Vísir - 28.08.1979, Side 24

Vísir - 28.08.1979, Side 24
Þriðjudagur 28. águst 1979 síminner 86611 Spásvæ&i Veöurstofu lslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veöurspá dagslns Um 200 km S af landinu er 995 mb. lægö, sem hreyfist hægt ANA. Fremur svalt veröur N lands. SV miö: A stinningskaldi eöa allhvass og rigning i fyrstu, siöan A eöa SA kaldi og dálitil súld. SV land, Breiöafjöröur, Faxaflói, Brciöafjaröarmiö og Faxaflóamið: A kaldi eöa stinningskaldi og dálitil rign- ing. Vestfiröir og Vestfjaröa miö: A og sföan NA kaldi eöa stinningskaldi, skýjaö og viöa þokuloft á miöum. NA iand og N land, N miö og NA miö: A og siöan NA kaldi eöa stinningskaldi, skýjaö og viöa þokuloft einkum á miöum og annesjum. Austfiröir og Austfjaröa- miö: A kaldi eöa stinnings- kaldi, rigning. SA land og SA miö: A stinn- ingskaldi og rigning I dag, en hægari og úrkomulaust um kvöldiö. veðrlð hér og par Veöriö kl. 6 I morgun: Akureyri skýjaö 5, Bergen léttskýjaö 10, Helsinki létt- skýjaö 11, ósló léttskýjaö 9, Reykjavik rigning 9, Stokk- hólmur alskýjaö 13, Þórshöfn rigning 11. Veöriö kl. 18 i gær: Aþena heiöskirt 26, Berlfn skúrir 13, Chicago skýjaö 24, Feneyjarskýjaö 21, Frankfurt skýjaö 15, Nuukþoka 5, Lond- on léttskýjaö 16, Luxemburg skýjaö 12, Las Palmas létt- skýjaö 23, Mallorkaléttskýjaö 26; Montreal skýjaö 10, Paris skýjaö 16, Róm léttskýjaö 23, Malagaheiöskírt 26, Vínskýj- aö 27, Winnipeg skýjaö 23. „Almennt afskiptaleysl um starfsemina” seglr SlgfrlO Þórlsdðttir, dýrahlúkrunarkona //Ég sé ekki fram á annað en að hætta starf- seminni núna um mánaða- mótin og má kannski segja/ að ástæðan sé al- mennt afskiptaleysi um þessa starfsemi"/ —sagði Sigfríð Þórisdóttir/ dýra- hjúkrunarkona við Dýra- spítalann í Víðidal, i sam- tali við Vísi. Sigfriö sagöi aö spitalinn heföi aöeins starfaö sem hjálparstöö, þar sem enginn dýralæknir heföi fengist til starfa og væri slikt ástand óviöunandi. — „1 öörum þróuöum löndum þykir svona starfsemi sjálfsögö og reynsla mín I þau tæpu tvö ár, sem ég hef starfaö viö þetta, sýnir aö þaö er þörf fyrir svona stofnun hér á landi. En menn viröast ekki gera sér grein fyrir mikilvægi þessa starfs og því hef ég ákveöiö aö hætta um mánaöamótin, en ég hef I hyggju aö hefja nám I dýralækningum nú I haust. Stjórn spltalans mun þó halda áfram svo aö öll von er ekki úti enn”, —sagöi Sigfrlö ennfrem- ur. —Sv.G. Sigfriö Þórisdóttir, dýrahjúkrunarkona, meö eitt dýranna sem veriö hefur f gæsiu I hjálparstöðinni. Vfsismynd: J. A. Tólf ára stúlka fórst í dráttarvélaslysl Tólf ára stúlka, Aöalheiöur Erla Gunnarsdóttir, dóttir hjón- anna aó Syöra Vallholti I Seylu- hreppi I Skagafiröi, beiö bana I dráttarvélarslysi skammt frá bænum i fyrradag. Aöalheiöur Erla var ein á ferö á dráttarvélinni skömmu eftir há- degi á sunnudag, er slysiö vildi til. Ekki er alveg ljóst, hvernig slysiö bar aö, þar eö akstursskil- yröi á slysstaönum eru eölileg og mun stúlkan hafa veriö vön akstri dráttarvéla. Þegar aö var komiö, lá stúlkan viö dráttarvélina og var hún þá meö lifsmarki. Læknir og sjúkrablll voru þegar kvaddir á vettvang og var stúlkan flutt á sjúkrahúsiö á Sauöárkróki, þar sem hún lést skömmu slöar. -Sv.G. FAUK SJO IHETRA FRAM AF HÚSÞAKI Tæplega fimmtugur Reyöfirö- ingur, sem var viö vinnu