Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 19
vísm Þriöjudagur 28. ágúst 1979. 19 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Sauöárkrókur. Óskum eftir aö taka á leigu ný- lega 3ja herbergja ibúö á Sauöár- króki. Skipti möguleg á nýlegri 3ja herbergja Ibúö i Reykjavik. Uppl. I sima 93-1768 eöa 91-33532 eftir 1. sept. Tvær rólegar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúö I Reykjavik frá og meö 1. sept. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 96-23330 eöa 96-22780, Akureyri. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ljósmyndun Til sölu Pentax myndavél Spot Madic, F, meö 28 mm linsu F. 2,5 selst ódýrt. Uppl. i sima 51146 eftir kl. 8.00 i kvöld. Tapað - fundið Guliarmband tapaöist sl. sunnudag. Uppl. i sima 19916. Fundarlaun. Hlióófærl Trommusett. Til sölu vel meö farið trommu- sett. Uppl. i sima 98-1729 eftir kl. 19. Pianó-stillingar. Nú er rétti timinn til að panta stillingu á pianóið fyrir veturinn. Ottó Ryel, s. 19354. f Heimilistaki Uppþvottavél, General Electric, til sölu. Uppl. i sima 40784 e. kl. 18. Gömul Grosley eldavél til sölu. 84948. Uppl. I sima Frystikista til sölu, stærö 280 litrar, verö kr. 160.000.-. Uppl. i sima 43000 milli kl. 7.00 og 8.00. . gUíLSL 7' Barnagæsla Tek börn i gæslu á aldrinum 1-4 ára. Hef leyfi. Uppl. I sima 39559. Get tekið ungabörn igæslu. Hefleyfi, bý i Seljahverfi. Simi 71442. ~ ‘ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatímar Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiöa aðeins tekna tima. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ökukennsla — Æflngatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriöur Stefáns- dóttir. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvoeða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna ti'ma. Lær- ið þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóii Guðjóns Ó. Hanssonar. ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs- ingar og timapantanir I sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. ökukennsla-endurhæfing- -hæfnisvottorö. Athugiö breytta kennslutilhögun, allt aö 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægi- legan bll, Datsun 180 B. Greiösla aðeins fyrir lámarkstlma viö hæfi nemenda. Greiöslukjör. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson slmi 81349. I ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Volkswagen Passat. Ct- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. Bílavióskipti Volvo 144 árg. ’73, til sölu. Ekinn 122 þús. km. Grænn að lit. Fallegur bill. Uppl. I slma 72412. Tilboö óskast I Saab 96, árg. 1968, með 2ja strokka vél. Uppl. i sima 73205. Til sölu Volga ’75 meö vökgvast. og upptekinni vél. Góö kjör. Uppl. i sima 94-3129. Mazda 929 árg. ’76 til sölu. Sjálfskipt 4ra dyra. Mjög fallegur bfll. Ekinn 46.000 km. Uppl. I sima 12395. Opel Record. Til sölu Opel Record 1700, árg. ’7l, þokkalegur bill, selst með afar góöum kjörum. Aætlaö verð 1200 þús., lækkar við staögreiðslu, þarf að seljast strax, skoðaður ’79. Uppl. gefur Björn, simi 75601. Austin Allegro, árg. ’77, ekinn 31 þús. km iitur: grænsanséraður, útvarp + segul- band, hnakkapúðar. Uppl. i sima 52300. UTBOÐ útboð nr. 79034 útboð nr. 79035 útboð nr. 79036 útboð nr. 79037 Rafmagnsv.eitur ríkisins óska eftir tiiboðum í eftirtalið efni: 1. Línuefni fyrir Vesturiínu Vír einangrar klemmur þverslár 2. Línuefni fyrir Vopnafjarðarlínu Vír útboðnr. 79038 einangrar úitboð nr. 79039 klemmur útboð nr. 79040 þverslár útboð nr. 79041 3. Spjaldloki fyrir Gönguskarðsárvirkjun, útboð nr. 79032 4. Hlífðarhólkar fyrir sæstreng útboð nr. 79042 Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 28. ágúst 1979 gegn óafturkræfri greiðslu kr. 5000,- fyrir hvert eintak útboða samkvæmt lið- um 1-2 og kr. 1000,- hvert eintak samkvæmt liðum 3-4. Tilboðum samkvæmt liðum 1-2 skal skila fyrir kl. 12:00 fimmtudaginn 20. september n.k. en þau verða opnuð kl. 14:00 sama daga. Tilboðum samkvæmt liðum 3 og 4 skal skila mánudaginn 10. sePtember n.k. Tilboð sam- kvæmt lið 3 verður opnað kl. 10:00 og tilboð samkvæmt lið 4 kl. 14.00 sama dag. Væntanlegir bjóðendur geta verið viðstaddir opnun tilboða. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Þjóðminjasofn Islands óskar að ráða skrifstofustúlku. Þarf að geta hafið vinnu sem fyrst. Stúdentsmenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist ÞJÓÐMINJASAFNI ISLANDS, PÓSTHÓLF 1439, FYRIR 5. SEPTEMBER 1979. Múrar - Júrnamaður - Verkamenn Viljum ráða nokkra múrara og verkamenn, enn fremur vanan járnamann. Upplýsingar í vinnuskálum V.B. við Austurberg/Suðurhóla. VERKAMANNABÚSTAÐIR, MÁVAHLIÐ4. CHEFUR ÞU SEÐ ÞÆR? DISCO TÍSKUSÝNINGARNAR Þær eru umtalaðar Disco tískusýningarnar - enda ekki nema von. í fyrsta lagi er fatnaðurinn sem sýndur er, allt það nýjasta í íslenskri fataframleiðslu í dag - í öðru lagi hefursýningarfólki sjaldan eða aldrei tekist eins vel að útfæra tískusýningu - og í þriðja lagi er aðstaðan öll eins og best verður á kosið - stærsti tískusýningarpallur sem reistur hefur verið hérlendis, með disco-ljósagólfi. Þú hefur að minnsta kosti þrjárgóðarástæðurtil þess áð sjá þessarfrábæru tískusýningar. ALÞJOÐLEG VÖRUSÝNING ®1979 OPNUM KL.3 TÍSKUSÝNINGAR ALLA VIRKA DAGA KL. 18 OG 21:30, OG KL. 16,18, OG 21:30 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.