfullegasta sem ég hef heyrt um — tii hvers í ósköpunum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.