sina á húsþaki i I byggingu, varö fyrir þeirri óvenjulegu reynslu aö fjúka um 7 metra fram af þakinu og I malarbing. Veriö var aö koma fyrir ein- angrunarplötum á þaki hússins er slysiö vildi til og mun snögg vind- hviöa hafa feykt einangrunar- plötu á manninn meö fyrrgreind- um afleiöingum. Hann var þegar fluttur á sjúkrahús/aö sögn sýslu- mannsins á Eskifiröi;mun hann hafa sloppiö meö brákaöa mjaömagrind. Sterlóúlsendlngaröorðlð eitl kostar um 100 milllönir: „vn H0FUM EHGA FEH- IHBA TIL TÆKJAKAUPA” seglr Guðmundur Jónsson hjá úlvarplnu - ..Stlðrnmðlamenn eru meö óraunhæfar lillögur um vlnsæll mál” ,/Nei/ þaðer ekki bara útsendingarborð sem dugar. Til þessaðgeta hafið steríóútsendingar þarf fleira til. Það þarf sterioborð í þularherbergi og ef laust annað í leiklístardeild og síðan einhvern tæknibúnað í endur- varpstöðvar úti á landi. En eitt útsendingarborð kost- ar eitthvað um 100 milljónir króna", sagði Guðmundur Jónsson, framkvæmdastjóri útvarpsins, í viðtali við Vísi. Nú upp á slökastiö hefur mikiö Guömundur var spuröur aö þvl, veriö rætt um nauösyn þess aö hvort hækkun sú, sem útvarpiö koma upp steríóútsendingum hér fékk á afnotagjöldum og auglýs- á landi, en eftir þvl sem Guö- ingaveröi væri ekki nægileg. mundur segir, er sá draumur enn fjarlægur, þar sem óséö er enn „Viö fengum 15% hækkun I vor hvernig hægt er aö fjármagna og aftur 20% hækkun núna fyrir kaup á einu útsendingarboröi. skömmu. Þetta gera samtals 35% og vegur ekki mikiö gegn verö- bólgunni og aö auki gildir siöasta hækkun frá fyrsta september til fyrsta mars á næsta ári, þannig aö viö stöndum I staö”. Guömundur sagöi aö stofnunin heföi ekkert fé til þess aö fjár- festa I tæknibúnaöi enda þótt bún- aöurinn væri oröinn yfir 20 ára gamall og nauösynlega þyrfti aö endurnýja. Þaö kæmi ekki til greina annaö en útbúnaöur I sterio, þar sem annar útbúnaöur væri varla framleiddur. „Stjórnmálamenn eru sú stétt manna, sem ég ber alls enga virö- ingu fyrir, þó undanskil ég hér Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrver- andi ráöherra, sem reyndist út- varpinu alveg frábærlega vel,” sagöi Guömundur. — Eru þá stjórnmálamennirnir aö fara meö fleipur eitt, þegar þeir ræöa um steríóútvarpiö? „Þeir eru aö reyna aö afla sér vinsælda meö óraunhæfum tillög- um um vinsæl mál. Þeir vita þaö vel, aö enginn peningur er til” Guömundur sagöi aö þaö eina sem forráöamenn útvarps gætu gert til þess aö fá hækkun á slnum fjárpóstum væri aö nudda og nudda og nudda I stjórnmála- mönnum og embættismönnum, rétt eins og gert hafi veriö frá ómunatíö. - SS - DÝRASPÍTALINN HÆTTIR STARFSEMI í VIKUNNI Brenndlst ma Ungur piltur brenndist iila á andliti og hálsi, er rör meö heitu vatni sprakk, þar sem hann var viö vinnu slna I Hvalstööinni I Hvalfiröi I gærkvöldi. Lögreglan á Akranesi fór á sjúkrabifreiö til móts viö piltinn og var hann þegar fluttur á sjúkrahúsiö á Akranesi, en sam- kvæmt fyrirmælum læknis þar, var hann slöan fluttur meö Akra- borginni til Reykjavlkur I morgun til frekari aögeröar. — Sv.G. L0KÍ seglr Nú stendur til, að tveir menn — já, tveir menn — stöövi útgáfu fjögurra dag- blaöa I næstu viku. Er stjórn- Ieysinu og ringulreiöinni innan Verkaiýöshreyfingarinnar engin takmörk sett?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.